Fréttablaðið - 24.08.2008, Page 27
9
Velferðarsvið
Félagsráðgjafi
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Laus er til umsóknar tímabundin staða félagsráðgjafa á
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. Um er að ræða
80% stöðu til eins árs.
Verkefni félagsráðgjafa taka til almennrar félagsþjónustu
sem unnin er samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveit-
arfélaga. Félagsráðgjafi veitir einstaklingum og fjölskyldum
félagsráðgjöf, svo sem vegna uppeldis barna og unglinga,
veikinda, fötlunar, öldrunar, vímuefnamála, umgengnis- og
skilnaðarmála. Meginþungi verkefna varða stuðningsþjónustu,
fjárhagsaðstoð og ráðgjöf til fólks í fjárhagsvanda.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Starfsréttindi í félagsráðgjöf
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
• Þekking og reynsla af starfi á sviði velferðarþjónustu æskileg
Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Þórdís L. Guðmundsdóttir
deildarstjóri í síma 411-1500. Netfang:
thordis.linda.gudmundsdottir@reykjavik.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 7. september nk.
Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á
heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Verkefnastjóri á sviði frístunda og forvarna
Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra á sviði frístunda
og forvarna á Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis.
Helstu verkefni:
• Forysta og frumkvæði við efl ingu félagsauðs í Laugardal
og Háaleiti
• Leiðtogahlutverk við framkvæmd forvarnarstefnu
Reykjavíkurborgar í Laugardal og Háaleiti
• Ráðgjöf til allra aldurshópa um frístundatilboð í Laugardal
og Háaleiti
• Umsjón menningarviðburða
• Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila,
félaga- og hagsmunasamtaka
• Umsjón með upplýsingasíðu hverfi svefs
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af íþrótta- og frístundastarfi æskileg
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfi leikar
• Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og grasrótarstarfi
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Nánari upplýsingar veita Helgi Hjartarson og Þórdís L. Guð-
mundsdóttir, deildarstjórar í síma 411 1500.
Netföng: helgi.hjartarson@reykjavik.is og
thordis.linda.gudmundsdottir@reykjavik.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 7. september nk.
Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á
heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Hlutverk Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis er
að sinna velferðarþjónustu við einstaklinga og fjölskyldur,
sérfræðiþjónustu við leik og grunnskóla, frístundaráðgjöf og
forvarnarstarfi auk almennrar upplýsingagjafar um starfsemi
Reykjavíkurborgar. Unnið er á grundvelli þverfaglegs sam-
starfs sérfræðinga og áhersla lögð á heildarsýn og samþætta
þjónustu.
Umsjónarmaður félagsmiðstöð-
varinnar Zelsíuz, Selfossi.
Fjölskyldumiðstöð Sveitarfélagsins Ár-
borgar auglýsir lausa stöðu umsjónarmanns
félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz. Leitað er að
reglusömum og áreiðanlegum einstaklingum
sem hafa m.a. til að bera frumkvæði, góða
samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf. Málefni
ungs fólks og forvarnir eru forgangsmál í Sveitarfélaginu
Árborg. Þá er nýbúið að gera gagngerðar endurbætur á
húsnæði félagsmiðstöðvarinnar og mun umsjónarmaður
koma til með að móta starfsemina til framtíðar.
Starfssvið
• Daglegur rekstur og áætlanagerð
• Starfsmannahald
• Skipulagning þjónustu staðarins í samráði við íþrótta-
og tómstundafulltrúa, notendur og samstarfsfólk
• Samskipti og samstarf við foreldra, skóla og aðra
samstarfsaðila
• Þátttaka í forvörnum og stefnumótun í málefnum
barna og ungmenna
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun á uppeldissviði eða önnur sambærileg
menntun æskileg
• Stjórnunar- og rekstrarreynsla æskileg
• Starfsreynsla í félagsmiðstöðvum og/eða frístunda-
heimilum æskileg
• Góða samskiptahæfni nauðsynleg
• Skipuleg og fagleg vinnubrögð nauðsynleg
• Sjálfstæði og frumkvæði nauðsynlegt
• Almenn tölvukunnátta
Laun eru samkvæmt samningi Launanefndar sveitarfélaga
og viðkomandi stéttarfélags. Um er að ræða 100% starf.
Nánari upplýsingar um starfi ð veita Magnús Matthíasson,
magnusmatt@arborg.is sími 480-1950 -/ 6912254 og
Andrés Sigurvinsson Verkefnisstjóri andres@arborg.is og
Borgar Ævar Axelsson, starfsmannastjóri,
netfang: borgar@arborg.is í síma 480-1900.
Umsóknarfrestur er til 28.ágúst 2008.
Umsóknir berist til Borgars Ævars Axelssonar, starfs-
mannastjóra, borgar@arborg.is eða á skrifstofu Sveit-
arfélagsins Árborgar, Ráðhúsinu, Austurvegi 2, Selfossi,
merkt: umsjónarmaður Zelsíus.
Árborg er ungt sveitarfélag á gömlum grunni. Í febrúar 1998 sameinuðust
Eyrarbakkahreppur, Stokkseyrarhreppur, Sandvíkurhreppur og Selfosskaup-
staður í eitt sveitarfélag, Sveitarfélagið Árborg. Í sveitarfélaginu eru auk Selfoss,
þar sem íbúar eru um 6420, byggðarkjarnarnir Stokkseyri með 540 íbúum og
Eyrarbakki með 605 íbúum. Í dreifbýli milli byggðarkjarnanna eru fjölbreyttir
búsetumöguleikar í næsta nágrenni við öfl uga þjónustukjarna með 165 íbúum.