Fréttablaðið - 24.08.2008, Page 35
SUNNUDAGUR 24. ágúst 2008 17
Skapandi störf með skapandi fólki
Leikskólasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Leitað er eftir:
• Leikskólakennurum
• Þroskaþjálfum
• Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun
• Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista
• Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu
Deildarstjórar
Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360
Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770
Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185
Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
Austurborg, Háaleitisbraut 70, sími 553-8545
Árborg, Hlaðbæ 17, sími 587-4150
Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380
Drafnarborg, Drafnarstíg 4, sími 552-3727
Dvergasteinn, Seljavegi 12, sími 551-6312
Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515
Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560
Garðaborg, Bústaðavegi 81, sími 553-9680
Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855
Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455
Hagaborg, Fornhaga 8, sími 551-0268
Hamraborg, Grænuhlíð 24, sími 553-6905
Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360
Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995
Hólaborg, Suðurhólum 21, sími 557-6140
Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770
Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347
Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099
Klambrar, Háteigsvegi 33, sími 511-1125
Lindarborg, Lindargötu 26, sími 551-5390
Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860
Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185
Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870
Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664
Vesturborg, Hagamel 55, sími 552-2438
Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810
Öldukot, Öldugötu 19, sími 551-4881
Verkefnastjóri í fjölmenningu
Drafnarborg, Drafnarstíg 4, sími 552-3727.
Um er að ræða 80-100% starf.
Aðstoðarmaður í eldhús
Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455
Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995
Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154
Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi /atferlisþjálfi
Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380
Hólaborg, Suðurhólum 21, sími 557-6140
Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347.
Um er að ræða 75-100% stöðu
Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfi n á
heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf.
Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í
viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á
Starfsmannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000.
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við
viðkomandi stéttarfélög.
Hefur þú áhuga á að
starfa í góðu umhverfi ?
Á skurðdeild St.Jósefsspítala Hafnarfi rði
bráðvantar góðan starfskraft í
þrif og sótthreinsun.
Um er að ræða starf 3 daga í viku
sem er 60% starfshlutfall.
Hjá okkur ríkir góður starfsandi.
Tökum vel á móti þér.
St. Jósefsspítali, Sólvangur er vinnustaður sem leggur áherslu á
umhyggju fyrir starfsfólki, jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi
og að sérhver starfsmaður fái að njóta sín í starfi .
Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur Jóhannsdóttir
deildarstjóri, í síma 5550000 eða netfang: ragnhildur@stjo.is.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf
skulu sendar til, Ragnhildar Jóhannsdóttur deildarstjóra,
St.Jósefsspitala- Sólvangi, Suðurgötu 41, 220 Hafnarfi rði.
Laun samkvæmt gildandi samningi vikomandi stéttarfélags og
fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást á www. stjo.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Störf í grunnskólum
Menntasvið
Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100
• Kennari
Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 577 2900
• Kennari í tilfallandi forföll
Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200 / 664 8190
• Þroskaþjálfi
• Starfsmaður skóla til að sinna nemendum í leik og starfi
Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 664 8200, 664 8201
• Skólaliði
• Starfsmaður til kvöldræstingar
• Sérkennari, starfshlutfall eftir samkomulagi
• Þroskaþjálfi í sérhæfða sérdeild fyrir einhverfa,
80-100% staða
• Raungreina- og samfélagsfræðikennari v/fæðingarorlofs
frá 15. sept - 15. jan.
Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080
• Náms- og starfsráðgjafi . Hlutastarf kemur til greina
• Skólaliði í íþróttahús til að annast baðvörslu stúlkna
Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828, 664 8265, 664
8266
• Umsjónarkennari í 4.-5. bekk, afl eysing fram að áramótum
Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880
• Umsjónarkennari 6.-7. bekk
• Stuðningsfulltrúi
Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188
• Stuðningsfulltrúi á yngsta- og miðstigi, 80% staða
Réttarholtsskóli, v/Réttarholtsveg, sími 553 2720
• Starfsmaður til gangavörslu, 50% starf, afl eysing til áramóta
Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720, 664 8320
• Stuðningsfulltrúi, 75% starf
Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848
• Þroskaþjálfi , 50-100% staða
• Sérkennari, 50-100% staða
Víkurskóli, v/Hamravík, sími 545 2700, 664 8345
• Umsjónarkennarari á miðstigi
• Skólaliði í mötuneyti og á kaffi stofu starfsmanna
Vogaskóli, v/Skeiðarvog og Sólheima, sími 411 7373
• Stuðningsfulltrúi, 75% starf
Ölduselsskóli, Ölduseli 17, sími 411 7470
• Umsjónarmaður sundlaugar, 100% staða og yfi rvinna
yfi r vetrartímann.
• Bókasafnsfræðingur eða starfsmaður sem vanur er að vinna
á skólabókasafni v/ forfalla í september. Möguleiki á
áframhaldandi starfi .
Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll
laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf.
Þar er að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og um-
sóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í við-
komandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkur-
borgar við viðkomandi stéttarfélög.
Holtasmára 1 201 Kópavogur Sími: 5772025 www.sparnadur.is
Vegna aukinna umsvifa þarf
SPARNAÐUR
að bæta við sig mannauði.
1. Almenn skrifstofustörf - Innheimtufulltrúi
100% starf frá 09:00 til 17:00 virka daga.
Um er að ræða afstemmingar á skilagreinum
auk talsverðra samskipta bæði við viðskiptavini
Sparnaðar og erlendra birgja. Leitað er eftir
einstaklingi með góða ensku eða þýsku
kunnáttu og góð leikni í Excel og háskóla-
menntun á sviði viðskipta.
2. Móttaka - Almenn skrifstofustörf
35% starf frá 15:00 - 22:00 tvo virka daga í
viku. Um er að ræða móttöku viðskiptavina auk
almennra skrifstofustarfa. Hentar vel til
dæmis fyrir aðila í námi. Góð tölvukunnátta og
vilji til að læra er skilyrði.
3. Úthringiver
Leitum að hressum og málfarsprúðum aðilum
til að vinna í úthringiveri Sparnaðar. Um er að
ræða kvöldvinnu auk dagvinnu þegar það
hentar. Tilvalin aukavinna í skemmtilegu
andrúmslofti.
Sparnaður er ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í
fjármálatengdum lausnum til sparnaðar fyrir fólkið í
landinu. Að auki er Sparnaður einkaumboðsaðili fyrir
Versicherungskammer Bayern, sem er lifeyris- og
tryggingafyrirtæki sem var stofnað árið 1875, og tilheyrir
hópi fjármálafyrirtækja þýsku sparisjóðanna sem er
öflugasti samstarfsvettvangur á sviði fjármálaþjónustu í
Þýskalandi með yfir 50 milljónir viðskiptavina.
Heimasíða Sparnaðar er: www.sparnadur.is
Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið
atvinna@sparnadur.is.
1