Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.05.2008, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 31.05.2008, Qupperneq 92
52 31. maí 2008 LAUGARDAGUR Orðrómur er uppi um að leikarinn Harrison Ford ætli að kvænast leikkonunni Calista Flockhart í sumar. „Hann sagðist ætla að kvænast Calista um leið og hann væri búinn að kynna nýju Indiana Jones-myndina. Calista ætlar að taka hann á orðinu,“ sagði kunningi parsins. Ford og Flockhart kynntust á Golden Globe-verðlaunahátíðinni árið 2002. Síðan þá hafa þau verið óaðskiljanleg og hefur Ford alið upp sjö ára son hennar eins og sinn eigin. Ford er tvífráskilinn og hefur hingað til verið tregur til að ganga upp að altarinu á nýjan leik en núna virðist hann loksins ætla að gefa eftir. Tónlistarhátíðin Iceland Airwa- ves verður smærri í sniðum í ár heldur en undanfarið vegna nið- urskurðar. Þetta staðfestir Þor- steinn Stephensen, eigandi Hr. Örlygs, sem stendur fyrir hátíð- inni. „Það verður með einhverjum hætti skorið niður en við reynum að láta það ekki bitna á gæðunum. En íslenskum og erlendum bönd- um mun eitthvað fækka,“ segir Þorsteinn. Þrátt fyrir niðurskurð- inn segir hann að margar góðar erlendar sveitir taki þátt í ár og að hátíðin verði „alveg jafnflott og áður“. Fækkað hefur í starfsliði hátíð- arinnar því Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri síðustu tveggja ára, hefur sagt upp störf- um. Að hans sögn er ástæðan skoðanaágreiningur við Þorstein. „Ég og Þorsteinn erum með mis- munandi hugmyndir um framtíð hátíðarinnar og þess vegna tel ég rétt að yfirgefa fyrirtækið,“ segir Eldar, sem hefur starfað við Air- waves frá byrjun eða síðan 1999. „Leiðir skilja alveg í góðu en þar sem það eru aðrar áherslur hjá mér og honum þá er heiðarlegra og best hvað mig snertir að hætta og gefa Þorsteini og þeim sem munu starfa við Airwaves svig- rúm til að setja hátíðina á fót í ár.“ Þorsteinn vill ekki meina að um stefnumarkandi ágreining hafi verið að ræða á milli sín og Eld- ars heldur snúist málið fyrst og fremst um laun. „Við höfum ekki efni á að borga fólki sömu laun og það getur fengið annars staðar. Við erum að bregðast við erfiðum skilyrðum. Það er samdráttur í þjóðfélaginu og hækkanir á öllu. Okkur hefur rétt tekist að berja festivalið niður í núllið síðustu tvö árin og nú verður að skera niður kostnað,“ segir Þorsteinn, sem ætlar sjálfur að stýra skútunni næstu mánuði. -fb > FÉKK VÍNEKRU Fótboltastjarnan David Beck- ham hefur keypt vínekru fyrir eiginkonu sína, Viktoríu. Þau hafa ráðið starfsfólk til að sjá um vínekruna sem er í Kaliforníu. Vínið ber nafn Viktoríu og er ætlað þeim hjónum einum og vinum þeirra. ELDAR ÁSTÞÓRSSON Eldar hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri Iceland Airwaves-hátíðarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Fjöldinn allur af stjörnum hefur boðist til að hlaupa undir bagga með Britney Spears á síðustu misserum, enda hefur stjarnan átt nokkuð erfitt ár, svo ekki sé meira sagt. Sú síðasta til að bjóða Britney aðstoð sína er ofurbarnfóstran Jo Frost, sem hefur slegið í gegn á bæði breskum og bandarísk- um sjónvarpsskjáum í baráttu sinni við óþekk börn. Frost vill nú rétta Spears hjálparhönd, og vonast til að það verði til þess að stjarnan fái aftur forræðið yfir sonum sínum tveimur. Söngkonan missti allan umgengnis- rétt við börn sín í febrúar á þessu ári, en hefur nýverið öðlast takmarkað umgengi við þau á ný. Frost vill hins vegar hjálpa henni að verða ofurforeldri. „Ég trúi því að hún elski börnin sín mjög mikið og ég væri meira en til í að hjálpa henni, að koma henni á réttu brautina svo að henni finnist hún hafa betri stjórn sem foreldri. Þetta snýst um að Britney líði þannig að hún sé örugg og trúi á sjálfa sig, svo hún geti sinnt litlu börnunum sínum og gefið þeim það sem þau þarfnast frá henni, sem er að hafa móður sína nálægt sér,“ segir Frost. Býður Britney aðstoð sína TRÚIR Á BRITNEY Ofurbarnfóstran Jo Frost kveðst hafa trú á Britney og vill hjálpa henni að ná aftur forræði yfir sonum sínum. HJÁLPARHÖND Fjöldinn allur af stjörnum hefur boðist til að rétta Britn- ey hjálparhönd eftir allt sem á hefur gengið í lífi hennar síðastliðið árið eða svo. Airwaves smærri í sniðum í ár ÞORSTEINN STEPHENSEN Þorsteinn segir að Airwaves-hátíðin verði smærri í sniðum í ár. Giftast í sumar ERTU AÐ MJÓLKA Í MÉR? ÞEGIÐU! BELJA SÍMASKRÁIN FYLGIR NÝJUSTU SÖGU HUGLEIKS Símaskráin 2008 verður, á höfuðborgarsvæðinu, á boðstólum í verslunum Bónus, á bensínstöðvum Skeljungs og Olís, og í verslunum Símans og Vodafone. Á landsbyggðinni verður hún til taks hjá Póstinum og í verslunum Símans og Vodafone. folk@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.