Fréttablaðið - 31.05.2008, Page 104

Fréttablaðið - 31.05.2008, Page 104
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar Í dag er laugardagurinn 31. maí, 153. dagur ársins. Þegar skjálftinn reið yfir á fimmtudaginn lá ég á nuddbekk. Nuddarinn hafði rétt þá nýverið lagt til atlögu við ógurlegan stirðleika í vöðvum á milli herðablaðanna, með slíkum tilheyrandi sársauka að mér fannst það hreint og beint eðlilegt að allt skyldi fara af stað inni í her- berginu, húsið skjálfa og gólfið ganga í bylgjum. ÞAÐ er greinilega eitthvað gerast í húsinu,“ sagði nuddarinn í lágum hljóðum og hélt svo áfram við iðju sína. Klukkutíma síðar heyrði ég útundan mér í fréttum að það hefði orðið skjálfti. „Það duttu víst bækur úr hillum niðri í Alþingi,“ heyrði ég að kona sagði við aðra konu í bóka- búðinni. BÆKUR duttu úr hillum. Vegir fóru í sundur. Hús urðu skökk. Þetta var auðvitað rosaskjálfti. Og það var gott að enginn slasaðist alvarlega. Sums staðar munaði mjóu. En það er þetta með bækurn- ar. Daginn eftir hitti ég félaga minn. Hann hélt því blákalt fram að ákveðnir Sunnlendingar, sem hann vissi fyrir víst að hefðu haft allt á rúi og stúi heima hjá sér um langt árabil, hefðu núna gripið tækifærið og kennt skjálftanum um draslið. SKJÁLFTI er kaos. Það sem er svo furðulegt við skjálfta er hversu fljótt hann ríður yfir. Bara nokkrar sekúndur og svo búið. Það er eins og náttúran sé að bylta sér. Í örskots- stund breytumst við öll í flugur á kýrsrassi, með GSM-síma. Á samtengdum rásum var síðan greint frá skjálftanum og afleiðing- um hans langt fram eftir kvöldi. „Slasaðist einhver?“ spurðu frétta- menn. „Nei,“ svöruðu viðmælendur. „En hér færðist til píanó.“ „Hér duttu rauðvínsflöskur úr hillum.“ „Sprungur komu í veggina.“ Eftir að hafa hlýtt á vel útilátinn skammt af skjálftatíðindum verð ég að viður- kenna að mér fundust fréttirnar hugsanlega vera orðnar aðeins of teygðar. Búum við ekki á jarð- skjálfta- og eldfjallaeyju? Svo magn- aðar voru fréttirnar orðnar að ég heyrði af útlendingum sem íhuguðu að hætta við för sína til Íslands. Í skjálfta opinberast samband manns og jarðar. Ég taldi í örskots- stund skjálftann vera í rökréttu samhengi við sársauka minn á bekknum. Eina uppáhaldsskjálfta- sögu sagði mér einu sinni gamall drykkjumaður, vel þekktur í Reykja- vík. Þann 17.júní 2000 var hann drif- inn upp á spítala í afar slæmu ásig- komulagi og keyrður niður í rúm og gert að hætta að drekka eftir margra áratuga neyslu eða deyja ella. Þá brast á með ógurlegum skjálfta. Hann hefur verið edrú síðan. Skjálftinn 3.25 13.25 23.28 2.36 13.10 23.48 995,- 1.690,- 5.990,-/settið 695 HUSÖN blómapottur, galvaníserað, ryðfrítt stál innanmál Ø44, H41 cm 3.490,- BETA blómavagn Ø30 cm 495,- SKOGSBÄR blómapottar, ýmsir litir, innanmál Ø12, H10 cm 95,-/stk. VINBÄR blómapottur, innanmál Ø14, H13 cm hvítt/blágrátt 95,- BLÅBÄR blómapottur, rauðbrúnt, innanmál Ø9, H12 cm 65,- MYNTA blómapottur rauðbrúnt, innanmál Ø52, H17 cm 3.690,- MYNTA blómapottur, rauðbrúnt, innanmál Ø52, H26 cm 4.690,- VÅREN blómagrindur, ryðfrítt stál, ýmsir litir B18xH59 cm 195,-/stk. HUSÖN blómapottur, galvaníserað, ryðfrítt stál innanmál Ø52, H60 cm 6.990,- VÅREN klifurjurtagrindur, ýmsir litir B36xH36 cm 1.290,-/9 í pk. 795,- MARGARITA sumarblóm, ýmsir litir PETÚNÍA/TÓBAKSHORN sumarblóm, ýmsir litir 595,-/stk. 595,- LOBELÍA sumarblóm 595,- DALÍA sumarblóm ýmsir litir BETA garðkanna, galvaníserað, ryðfrítt stál 2,7 l. 495,- MYNTA blómapottur Ø32, H30 cm 595,- MYNTA undirskál Ø28 cm 295,- PLATTA gólfklæðning, gegnheill akasíuviður L45xB45, H2,4 cm 595,- 1.290,-/20 stk. STJÚPUR sumarblóm íslensk framleiðsla 1. fl. ýmsir litir Opnunartími útimarkaðs: Laugard. 31. maí og sunnud. 1. júní kl. 12-18 Opnunartími verslunar: Virka daga kl. 10:00-20:00 Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 www.IKEA.is © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 Grilluð pylsa & gos um helgina 170,- IKEA PS VÅLLÖ garðkönnur, ýmsir litir 1,2 l. 195,- /stk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.