Fréttablaðið - 26.07.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 26.07.2008, Blaðsíða 29
margir ferðamenn og Parísarbú- ar heimsækja í þeim eina tilgangi að berja bókasafnið augum, held- ur kvað þar við nýjan tón í sam- spili byggingarlistar samtímans og umhverfisins. Safnið er byggt í kringum lítinn skóg, sem gefur háum glerturnunum sem ramma það inn ævintýranlegan blæ og vísar til þess skógar sem skýja- kljúfar hafa víða myndað. Módel af bókasafninu er það fyrsta sem mætir sýningargest- um í stórum sal þar sem um fimmtíu verk Perraults eru kynnt. Flest eru þau sýnd sem módel en af sumum þeirra eru ljósmyndir. Útveggir sýningarsalarins eru úr gleri og birtunni stýrt á þann veg að hægt er að standa fyrir utan og sjá inn með því að leggja andlitið að rúðunni. Sýningar- gestum gefst kostur á að kynnast hug- myndavinn- unni og ferlinu bak við hvert verk og má jafn- vel sjá hvernig hugmynd að skýja- kljúfum fékkst með því að stilla upp bútum af eggjabakkadýnum. Sýningin í Pompidou stendur til 22.september. - keþ Lichtblick kaffihúsið er staðsett á turni í Austurríki, með útsýni yfir alla borgina. MYND/DOMINIQUE PERRAULTT Mariinsky-leik- húsið í Sankti Pétursborg í Rússlandi . Enn er verið að byggja þetta glæsilega húsnæði en fjölmargar byggingar eftir DominiqueP- errault eru í smíðum víða um Evrópu og eins í Bandaríkjunum. Dominque Perrault hannaði þennan sérkenni- lega þægindastól sem er sveipaður brúnu neti úr leðri. E f eitthvað er gott að gera við matargerð eða aðra vinnu í eldhúsi þá er það að hlusta á útvarp, hvort sem hlýtt er á fréttir eða tón- list. Galdurinn við að finna gott útvarpstæki í eldhús er að vilja eitt- hvað sem er með góðan hljóm og tekur ekki of mikið pláss. Svo skemmir ekki fyrir ef það er flott. Tivoli-útvarpstækin falla í þann flokk en þau eru hönnuð af Henry Closs, sem kunni ekki að sitja auðum höndum eftir að hann settist í helgan stein og hannaði þá tvær tegundir tækja. Fyrirtækið Tivoli Audio var síðan stofnað til að framleiða þau, en hljómgæði þessara litlu tækja þykja með eindæmum góð. Tilvoli-tækin fást meðal annars í versluninni Kokku á Laugavegi. - stp Ljúfir tónar í eldhúsinu Tivoli-útvörpin eru vinsæl í eldhús. LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2008 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.