Fréttablaðið - 26.07.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 26.07.2008, Blaðsíða 52
 26. júlí 2008 LAUGARDAGUR32 www.fm957.is 67% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Capacent Zúúber snýr aftur! Búðu þig undir að vakna klukkan sjö mánudaginn 28. júlí. EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti. 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Snillingarnir, Bitte nú!, Pip og Panik, Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn, Leyniþátturinn og Tobbi tvisvar. 10.30 Kastljós (e) 10.55 Út og suður (e) 11.25 Eyjarnar á Eystrasalti (e) 12.10 Aþena (Athens) (1:2) (e) 13.00 Hlé 16.30 Leyndarmálið í kjallaranum (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik Íslands og Frakklands í handbolta karla. Leikurinn er liður í undir- búningi fyrir þátttöku Íslands á Ólympíuleik- unum í Peking. 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Lottó 19.45 Sápugerðin Moving Wallpap- er (8:12) 20.10 Bergmálsströnd Echo Beach (8:12) 20.35 Lygalaupur (Big Fat Liar) Banda- rísk bíómynd frá 2002. Eftir að ritgerð skóla- stráks lendir í höndum Hollywood-manns sem gerir úr henni bíómynd fer stráksi til Los Angeles að heimta það sem honum ber. 22.05 Bandarískt brúðkaup (American Wedding) Bandarísk bíómynd frá 2003. Hér hittast ærslabelgirnir úr American Pie-mynd- unum í brúðkaupi tveggja þeirra. 23.40 Stigi 49 (Ladder 49) (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Hackers 10.00 Jersey Girl 12.00 Father of the Bride II 14.00 The Ringer 16.00 Hackers 18.00 Jersey Girl 20.00 Father of the Bride II Gaman- mynd um George Banks sem er að verða afi. Aðalhlutverk: Steve Martin, Diane Keat- on og Martin Short. 22.00 My Name is Modesty 00.00 The Interpreter 02.05 Children of the Corn 6 04.00 My Name is Modesty 06.00 Lady in the Water 13.25 Vodacom Challange í Suður Afr- íku Bein útsending frá úrslitaleiknum í Vod- acom Challange þar sem Man. Utd undirbýr sig fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni sem hefjast í ágúst. 15.25 Bestu leikirnir Liverpool - Man. Utd. 17.05 10 Bestu - Atli Eðvaldsson 17.55 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 18.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 19.20 Vodacom Challange í Suður Afr- íku 21.00 PL Classic Matches Liverpool - Chelsea, 97/98. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.30 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 97/98. 22.00 Bestu leikirnir Liverpool - Man. Utd. 23.40 Vodacom Challange í Suður Afr- íku 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Gordon Garðálfur, Funky Walley, Refurinn Pablo og Þorlákur. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali. 09.40 Ben 10 10.05 Íkornastrákurinn 10.30 Honey, I Shrunk the Kids Ævin- týramynd frá Disney um uppfinningamann sem finnur upp vél sem getur minnkað hluti og fólk. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 So you Think you Can Dance 15.45 Tekinn 2 (4:14) 16.15 The Moment of Truth (4:25) 17.05 Curb Your Enthusiasm (9:10) 17.35 Two and a Half Men (12:24) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 Mrs. Doubtfire Leikarinn Daniel Hilliard er ekki auðveldur í sambúð og svo fer að konan hans óskar eftir skilnaði. Daniel er ósáttur við hlutskipti sitt enda hefur eigin- konan fyrrverandi nú forræði yfir börnunum þremur. Daniel neitar samt að láta í minni pokann og tekur til sinna ráða með eftir- minnilegum hætti. 21.15 Knights of the South Bronw Eink- ar grípandi og vel leikin mynd með Ted Danson í aðalhlutverki. 22.40 Hostage Spennumynd með Bruce Willis. Hann leikur fyrrverandi samninga- mann hjá lögreglunni sem lækkaður hefur verið í tign og sendur til starfa í rólegum smábæ. En þar reynir rækilega á samn- ingshæfileika hans þegar saklaus fjölskylda lendir skyndlega í klóm hættulegra glæpa- manna. 00.30 Spartan 02.15 Pieces of April 03.35 Glory Road 05.30 Two and a Half Men (12:24) 05.50 Fréttir > Diane Keaton „Ég upplifi sjálfa mig sem venjulega konu sem hefur fengið tækifæri til að gera óvenjulega hluti og lifa spennandi lífi.“ Keaton leikur í myndinni Father of the Bride II sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. „Næst skulum við heyra „Return to Sender“, lag sem Elvis Presley samdi árið 1962,“ kynnti útvarpsmaðurinn og um mig fór hrollur því ég vissi betur. Elvis samdi engin lög þótt hann sé reyndar skrifaður að hluta fyrir „Love me Tend- er“. Útvarpsmaðurinn hefði auðveldlega getað flett þessu upp á netinu eins og ég. Vafasamir útvarpsmenn geta svo sem verið ágætis skemmtun ef maður er í stuði fyrir svo- leiðis. Stundum getur ruglið í þeim verið hrein list sem fyllir mann andagift eins og þegar einn þeirra talaði fjálglega um „setninguna ást“. „Hvað ætli séu mörg dægurlög sem innihalda setninguna love, eða íslensk lög sem innihalda setninguna ást eða elska,“ spurði einn djúpur útvarpsmaður einu sinni í tilefni af væmnu lagi sem hann hafði verið að spila. Hann hélt áfram hugsi: „Ég er viss um að ef dægurlagasagan yrði kryfjuð (já kryfjuð – hann sagði það) þá myndi koma í ljós að alla vega einn þriðji af lögunum innihalda setninguna ást.“ Svona snilldar orðræða er ekki á allra færi og alls ekki þeirra sem blaðra á milli laga á vegum ríkisins. Hinar frjálsu stöðvar virðast sitja uppi með snillingana. Sú útvarpsmennska sem felst í því að blaðra um ekki neitt hefur orðið enn tilkomumeiri með hjálp netsins. Heilu þættirnir byggjast á því að dagskrárgerðarmennirnir vafra þreytulega á netinu í leit að einhverju til að tala um á milli laga og auglýsinga. Maður heyrir músasmellina í bakgrunni. „Maðurinn sem fann upp örbylgju- ofninn hefði orðið hundrað ára í dag og í Bum- fuk, Missouri, er bannað með lögum að kyssa ketti. Já, það er ekki öll vitleysan eins. Heyrum Huey Lewis and the News og „I want a new drug“.“ VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI HLUSTAR Á BERGMÁL ÚR VISKUBRUNNI ÚTVARPSINS. Músasmellir í beinni HUEY LEWIS OG FÉLAGAR HANS Í THE NEWS Í dag eru 22 ár síðan Huey fékk sekt fyrir að keyra yfir á rauðu. 09.35 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 kappakstrinum í Thruxton. 10.05 PGA Tour 2008 - Hápunktar 11.00 Inside the PGA 11.25 Íslandsmótið í golfi 2005 Saman- tektarþáttur frá Íslandsmótinu í höggleik árið 2005 sem fram fór í Leirunni í Keflavík. 12.40 Íslandsmótið í golfi 2006 Sam- antektarþáttur frá Íslandsmótinu í höggleik árið 2006. 13.45 Íslandsmótið í golfi 2007 Sam- antektarþáttur frá Íslandsmótinu í höggleik árið 2007 sem fram fór á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. 15.00 Íslandsmótið í golfi 2008 Bein útsending frá Íslandsmótinu í golfi sem haldið er í Vestmannaeyjum. 18.00 Arnold Schwarzenegger mótið 2008 18.30 Meistaradeild Evrópu Man. Utd - Chelsea. 21.10 Íslandsmótið í golfi 2008 00.10 Box Miguel Cotto - Shane Mosl. Út- sending frá bardaga sem fór fram laugar- daginn 10. nóvember. 01.00 Box Miguel Cotto - Antonio Margarito. Bein útsending. 09.50 Vörutorg 10.50 Rachael Ray (e) 14.35 Kimora. Life in the Fab Lane (e) 15.25 Top Chef (e) 16.15 Are You Smarter than a 5th Gra- der? (e) 17.05 Frasier (e) 17.30 Style Her Famous (e) 17.55 Top Gear Vinsælasti bílaþáttur Bret- lands, enda með vandaða og óháða gagn- rýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækj- um, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverð- ar umfjallanir. (e) 18.55 Life is Wild Bandarísk unglingaser- ía um stúlku sem flyst með fjölskyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. (e) 19.45 Family Guy Teikinmyndasería um Griffin-fjölskyldan sem er engri lík. (e) 20.10 The King of Queens Bandarísk- ir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. (e) 20.35 Eureka Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. (e) 21.25 The Evidence Bandarísk saka- málasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. (e) 22.15 The Real World Movie Hér er ferðinni leikin mynd um eldheitan aðdá- anda þáttanna „The Real World„ sem er ávallt hafnað í áheyrnarprufunum. Hann grípur til þess ráðs að ræna unglingunum og koma þeim fyrir í sínu eigin húsnæði þar sem myndavélar fylgjast með hverri hreyf- ingu. 23.50 Children of fortune (e) 01.20 Criss Angel Mindfreak (e) 01.45 The Eleventh Hour (e) 02.35 Jay Leno (e) 03.25 Jay Leno (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 01.00 Box Miguel Cotto - Antonio Margarito STÖÐ 2 SPORT 21.25 The Evidence SKJÁR EINN 19.35 Entourage STÖÐ 2 EXTRA 19.10 Mrs. Doubtfire STÖÐ 2 17.30 Handbolti Ísland- Frakkland beint SJÓNVARPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.