Fréttablaðið - 31.05.2008, Side 48

Fréttablaðið - 31.05.2008, Side 48
n Hafnarfj örður 100 ára Hátíðin er haldin á 100 ára kaupstaðarafmæli Hafnarfj arðar og er hluti af afmælishátíð bæjarins. Von okkar er að sem fl estir landsmenn heimsæki eða taki þátt í þessari fj ölskylduhátíð og kynnist fj ölbreytileikanum í Gospeltónlist ásamt almennu kirkjulegu starfi . n Dagskrá Fjölbreytt dagskrá verður fyrir allan aldur en dagskráin verður þéttust um helgarnar en léttari á virkum dögum. Mikið er lagt í að hafa Festivalið sem fj ölbreyttast og að hátíðin höfði til allrar fj ölskyldunnar. Nú þegar hafa hundruð listamanna skráð sig til þátttöku, svo allir ættu að fi nna eitthvað við sitt hæfi . Á hátíðinni munu koma fram allir helstu Gospel tónlistarmenn Íslands og fj öldi erlendra listamanna. Létt tónlist verður oftast inni í Víðistaðakirkju en popp, rokk, dans og drama ásamt alls kyns sýningum verður á sviði á mótssvæðinu. Um helgar verður boðið upp á gott krakka- og unglingastarf. n ABC hjálparstarf 20 ára Afmælistónleikar ABC verða þann 21. júní í tilefni af 20 ára afmæli hjálparstarfsins. Margt af okkar þekktasta tónlistarfólki mun koma fram. Þau nöfn sem nefnd hafa verið eru Gospelkór Reykjavíkur, Björgvin Halldórsson, Páll Rósinkrans, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur, Ragnar Bjarnasson, Hera og Regína Ósk. Í tilefni af afmæli ABC mun starfsmönnum hjálparstarfsins í 10 löndum verða boðið til landsins og til að taka þátt í hátíðinni. Hvert land verður daglega með styrktartónleika í Víðistaðakirkju og starfsemi hvers lands kynnt, eitt land á dag í 10 daga. n Líf og fj ör fyrir allan aldur! Á svæðinu verða settar upp hjólabretta- sýningar með lifandi tónlist undir. Við Hafnarfj arðarhöfn verður boðið upp á sjóbrettaferðir og fl eira. Skátarnir verða með gestaþrautir og leiki fyrir yngstu kynslóðina um helgar. Risa sölutjald, hundasýningar, andlitsmálun, listatjald, blöðrur og grill verða á svæðinu. n Fjölskylduhátíð fyrir alla landsmenn. Gospel er fyrir alla fj ölskylduna, ekkert ofbeldi er í textunum heldur einungis það sem er jákvætt og til uppbygging- ar. Þeir sem kynnast Gospeltónlist eru sammála um það að oftast er eitthvað sérstakt sem gerist bæði hjá áheyrend- um og tónlistarfólki við fl utninginn. Við vonum að svo megi einnig verða á Víðistaðatúni, að gestir kynnist einhverju nýju og eignist nýja sýn á boðskapinn í kristinni trú sem er grunn- urinn í Gospeltónlist. Hægt er að tjalda á svæðinu gegn vægu gjaldi á vegum Skátanna. Góð gæsla verður á svæðinu. n Frítt inn Þessi hátíð sem hefur einnig verið kynnt sem „Gospel festival“ er sú eina sinnar tegundar á Íslandi en Gospelhátíðir eru vel þekktar erlendis. Ekki mun kosta inn á hátíðina nema á svokölluð „workshop” erlendra tónlistamanna. n Fyrirlestrar og námskeið Fjölmargir fyrirlestrar og námskeið verða í boði um mismunandi efni á hátíðinni. Nám- skeiðin og fyrirlestrarnir verða um helgarnar í Víðistaðaskóla og í Víðistaðakirkju frá kl. 10:00 til 12:00. Sara Kelly er afar hæfi leikarík söngkona sem kemur frá Los Angeles. Sara fæddist í Svíþjóð en hefur búið lengst af í Bandaríkjunum. Sarah byrjaði að spila á pianó þegar hún var 3ja ára en hún segist ekki hafa orðið góð fyrr en hún varð 7 ára. Í dag rekur hún píanóskóla og er með 300 nemendur á sínum snærum. Sarah er hress í framkomu og tekur lífi ð ekki mjög hátíðlega eftir að hafa verið gift manni í mörg ár sem misnotaði hana og braut hana niður andlega og líkamlega. Sarah tjáir sig í gegnum sönginn og segir hún að lofgjörðin og trúin hafi borið hana í gegnum erfi ðleikana. Sarah kennir ekki Guði um ófarir sínar sem því miður margir vilja gera heldur notar reynslu sína í dag til að hjálpa öðrum. Sarah er rísandi stjarna í USA og spilaði nú í febrúar í eftirpartýi óskarsverðlaunahafa við mikinn fögnuð viðstaddra. Meðal þeirra sem hafa spilað og aðstoðað Söru á plötum hennar eru Slash í Guns N´ Roses, Meatloaf, Toby framleiðandi Mike Clink (Guns N’ Roses), Lincoln Brewster og Nick Lashley (Alanis Morisette) og Marti Fredrick- son. Í Gospelgeiranum í USA hefur hún spilað og sungið með Jars of Clay og Toby Mac o.fl . góðum listamönnum. Sarah verður með tónleika sína á Víðistaðatúní þann. 28. júní nk. Ókeypis aðgangur! Hönnun Betri Stofan Prentun ísafoldarprentsmiðja,365 Ljósmyndir hag og fl eiri Útgefandi: Gospeldagar e-mail: info@biggospel.com www.biggospelfestival.com
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.