Fréttablaðið - 31.05.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 31.05.2008, Síða 34
[ ]Gosflöskur og jógúrtdósir er þægilegt að grípa í þegar maður er á ferðinni og vantar hressingu. Flöskuhaldarar í bílnum koma að góðum notum til að halda dósunum á sínum stað og koma í veg fyrir að úr þeim hellist. Triumph-umboðið á Íslandi var nýlega opnað í nýju húsnæði fyrirtækisins að Fiskislóð 26 í Reykjavík. „Ég hef hjólað lengi og prófað margt en þegar ég prófaði Tri- umph kolféll ég fyrir hjólunum. Ég fékk umboðið árið 2005 eftir að hafa reynt að fá það í eitt ár og það tókst,“ segir Jón Hjörleifsson hjá Triumph-umboðinu. Í sýningarsal verða mörg glæsi- leg ný og notuð Triumph-mótor- hjól auk fatnaðar og spennandi aukahluta. Fyrirtækið Krossgötur ehf., sem annast innflutning og sölu á Triumph-mótorhjólum, var stofnað árið 2005 af Jóni Hjör- leifssyni. Fram til þessa hefur það eingöngu flutt inn fyrirfram seld hjól og þá gjarnan bara eitt í einu. Nú er kominn tími breytinga. „Ég og félagi minn rekum þetta í fullri vinnu. Við erum bjartsýnir en fyrst og fremst er áhuginn nán- ast sjúkdómur. Það er lítið sem getur stoppað mann af. Við erum ekki bara að selja mótorhjól; við er með alls konar þjónustu fyrir hjólin. Við erum með varahluti og fatnað sem tengist mótorhjólaiðk- un. Við verðum með verkstæði og það er allt í startholunum. Á verk- stæðinu verðum við með fulla þjónustu og ættum að geta ráðist í öll þau vandamál sem koma upp hjá mótorhjólaeigendum,“ útskýr- ir Jón. Jón hefur fengið til samstarfs við sig þá Hauk Hilmarsson og Magnús Axel Hansen og þeir hafa opnað glæsilega verslun, sýning- arsal og verkstæði að Fiskislóð 26. Krossgötur ehf. munu leggja áherslu á hið sögufræga merki Triumph. Einnig verða í framtíð- inni seld fjórhjól og önnur vélknú- in ökutæki frá kínverska fyrir- tækinu Chonqqing Newstar Group. Fyrirtækið er líka með umboð fyrir HEL-bremsuslöngur og Pyramid-bremsuklossa, legur og pakkningar og ýmislegt annað sem fer í sölu fljótlega. „Á Íslandi eru um fimmtíu Triumph-mótor- hjól skráð. Því má segja að það sé samfélag að myndast jafnt og þétt. Svo vitum við af mönnum sem eru að dunda við hjólin sín inni í skúr hér og þar og við viljum fá að vita af þeim líka,“ segir Jón. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 517 1077 og ítarleg vefsíða Triumph- umboðsins á Íslandi er www.tri- umph.is. Þar er allri þjónustunni gerð góð skil. mikael@frettabladid.is Mótorfákar í nýjum sal Jón Hjörleifsson hjá Triumph-umboðinu við eitt mótorhjólið. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F . BÓNVAL Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 Næsta námskeið byrjar 5. marsNæsta ná skeið byrjar 4. júní
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.