Fréttablaðið - 11.06.2008, Blaðsíða 52
11. júní 2008 MIÐVIKUDAGUR28
15.30 EM 2008 - Upphitun
16.00 EM í fótbolta 2008 Bein útsend-
ing frá leik Tékka og Portúgala á Evrópumóti
landsliða í fótbolta.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.23 Veður
18.25 EM 2008 - Upphitun
18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend-
ing frá leik Svisslendinga og Tyrkja á Evrópu-
móti landsliða í fótbolta.
20.45 Víkingalottó
20.50 Fæðingarheimilið (8:9) Bandarísk
þáttaröð um Addison Montgomery lækni
sem heimsækir gömul skólasystkini sín til
Kaliforníu.
21.35 Úr vöndu að ráða (1:7) (Miss
Guided) Bandarísk gamanþáttaröð um
konu sem var skotspónn skólafélaga sinna
vegna útlits og óframfærni en snýr aftur
seinna í skólann sem námsráðgjafi. Meðal
leikenda eru Judy Greer, Chris Parnell, Krist-
offer Polaha, Earl Billings og Brooke Burns.
22.00 Tíufréttir
22.35 EM 2008 - Samantekt
23.05 Saga rokksins (3:7) Bresk heim-
ildarþáttaröð um sögu rokktónlistar frá því
um 1960 og til nútímans. Í þessum þætti
er fjallað um pönkið og við sögu koma The
Sex Pistols, The Clash, Ramones, Television,
Patti Smith, The Damned og Buzzcocks.
23.55 Gríman 2008 Kynntar verða til-
nefningar til Grímunnar sem verður afhent á
föstudagskvöldið. (e)
00.20 Dagskrárlok
06.10 Vanity Fair
08.25 Blue Sky (e)
10.00 Charlie and the Chocolate Factory
12.00 Failure to Launch
14.00 Blue Sky (e)
16.00 Charlie and the Chocolate Factory
18.00 Failure to Launch Rómantísk
gamanmynd með Söruh Jessicu Parker og
Matthew McConaughey í aðalhlutverkum.
20.00 Vanity Fair
22.15 Borat
00.00 Touching the Void
02.00 U.S. Seals II
04.00 Borat
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Óstöðvandi tónlist
14.10 Vörutorg
15.10 Snocross Íslenskir snjósleðakappar í
skemmtilegri keppni. (e)
15.40 World Cup of Pool 2007
16.30 Girlfriends
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Jay Leno (e)
20.10 Top Chef (5:12) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa
að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu.
21.00 Style Her Famous - NÝTT (1:8)
Stjörnustílistinn Jay Manuel, sem áhorf-
endur kannast vel við úr America´s Next
Top Model, er mættur með sinn eigin þátt.
Hann heimsækir venjulegar konur sem
dreymir um að líta út eins og stjörnurnar í
Hollywood og kennir þeim að klæða sig,
mála, greiða og haga sér eins og uppá-
haldsstjörnurnar þeirra.
21.25 Style Her Famous (2:8)
21.50 How to Look Good Naked (4:8)
Bandarísk þáttaröð. Carson Kressley hjálpar
konum með lítið sjálfsálit að hætta að hata
líkama sinn og læra að elska lögulegar lín-
urnar.
22.20 Secret Diary of a Call Girl (4:8)
Bresk þáttaröð um unga konu sem lifir tvö-
földu lífi. Vinir og vandamenn halda að
Hannah sé í virðulega starfi en kúnnarnir
þekkja hana sem Belle de Jeur.
22.50 Jay Leno
23.40 Boston Legal (e)
00.30 Jekyll (e)
01.20 C.S.I.
02.00 Girlfriends (e)
02.25 Vörutorg
03.25 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse
Tales, Jólaævintýri Scooby Doo, Camp Lazlo
og Kalli kanína og félagar.
08.15 Oprah (Ask Dr. Oz II)
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella
10.15 Homefront (2:18) (e)
11.15 Wife Swap (6:10)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours
13.10 Sisters (18:24)
14.00 Grey´s Anatomy (21:36)
15.00 Friends
15.25 Friends
15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh)
16.18 BeyBlade
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Ruff´s Patch
17.18 Tracey McBean
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 The Simpsons (20:22)
19.55 Friends (6:23) Ross er óhress með
nýju barnapíuna hennar Rachel og Phoebe
á erfitt með að velja á milli nýja og gamla
kærastans.
20.20 Flipping Out (1:7) Raunveru-
leikaþættir sem fjalla um Jeff Lewis sem er
furðufugl, framapotari, fjárkúgari, fullkomn-
unarsinni, fegurðardýrkandi og algjör fantur.
Hann býr einn, rekur eigin fasteignasölu
og elskar hundana sína meira en nokkurt
annað fólk.
21.05 Grey´s Anatomy (16:16) Fjórða
sería. Ungu læknanemarnir eru orðnir að
fullnuma og virðulegum skurðlæknum.
Allir nema George sem féll á lokaprófinu
og þarf því að slást í hóp með nýju lækna-
nemunum.
22.30 Oprah
23.15 Grey´s Anatomy (22:36)
00.00 Rome (9:10)
00.55 Rome (10:10)
02.00 The Singing Detective
03.45 Gargantua
05.15 Fréttir og Ísland í dag
06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
07.00 LA Lakers - Boston Úrslitakeppni
NBA
16.35 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl.
17.05 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið
er yfir það helsta sem er að gerast á PGA
mótaröðinni í golfi.
18.00 Kaupþingsmótaröðin 2008 Sýnt
frá öðru móti sumarsins.
19.00 LA Lakers - Boston Úrslitakeppni
NBA
21.00 F1. Við endamarkið Fjallað verður
um atburði helgarinnar og gestir í myndveri
ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð-
andi keppni og þau krufin til mergjar.
21.40 Kraftasport - 2007 Keppnin
um sterkasta mann Íslands fór fram á þjóð-
hátíðardaginn 17. júní. Sigurvegari keppninn-
ar vinnur sér rétt til þáttöku í keppninni um
sterkasta mann heims. Boris Haraldsson á
hér titil að verja.
22.15 Meistaradeildin - Gullleikir
Bremen - Anderlecht 8.12. 1993. Leikur
Werder Bremen og Anderlecht í Evrópu-
keppni meistaraliða 1993. Fyrir fram var
búist með jafnri viðureign en annað kom á
daginn og mörkunum bókstaflega rigndi á
Weserstadion í Brimarborg.
00.00 World Series of Poker 2007
16.50 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv-
ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir
hvern leikdag á EM.
17.20 Football Icon Enskur raunveru-
leikaþáttur þar sem ungir knattspyrnumenn
keppa um eitt sæti hjá Chelsea. Sjö þúsund
samningslausir knattspyrnumenn skráðu sig
til leiks en aðeins fjórtán komust áfram.
18.10 PL Classic Matches Tottenham
Hotspur - Liverpool, 93/94. Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals-
deildarinnar.
18.40 Masters Football UK Masters cup
er vinsæl mótaröð þar sem keppa 32 lið
skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn
frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni.
21.00 EM 4 4 2
21.30 10 Bestu - Arnór Guðjohnsen
Þriðji þátturinn af tíu en að þessu sinni er
fjallað um Arnór Guðjohnsen og farið yfir
feril hans.
22.20 PL Classic Matches Arsenal - Man
United, 98/99.
22.50 Bestu bikarmörkin
23.45 EM 4 4 2
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn
á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
> SARAH JESSICA PARKER
„Ég er mjög þakklát fyrir það hvað mér
hafa boðist fjölbreytt hlutverk eftir að
þættirnir Sex and the City hættu og
ég reyni núna að velja hlutverk sem
eru ólík Carrie sem ég lék svo lengi.“
Parker leikur í myndinni Failure to
Launch sem er sýnd á Stöð 2 bíó í
kvöld.
18.15 Twenty Four
STÖÐ 2 EXTRA
20.20 Flipping Out NÝTT
STÖÐ 2
21.00 Style Her Famous NÝTT
SKJÁREINN
21.35 Úr vöndu að ráða NÝTT
SJÓNVARPIÐ
21.40 Kraftasport STÖÐ 2 SPORT
▼
Við erum stöðugt að horfa á tæknifram-
farir. Síminn, sjónvarpið, internetið og bla
bla bla. Nú erum við hinsvegar að horfa á
þá þróun að myndavélum er troðið í allt
sem gengur fyrir rafmagni. Ég fer bráðum
að setja fyrir mig ef það er ekki myndavél
í ryksugunni sem mér er boðin á góðum
kjörum.
Þessi myndavélaþróun hefur gjörbreytt
allri fjölmiðlun til hins betra. Nú verður
sífellt minni þörf á heimildarmönnum af
holdi og blóði, sem þú veist ekki hvort er
treystandi eður ei. Myndirnar, eða mynd-
bandsupptökurnar, tala sínu máli. Nærtæk
dæmi eru tvö tilfelli af lögregluaðgerðum
sem fóru úr böndunum. Fyrst var það árás
lögreglumanns á ungling í 10-11 og því næst beiting táragass á Patró.
Í fyrra dæminu var það sérstaklega hentugt að atvikið hafði náðst á
upptöku. Hver hefði trúað unglingi sem sakar
lögreglumann um að hafa tekið sig hálstaki?
Það skiptir ekki máli því það er til á teipi.
Ég man eftir einu fréttamáli úr fyrndinni.
Þá náði einhver iðnaðarmaður mynd af pari
sem var að svala fýsnum sínum í bíl fyrir utan
nýbyggingu. Þá þótti mönnum sú tilviljun
ótrúleg að iðnaðar maðurinn hefði verið
með myndavélina á sér akkurat á þessum
tímapunkti og myndað klámið. Í dag myndi
enginn kippa sér upp við þetta.
Á stórum fréttamómentum kemur þessi
nýja tækni að góðum notum og allir gleðjast.
Fólk elskar að horfa á þessi myndskeið og
hreinlega drekkur þau í sig. Þetta er auðvitað
á kostnað einkalífsins og friðhelgi þess og
það er auðvitað efni í annan pistil. Ég fagna allavega þróuninni sem
fjölmiðlamaður.
VIÐ TÆKIÐ SÓLMUNDUR HÓLM ER Á VARÐBERGI FYRIR STÓRA BRÓÐUR
Brostu, þú ert í beinni
ÁRÁS Hver hefði trúað unglingi sem sakar lögreglu-
mann um harðræði?