Fréttablaðið - 31.05.2008, Side 50

Fréttablaðið - 31.05.2008, Side 50
4 n David Holness er frá Englandi og vinnur þar sem Dj á ýmsum klúbbum og kaffi húsum. David byrjaði 15 ára að spila sem plötu- snúður en á ákveðnum tímapunkti í lífi sínu upplifði hann snertingu við Guðdóminn og sneri sér þá að því að spila danstónlist með góðum boðskap fyrir hlustendur. David segir að Guð noti tónlist sína til að snerta við fólki sem er opið fyrir slíku en aðrir njóta bara tónlistarinnar og skemmta sér ríkulega með danstaktinum. DAVID HOLNESS JÓNS VÍDALÍNS Ó n Gospelkór Jóns Vídalíns var stofnaður fyrir tveimur árum fyrir styrk frá Poka- sjóði. Verkefnastjóri er Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og kórstjóri er Þóra Gísladóttir. Þær stöllur settu verkefnið af stað í upphafi . Kórinn er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. Margir úr fj ölbrautaskólanum í Garðabæ hafa sótt kórastarfi ð og því tókst gott samstarf við skólann sem í dag borgar stærsta hluta kostnaðarins við starfi ð, einnig fá allir þátttekendur einingar sem valfag við skólann. Gospel- kórinn syngur reglulega við guðsþjónustur í Vídalínskirkju og Bessastaðakirkju. Einnig heldur kórinn tvenna tónleika á ári í FG og er allur ágóði látinn renna til góðra málefna. Í vor fór allur aðgangseyrir í verkefnið Blátt áfram og að leysa þrælabörn á Indlandi úr ánauð. Þóra Gísladóttir kórstjóri hefur mikla þekkingu á Gospeltónlist og syngur í Gospelkór Reykjavíkur. Hún er jafnframt einleikari á þverfl autu og menntaður tónlistarkennari. Hún er afkastamikill lagahöfundur og er núna þessa dagana að gefa út tvo geisladiska. Kórinn syngur blöndu af Gospel, Popprokk og Funktónlist með ljúfum ballöðum inn á milli. Kórinn er kraftmikill og góður þrátt fyrir ungan aldur og innan hans eru margir frábærir ein- söngvarar. Gospelkór Jóns Vídalíns mun syngja á Stóru Gospel- hátíðinni þann 20. júní. Ekki missa af þessum einstaka viðburði á Víðistaðatúni. Aðgangur er ókeypis. Þóra Gísladóttir JESUS REVOLUTION CONCERT TEAM COMBIGGOSPELFESTIVAL. n Jesus Rovolution er söng- og danshópur frá Noregi sem ferðast um heiminn og hafa krakkarnir heimsótt um 1500 kirkjur víða um heim og sýnt atriði sín. Jesus Revolution er vinsæl hjá ungu fólki á öllum aldri. Boðskapurinn er skýr í söngatriðum þeirra og svo er drama og dans með taktfastri tónlist. 2 söngvarar og 6 dansarar eru í Concert team. Þetta unga fólk mun koma fram á hátíðinni í sumar og einnig í verslunarmiðstöðvum og kaffi húsum borgarinnar. KRISTIÐ SAMFÉLAG saltks.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.