Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.08.2008, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 21.08.2008, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 21. ágúst 2008 5 Eldhúsið – pottar og pönnur Mikið hefur verið í umræðunni að undanförnu í hvaða málmum best er að elda eða baka mat. Ál er ekki talið ákjósanlegt efni. Teflon mun geta eitrað matinn. Pottjárn er talinn öruggur kost- ur. Stálpottar og -pönnur með sérstökum lagskiptum botni eiga að gera vatn næsta ónauð- synlegt við suðu og fitu ónauð- synlega við steikingu. Slíkir pottar og pönnur hafa þó þann galla að vera mjög dýrir og það er því ekki á allra færi að eign- ast þá. Ágætis lausn eru þykkir og góðir pottar og pönnur úr pottjárni. Þeir eru svo sterkir að þeir geta enst út lífið, sé vel hugsað um þá. Einnig ljá þeir matnum góðan skammt af járni sem oft er hörgull á í fæðunni. Glerpottar og eldföst mót úr leir eru einnig talin vera mjög góð lausn. Út frá sjónarmiði orkusparnaðar: • Best er að nota þá stærð af potti sem þú þarft hverju sinni og velja þá hellu sem passar þeim potti. • Velja skal potta sem snerta eldavélarhelluna allan hringinn. • Það skiptir máli að loka pottinum meðan á suðu stendur. • Best er að nota ekki meira vatn á matinn en þú þarft til þess að sjóða hann. Meira um allt í eldhúsinu á: http://www.natturan.is/husid/1286/ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Nútímaleg hönnun fyrir lítil kríli Calla-barnastóllinn eftir Yves Béhar er í senn nútímalegur og sterkbyggður. Hann hefur ein- göngu bogadregnar línur og hvergi er rétt horn að sjá. Bakkann framan á stólnum má fjarlægja og setja í uppþvottavél og stólinn sjálfan er auðvelt að þrífa með tusku. Hann er hægt að hækka og lækka og öryggisbelti heldur barninu á sínum stað. Fóta- skemilinn má stilla eftir þörfum og hringlaga fóturinn gerir stólinn stöðugan. Sjá nánar á slóðinni http://www. callachair.com/ - ve Hvergi rétt horn að sjá Calla-barnastóll. Útsala 20 - 70 % afsl. Baðdeild Álfaborgar Skútuvogi 4 - sími: 525 0800 Sturtuklefar Baðinnréttingar Hreinlætistæki Blöndunartæki Baðker ofl. Fjölmennasti árgangur Íslandssög- unnar hingað til er 1960-árgang- urinn en þá fæddust 4.916 lifandi börn á Íslandi og hafa heimili landsins eflaust stækkað aðeins það ár. visindavefur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.