Fréttablaðið - 02.07.2008, Síða 36
2. júlí 2008 MIÐVIKUDAGUR28
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
16.15 Landsmót hestamanna (1:7) (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í himingeimnum
17.55 Alda og Bára (21:26)
18.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sí-
gildar teiknimyndir og Nýi skólinn keis-
arans.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Baldni folinn (Rough Diamond)
(2:6) Breskur myndaflokkur um tamninga-
mann í Kildare-sýslu á Írlandi sem stendur
í stórræðum.
20.50 Úr vöndu að ráða (Miss Guided)
(4:7) Bandarísk gamanþáttaröð um konu
sem var skotspónn skólafélaga sinna vegna
útlits og óframfærni en snýr aftur seinna í
skólann sem námsráðgjafi.
21.15 Heimkoman (October Road) (1:6)
Bandarísk þáttaröð um ungan skáldsagna-
höfund sem snýr aftur í heimahagana til að
styrkja böndin við vini og vandamenn. Aðal-
hlutverk: Brad William Henke, Bryan Green-
berg, Evan Jones og Laura Prepon.
22.00 Tíufréttir
22.25 Landsmót hestamanna Stutt-
ur samantektarþáttur frá Landsmóti hesta-
manna á Gaddstaðaflötum við Hellu.
22.40 Saga rokksins (Seven Ages of
Rock) (6:7)
23.30 Kastljós (e)
23.50 Dagskrárlok
08.00 Pelle Politibil
10.00 Agent Cody Banks 2. Destina-
tion London
12.00 Stick it
14.00 Wild Hogs
16.00 Pelle Politibil
18.00 Agent Cody Banks 2. Destina-
tion London
20.00 Stick it Mynd frá Disney fyrir alla
fjölskylduna með Jeff Bridges í aðalhlutverki.
22.00 Marked for Death
00.00 Hybercube. Cube 2
02.00 La Vie Nouvelle
04.00 Marked for Death
06.00 12 Days of Terror
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Óstöðvandi tónlist
15.35 Vörutorg
16.35 Girlfriends
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty Blake
19.20 Kid Nation (e)
20.10 What I Like About You (4:22)
Gamansería um tvær ólíkar systur í New
York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði
frá Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn
til eldri systur sinnar, Valerie. Holly er mikill
fjörkálfur sem á það til að koma sér í vand-
ræði og setur því allt á annan endann í lífi
hinnar ráðsettu eldri systur sinnar.
20.35 Top Chef (8:12) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa
að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu.
21.25 Style Her famous (4:10) Jay
Manuel kennir konum að klæða sig, mála
og greiða eins og stjörnurnar í Hollywood.
Að þessu sinni hjálpar hann hörkukvendi
í slökkviliðinu sem langar að endurheimta
kvenlegt útlit. Hún fær að upplifa það að
líta út eins og Jessica Simpson.
21.50 How to Look Good Naked (7:8)
Bandarísk þáttaröð þar sem Carson Kressley
hjálpar konum með lítið sjálfsálit að hætta
að hata líkama sinn og læra að elska lögu-
legar línurnar. Að þessu sinni heimsækir
Carson tveggja barna móður sem hefur ekki
verið ánægð með líkama sinn síðan hún
gekk með seinna barnið.
22.20 Secret Diary of a Call Girl (7:8)
22.50 Jay Leno
23.40 Eureka (e)
00.30 Dynasty (e)
01.20 Girlfriends (e)
01.45 Vörutorg
02.45 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og
Tweety, Camp Lazlo og Tommi og Jenni.
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.10 ‘Til Death
10.40 My Name Is Earl (12:22)
11.10 Homefront (17:18)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Sisters (21:24)
13.40 Grey’s Anatomy (24:36)
14.25 Derren Brown. Hugarbrellur (1:6)
14.50 Friends
15.15 Friends
15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh)
16.18 BeyBlade
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Ruff’s Patch
17.18 Tracey McBean
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 The Simpsons (11:22)
19.55 Friends (12:23)
20.20 Flipping Out (4:7)
21.05 Cashmere Mafia (3:7) Fjórar nánar
vinkonur búa allar og starfa í New York. Á yf-
irborðinu virðist líf þeirra fullkomið. Fallegar,
fjáðar og á ofsahraða á framabrautinni. En
eins og oft vill verða er það einkalífið sem
flækist fyrir þeim, og það allrækilega.
21.50 Medium (13:16) Allison Dubois
er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í út-
hverfi sem býr yfir harla óvenjulegum, yfir-
náttúrulegum hæfileikum sem gera henni
kleift að sjá og eiga samskipti við hina fram-
liðnu.
22.35 Oprah
23.20 Grey’s Anatomy (25:36)
00.05 Women’s Murder Club (3:13)
00.50 Moonlight (5:16)
01.35 Campfire Stories
03.10 Crossing Jordan (1:21)
03.55 Flipping Out (4:7)
04.45 Cashmere Mafia (3:7)
05.30 Fréttir og Ísland í dag
18.05 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
18.35 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið
er yfir það helsta sem er að gerast á PGA
mótaröðinni í golfi.
19.30 Kraftasport 2008 Sýnt frá keppn-
inni um Sterkasta mann Íslands en allir
sterkustu menn landsins mættu til leiks.
20.00 King of Clubs - AC Milan Vand-
aður þáttur þar sem farið er í saumana á
því hvað gerir AC Milan að einu stærsta og
sigursælasta knattspyrnuliði veraldar.
20.30 Meistaradeildin - Gullleikir AC
Milan - Barcelona 1994. Úrslitaleikurinn í
Evrópukeppni meistaraliða árið 1994 var
háður í Aþenu í Grikklandi. Flestir bjuggust
við jöfnum og spennandi leik en þegar á
hólminn var komið reyndist AC Milan miklu
sterkara og hreinlega valtaði yfir Barcelona.
22.15 Landsbankamörkin 2008 Allir leik-
irnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð-
inni skoðuð í þessum þætti.
23.15 Main Event (#7) - World Series
of Poker 2007 Á Heimsmótaröðinni í póker
setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins
að spilaborðinu og keppa um stórar fjár-
hæðir.
18.05 Premier League World Nýr þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum hliðum.
18.35 Football Icon Enskur raunveru-
leikaþáttur þar sem ungir knattspyrnumenn
keppa um eitt sæti í herbúðum Englands-
meistara Chelsea. Fjórtán voru valdir til þess
að taka þátt í þessum vikulegu þáttum.
Einn dettur út í hverjum þætti þar til þrír eru
eftir í lokaþættinum. Þá velja Jose Mourinho
og starfsmenn hans sigurvegarann sem fær
leikmannasamning hjá Chelsea að launum.
19.25 Bestu bikarmörkin - Liverpool
Bikarveisla að hætti Liverpool en félag-
ið hefur sex sinnum sigrað í keppninni (FA
Cup).
20.20 10 Bestu - Ríkharður Jóns-
son Sjötti þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu
bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar.
21.10 PL Classic Matches Man United -
Ipswich. 94/95. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.40 Masters Football UK Masters cup
er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar
taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem
gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku
úrvalsdeildinni.
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn
á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
> Amanda Bynes
„Ég fæ bara eitt líf og mér
finnst það spennandi og ég
ætla að njóta þess,“ sagði
ungstirnið Bynes en hún leikur
í sjónvarpsþáttunum „What I
Like About You“ sem sýndir
eru á Skjá einum.
21.50 Medium STÖÐ 2
21.25 Style Her Famous
SKJÁREINN
21.15 Heimkoman (October
Road) SJÓNVARPIÐ
20.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA
20.00 King of Clubs -
AC Milan STÖÐ 2 SPORT
Ég horfi bara á fótbolta í sjónvarpinu og nánast ekkert
annað. Sérstaklega mikið fylgist ég með Landsbankadeild-
inni á Stöð 2 sport. Þá leiki sem ég mæti ekki á, horfi ég
á í sjónvarpinu. Í hálfleik og eftir leiki eru tekin viðtöl
við þjálfara og leikmenn og er slík vinna erfiðari en
margur gerir sér grein fyrir. Þjálfari tapliðsins er pirraður
og leikmennirnir líka. Þeir reyna að snúa
út úr spurningunum og eru viðskotaillir.
Leikmenn og þjálfari sigurliðsins eru hins
vegar kátir og myndu svara hvaða spurningu
sem er án þess að gera athugasemdir.
Þessar aðstæður höndlar enginn betur en
Guðjón Guðmundsson. Hann höndlar ekki bara
aðstæðurnar, heldur elskar hann þær, að því er manni
sýnist. Þegar Garðar Örn Hinriksson stöðvaði leikinn
KR-ÍA til að reka Guðjón Þórðarson í burtu, þá kviknaði
í mínum manni. Hann var mættur upp við átökin
og dreif svo formann ÍA, Gísla Gíslason, í viðtal að þeim
loknum. Það sem við í sjónvarpinu sáum ekki, en átti
sér þó stað samkvæmt mínum heimildum, var að
þegar klippt hafði verið á spjallið, þá leit hann
djúpt í augun á Gísla og setti þumalinn upp í
loft sem tákn um: „Góður Gísli.“ Þetta kallar
maður ástríðu.
Gaupi er eldri en tvævetur og leyfir mönn-
um ekki að komast upp með neitt kjaftæði.
Lætur aldrei slá sig út af laginu þó menn
segi fussumsvei, eða svo gott sem. Aðrir
íþróttafréttamenn eiga til að virka hræddir
við Willum Þór Þórsson og Gaua Þórðar,
en ekki Gaupi. Það er þetta sem gerir
Gaupa að viðtalskonungi Íslands. Í öðru
sæti er Arnar Björnsson sem því miður
sést allt of lítið á skjánum.
VIÐ TÆKIÐ SÓLMUNDUR HÓLM ÚTNEFNIR VIÐTALSKONUNG ÍSLANDS
Gaupi er konungur viðtalanna
®