Fréttablaðið - 31.05.2008, Side 72
16
ATVIINA
ATVINNA
FUNDIR / MANNFAGNAÐIR STYRKIR
Námsstyrkir
Bandalag kvenna í Reykjavík auglýsir til umsóknar styrki
úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna fyrir skólaárið
2008-2009.
Tilgangur sjóðsins er að hvetja og styðja við bakið á ungum
konum í Reykjavík, sem ekki eiga kost á námslánum, til að
afl a sér aukinnar menntunar.
Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum, sem
hægt er að fá á Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, alla virka
daga milli kl. 14:00 og 18:00.
Fyrirspurnir má senda á netfang bandalagsins:
bandalag@simnet.is
Umsóknir þurfa að berast fyrir 14. júní til Bandalags
kvenna í Reykjavík, Túngötu 14, 101 Reykjavík, merktar
“Námsstyrkir”
Vilt þú vinna hjá skemmtilegu
og líflegu fyrirtæki?
365 miðlar óska eftir drífandi sölufulltrúum við sölu á áskriftum að
sjónvarpsstöðvum fyrirtækisins.
Vinnutíminn er frá 17 til 22, að lágmarki tvö kvöld í viku. Unnið er alla virka daga.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu- og/eða kynningarstörfum, séu
stundvísir, heiðarlegir, metnaðarfullir og hafi góða þjónustulund.
Umsóknir berist til Jóhanns Kristinssonar, vaktstjóra áskriftardeildar 365 miðla, á
netfangið johann.kristinsson@365.is.
Lágmarksaldur umsækjenda er 25 ár og eru 40 ára og eldri sérstaklega hvattir til
að sækja um.