Fréttablaðið - 31.05.2008, Side 100

Fréttablaðið - 31.05.2008, Side 100
 31. maí 2008 LAUGARDAGUR60 07.10 Óstöðvandi tónlist 10.00 Vörutorg 11.00 World Cup of Pool 2007 (30:31) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram í Rotter- dam í Hollandi fyrir skömmu en þar mætti 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegararnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filippseyjum, freista þess að verja titilinn. 11.50 Rachael Ray (e) 13.20 Leiðin að titlinum (e) 14.10 Ungfrú Ísland 2008 (e) 16.10 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17.00 Kid Nation (e) 17.50 Top Gear (e) 18.50 Survivor. Micronesia (e) 19.40 Game tíví (e) 20.10 Eureka Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. (e) 21.00 Boston Legal Bráðfyndið lögfræði- drama um skrautlega lögfræðinga í Boston. (e) 22.00 Jekyll (e) 22.50 Minding the Store (7:10) Raun- veruleikasería þar sem grínistinn Pauly Shore freistar þess að snúa við rekstrinum á einum frægasta grínklúbbi Bandaríkjanna, The Comedy Store í Los Angeles. Fjölskylda hans á og rekur klúbbinn sem hefur í gegn- um tíðina verið fyrsti starfsvettvangur margra frægustu grínista Hollywood. Nú er hins vegar allt komið í óefni og Pauly fær það hlutverk að endurvekja vinsældir staðarins. 23.15 Svalbarði (e) 00.15 C.S.I. (e) 01.05 Ungfrú Ísland 2008 (e) 03.05 The Eleventh Hour (e) 03.55 Professional Poker Tour (e) 05.25 C.S.I. (e) 06.05 Vörutorg 06.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Gardon Garðálfur, Hlaupin og Funky Walley. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali. 09.10 Tommi og Jenni 09.35 Íkornastrákurinn 10.00 Ben 10 10.10 Just For Kicks Ævintýraleg gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Bold and the Beautiful 14.20 American Idol (41:42) Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna. 15.05 American Idol (42:42) 16.35 Hell´s Kitchen (10.11) Efnilegir áhugamenn keppa um starf á glæsilegum veitingastað en líka um hylli, grið og vægð hins skelfilega Ramseys. 17.25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 17.55 Sjálfstætt fólk (Beggi og Pacas) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Jimmy Neutron: Boy Genius Jimmy er uppfinningamaður og langtum snjallari en jafnaldrar hans. Hann er samt ekki alveg sá allra svalasti. Þegar hættulegar geimverur ræna öllum foreldrum af jörðinni kemur til kasta Jimmys því hann einn getur fundið ráð við því hvernig bjarga eigi foreldr- unum. Leyfð öllum aldurshópum. 20.35 Aquamarine Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Hér segir frá tólf ára vinkonum sem finna hafmeyju í sundlaug. Stórstormur virðist hafa feykt hafmeyjunni á þurrt land og nú þurfa stelpurnar að hjálpa henni að komast aftur til heimkynna sinna. Aðalhlut- verk: Joanna „JoJo” Levesque, Emma Ro- berts, Sara Paxton. Leikstjóri: Elizabeth Allen. 2006. Leyfð öllum aldurshópum. 22.15 Hard Candy Aðalhlutverk: Ellen Page, Sandra Oh, Patrick Wilson. 00.00 Derailed 01.45 The Lonely Guy (e) 03.15 Sherlock Holmes and the Case of Silk Stockings 04.55 Hell´s Kitchen (10:11) 05.35 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.30 PGA Tour 2008 - Hápunktar 09.25 Inside the PGA 09.50 Veitt með vinum 10.15 NBA-körfuboltinn Detroit - Boston 12.15 Meistaradeild Evrópu Man. Utd - Chelsea 14.55 Meistaradeildin - Meistaramörk Sparkspekingar fara yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. 15.15 Landsbankamörkin 2008 Allir leik- irnir og öll mörkin skoðuð í Landsbanka- deild karla. 16.15 Landsbankadeildin 2008 Breiða- blik - Grindavík 18.05 Michael Owen Michael Owen vakti fyrst athygli á heimsvísu þegar hann sló í gegn á HM 1998 í Frakklandi. 19.00 PGA Tour 2008 Bein útsending frá lokadegi Memorial-mótsins sem fram fer á Muirfield-vellinum í Ohio en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 22.00 Box Felix Trinidad - Roy Jones Jr. Bardagi frá laugardegi 19. janúar. 22.50 Box Ricky Hatton - Juan Lazc 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Bangsím- on, Tumi og ég, Bitte nú!, Lubbi læknir, Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn og Leyniþátturinn. 10.00 Einu sinni var... Maðurinn 10.25 Sigga ligga lá 10.30 Kastljós 11.00 EM 2008 (1:8)(e) 14.15 Saga rokksins (1:7)(e) 15.10 Marie Cavallier danaprinsessa 16.10 Viðtalið Roddy Doyle. (e) 16.40 Ofvitinn (23:23) (Kyle XY II) Bandarísk þáttaröð um ungan ofvita af dularfullum uppruna sem sálfræðingur og fjölskylda hennar hafa tekið að sér. 17.25 Villt veisla (2:2)(e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Landsleikur í handbolta Pól- land-Ísland í undankeppni Ólympíuleikanna. Bein útsending frá Wroclaw í Póllandi. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Lottó 20.45 Forsetadóttirin (Chasing Liberty) Dóttir Bandaríkjaforseta sætir færis og strýk- ur úr gæslu lífvarða sinna á rokktónleikum í Prag. 22.35 Sahara Ævintýramaður í fjársjóðs- leit í Norður-Afríku kynnist lækni á flótta undan blóðþyrstum einræðisherra. 00.35 Maðurinn sem vissi of mikið ( The Man Who Knew too Much) Fjölskylda sem er í fríi í Marokkó kemst á snoðir um morðsamsæri. (e) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 Big Momma´s House 2 08.00 Wall Street 10.05 Ella Enchanted 12.00 The Madness Of King George 14.00 Big Momma´s House 2 16.00 Wall Street 18.05 Ella Enchanted 20.00 The Madness Of King George Seint á 18. öld verður hinn góðviljaði Eng- landskonungur skyndilega veikur og ber þess merki að hann sé tæpur á geði. 22.00 Perfect Strangers 00.00 The Wool Cap 02.00 Die Hard 04.10 Perfect Strangers 11.00 Premier League World 11.30 PL Classic Matches Tottenham- Man. Utd., 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 12.00 PL Classic Matches Arsenal - Leeds, 02/03. 12.30 1001 Goals 13.30 Enska úrvalsdeildin Man. City - Bolton, leikur frá laugardeginum 15. des. 15.15 Enska úrvalsdeildin Arsenal - Tot- tenham Útsending frá leik fór fram laugar- daginn 22. des. 17.00 Football Rivalries - Liverpool v Man. Utd. Fjallað verður um ríg Liver- pool og Man. Utd. innan vallar sem utan og einnig skoðaður rígur Benfica og Porto. 17.55 PL Classic Matches Man United - Middlesbrough, 96/97. 18.25 Enska úrvalsdeildin Liverpool - Portsmouth Leikur frá laugardegi 22. des. 20.10 Enska úrvalsdeildin Man. Utd. - Everton. Leikur frá sunnudegi 23. des. 21.55 Enska úrvalsdeildin Tottenham - Fulham > Helen Mirren Mirren hefur leikið Elísabetu I og Elísabetu II, Englands- drottningar, og rómversku keisaraynjuna Caesoniu auk þess sem hún hefur talað fyrir tvær drottningar í teiknimynd- um. Í myndinni The Madness Of King George sem sýnd er kvöld á Stöð 2 bíó leikur hún eiginkonu Georg konungs, drottninguna Charlotte. 18.00 Pólland-Ísland BEINT SJÓNVARPIÐ 19.00 PGA Tour 2008 BEINT STÖÐ 2 SPORT 19.10 Jimmy Neutron: Boy Genius STÖÐ 2 20.00 So You Think You Can Dance 2 STÖÐ 2 EXTRA 22.50 Minding the Store SKJÁREINN Aumingja geimvísindamennirnir. Þeir fá sáralitla athygli. Þeim tókst að lenda Phoenix á Mars eftir áratugalangan undirbúning og eru eitthvað að bardúsa þar með vélmenni. Ætla víst að gá hvort þeir finni vatn og/eða merki um líf. Maður þarf að grafa sérstaklega upp fréttir af þessum stórviðburði vilji maður fylgjast með. Þetta er hvergi frétt, hvað þá fyrsta frétt. Flest annað þykir merkilegra. Enginn hefur áhuga á þessu. Jafnvel þótt geimmaur á Mars myndi skríða fyrir linsuna og blasa við á skjám vísindamanna Nasa hefði almenningur meiri áhuga á stóðlífssögum af stjörnum. Síðan netmiðlar byrjuðu að birta niður- stöður sínar yfir mest lesnu fréttirnar hafa hrollvekjandi staðreyndirnar talað sínu máli. Fólk er upp til hópa algjör fífl og ekki bara það heldur spólgröð fífl. Mörgum sinnum fleiri lesa fréttir eins og „Clooney hættur með partídýr- inu - myndir“ eða „Tútturnar á Dolly aldrei stærri - myndir“ heldur en, segjum, „Amaba finnst á Mars – tvísýnt um tilvist Guðs“. Gáfnafari heimsins mun væntanlega hnigna enn meira. Fávitar kaupa dót og auglýsendur ráða hvað er í fjölmiðlum. Sjónvarpið dansar með í þessum hrunadansi. Þar eru ekkert nema fyrirsætur að æla, fitubollur að megra sig, óáhugavert leiðindapakk og froða – og þetta verður bara enn verra í sumar. Ég veit svo sem ekki til hvers maður er að svekkja sig á þessu. Maður hefur enn Gufuna til að halla sér að og einstaka sjónvarpsþætti seint á kvöldin. Með sömu þróun verður Gufan orðin eins og FM957 sirka árið 2100, en það er sem betur fer löngu eftir mína tíð. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI SPÁIR ENN MEIRI HEIMSKU Í HEIMINUM Fréttir fyrir spólgröð fífl ER LÍF Á MARS? Hverjum er ekki sama, George Clooney er hættur með partí- dýrinu. 1 SJÓNVARPIÐ Eurovision úrslit (laugardag) 91.4% 2 SJÓNVARPIÐ Eurovision forkeppni (fi mmtudag) 85.4% 3 SJÓNVARPIÐ Eurovision forkeppni (þriðjudag) 73.0% 4 SJÓNVARPIÐ Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express) 37.8% 5 SJÓNVARPIÐ Á kvennavistinni (Sorority Boys) 37.4% 6 STÖÐ 2 SPORT Meistaradeildin - úrslitaleikur 37.2% 7 SJÓNVARPIÐ Fréttir (meðaltal) 37.0% 8 SJÓNVARPIÐ Konuilmur (Scent of a Woman) 36.8% 9 SJÓNVARPIÐ Sjávarlífi ð (The Life Aquatic) 32.9% 10 SKJÁREINN Eureka 30.2%91.4% ÁHORF VINSÆLUSTU DAGSKRÁRLIÐIRNIR 19.-25. MAÍ* TAKK FYRIR AÐ HORFA *Samkvæmt rafrænum áhorfsmælingum Capacent. Uppsafnað áhorf 12-80 ára.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.