Fréttablaðið - 31.05.2008, Page 49

Fréttablaðið - 31.05.2008, Page 49
3 Verkalýðsfélagið Hlíf n Constella samanstendur af þremur hressum strákum frá Florida sem spila Electronic popp. Strákarnir eru einstaklega hressir á sviði og verður skemmtilegt að hafa þá með okkur í sumar. Þessir strákar munu spila á 17. júní í Reykjavík og verða þeir einnig með á NMD tónleikunum sem haldnir verða á Thorsplani þann 21. júní nk. Um þessar mundir eru þeir í USA að taka upp sinn annan CD disk. Constella var í 5 vikur á tónleikaferðalagi síðasta sumar og hafa strákarnir ferðast víða og mun Ísland vera fyrsta landið sem þeir ætla að heimsækja þetta sumarið. CONSTELLA n Hljómsveitin Christafari hefur fj órum sinnum hlotið útnefningu til Marlin verlaunanna, fi mm sinnum til Urban Gospel Industry og þeir hlutu verðlaunin “Best Reggae Album” frá En Sound Music Awards. Þeir hafa fengið þrenn (UGI) verðlaun “Best Artist/Group” , og besti framleiðandinn, verðlaun 2004. Í Svíþjóð voru þeir tilnefndir til verðlaunanna “Concert of the Year” frá Connection Awards. Einnig voru þeir útnefndir til “Dove Award” árið 2006. Þegar maður les um þessar tilnefningar, hlustar á þá og skoðar hvað þeir hafa verið að bralla síðastliðin ár, er nokkur ljóst að það hlýtur að vera frábært að vera á tónleikum með þeim. Þeir sem hafa séð Christafari á sviði gefa hljómsveitinni 10 í einkunn. Frábær upplifun sem við eigum eftir að njóta á Víðistaðatúni. Ókeypis er á tónleikana. n Christafari er heimsfræg Reggae hljómsveit frá Los Angeles sem mun heimsækja Hafnarfj örð í sumar og spila á Stóru Gospelhátíðinni. Christafari hefur spilað á tvennum Ólympíuleikum og einnig fyrir forseta Bandaríkjanna á þeim 20 árum sem hljómsveitin hefur verið starfrækt. Hljómsveitin hefur gefi ð út 25 diska og nýr diskur er áætlaður á þessu ári. Diskurinn Valley of Decision er söluhæsti Reggae diskur sem gefi nn hefur verið út í Reggae bransanum í USA. Söngvari Christafari rekur einnig hljómplötuútgáfuna “Lion of Zion Entertainment” en það fyrirtæki er einnig umboðsskrifstofa fyrir tónlistarfólk í Reggae geiranum. Að eiga sér drauma er fyrir alla! n Modular Soul er nýtt technoband frá Þýskalandi samansett af þeim Dekay og Klaus Frauenholz. Dekay er Gyðingur frá Jerusalem og Frauen- holz er kristinn Þjóðverji. Techno er mjög vinsælt í Þýskalandi og heilu samfélögin, klúbbar og samtök eru í kringum herlegheitin. Þessir strákar nota Dj-sett og Modula og ýmis hljóðfæri til að búa til tónlist. Lögin eru að mestu instrumental, oft dreymandi tónlist með smá íhugunartexta eða bara létt danstónlist. Frauenholz hefur m.a. spilað á Cornerstone í USA og verður á SLOT Art Festival í Póllandi í júlí í sumar. Sjá meira um bandið á : www.myspace.com/modularsoul MODULAR SOUL AVION BLACKMAN n Avion Blackman er söngkona sem syngur við ljúfa Reggae Jamoo tónlist. Avion ætlar að heimsækja okkur og taka lagið og mun hljómsveitin Christafari sjá um undirleik. Fólk líkir oft tónlist Avion við “Sade og Nora Jones” en tónlist hennar er með rólegt yfi rbragð, hugljúf og falleg. Avion ólst upp hjá Indjánum (frumbyggjum) rétt hjá borg sem kallast Pivaro og húsakostirnir voru strákofar án glugga og hurða. Hjá þessum ættbálk var mikið af tónlist og öll systkini hennar 24 að tölu tóku þátt í tónlistarsköpun. Það er óhætt að segja það að þegar maður hlustar á Avion, heyrir maður að hér er á ferð mjög svo sérstök kona og mjög svo sérstök tónlist, í senn hugljúf og falleg og Reggae Jamoo stíll í bakgrunn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.