Fréttablaðið - 24.08.2008, Side 43
SUNNUDAGUR 24. ágúst 2008 21
Kaffihúsið í Gerðubergi
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Aðstoðarfólk óskast tímabundið til starfa
Helstu verkefni aðstoðarmanneskju (50% staða):
• Aðstoð við framreiðslu veitinga
• Afgreiðsla
• Frágangur og þrif
Hæfni:
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Þjónustulund og leikni í mannlegum samskiptum
Einnig vantar íhlaupafólk til að vinna á kvöldin og um helgar.
Tilvalið fyrir skólafólk.
Almennur vinnutími: Virka daga frá kl. 10:30 - 14:30.
Opið er um helgar frá kl. 12:30 - 16:30 og kvöldvinna eftir
samkomulagi.
Sjá upplýsingar um starfsemi Gerðubergs á www.gerduberg.is
Laun er samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsækjendur þurfa að geta hafi ð störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 7. september n.k.
Vinsamlegast sendið inn umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf:
Menningarmiðstöðin Gerðuberg, vt. Guðrún Dís Jónatans-
dóttir, staðgengill framkvæmdastjóra, Gerðubergi 3-5, 111
Reykjavík.
Netfang: gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is,
sími 575 7700.
Menningar- og ferðamálasvið
Vélvirki, Vélstjóri, Vélfræðingur
NimbleGen Systems óskar eftir að ráð vélvirkja, vélstjóra
eða vélfræðing til starfa í véladeild fyrirtækisins á Íslandi.
Starfi ð felur í sér viðhald, uppsetningu og stillingar á vélum
og vélbúnaði sem notaður er í DNA örfl ögusmíði auk
annarra tilfallandi verkefna.
Starfsmaður þarf að hafa góða tölvu- og enskukunnáttu,
vera sveigjanlegur, þjónustulundaður og áreiðanlegur.
Æskilegt er að viðkomandi geti unnið vaktavinnu ef þörf
krefur og hafi ð störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar er að fi nna um
framleiðsluvélar fyrirtækisins
http://www.nimblegen.com/technology/
manufacture.html
Í boði er spennandi starf í vaxandi
alþjóðlegu líftæknifyrirtæki.
Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá (CV)
á netfangið: atvinna@nimblegen.com.
Umsóknarfrestur er til 7. september nk.
Nánari upplýsingar veita:
Guðný Einarsdóttir, Starfsmannastjóri
gudny.einarsdottir@roche.com s: 414-2125
Hjörvar Halldórsson, Yfi rmaður véladeildar
hjorvar.halldorsson@roche.com s: 414-2115
NimbleGen Systems útibú á Íslandi
Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík
www.kopavogur.is
Á verksviði fjármála- og hagsýslustjóra er m.a. eftirfarandi:
• Stjórn starfsmannamála í fjármáladeild.
• Yfirumsjón með fjárstýringu, greiðsluflæði og innheimtu.
• Yfirumsjón með undirbúningi og gerð fjárhagsáætlunar bæjarins
ásamt gerð greiðsluáætlana.
• Fjármálaleg ráðgjöf til forstöðumanna stofnana og sviðstjóra og
samningagerð með þeim.
• Ábyrgð á lánastýringu og samskiptum við fjármálastofnanir.
• Ráðgjöf varðandi innlendar og erlendar lántökur. Að fylgjast með
gengisþróun og vaxtabreytingum á erlendum lánamörkuðum í sam-
ráði við aðkeypta sérfræðiaðstoð.
• Upplýsingagjöf til stjórnenda um framgang og stöðu fjárhagsmál-
efna bæjarsjóðs t.d. með árshlutauppgjörum og skýrslum.
• Stefnumótun í samræmi við markmið bæjarstjórnar um aðhald, hag-
kvæmni og sparnað í innkaupum og rekstri bæjarins.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Fjármála- og hagsýslustjóri skal vera með háskólamenntun í
viðskiptagreinum á framhaldsstigi eða aðra skylda háskólamenntun
er nýtist í starfi og hafa mikla reynslu af fjármálastjórn og
samningagerð.
.
Fjármála- og hagsýslu-
stjóri er starfsmaður á fjár-
mála- og stjórnsýslusviði
Kópavogsbæjar og næsti
yfirmaður hans er sviðsstjóri
fjármála- og stjórnsýslusviðs,
bæjarritari.
Fjármála- og hagsýslustjóri
er yfirmaður fjármáladeildar
en hlutar hennar eru m.a.
innheimta og bókhald. Hann
hefur yfirumsjón með allri
fjármálastjórn þ.m.t. álagn-
ingu gjalda og innheimtu
þeirra, lántöku bæjarfélagsins,
áætlanagerð og framkvæmd
þeirra svo og innkaupa- og
kostnaðareftirliti. Hann hefur
yfirumsjón með gerð árs-
reiknings í hendur löggilts
endurskoðenda og sam-
skipti við hann. Fjármála- og
hagsýslustjóri skal tryggja að
starfsemin sé í samræmi við
lög og reglugerðir, gildandi
fjárhagsáætlun, sett markmið
og ákvarðanir bæjarstjórnar.
Fjármála- og hagsýslustjóri
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Páll Magnússon, bæjarritari
í síma 570 1500.
Umsóknir með ferilsskrá sendist
á netfangið:
starfsmannastjóri@kopavogur.is
fyrir föstudaginn 29. ágúst.
Kópavogsbær auglýsir eftir fjármála- og hagsýslustjóra.
Furðufi skar ehf sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fi skborðin í Hagkaupum og Osta og
sælkeraborðin í Hagkaupum kringlunni og
Smáralind. Vantar Bílstjóra sem gæti einnig aðs-
toðað í eldhúsi ásamt fl eiru.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi mikla þjónus-
tulund og hæfni í mannlegum samskiptum því
starfi ð er andlit fyrirtækisins út á við.
Aldurs takmark er 22 ár.
Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.
is eða hringið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á
virkum dögum.
Furðufi skar ehf - Fiskislóð 81a - 101 Reykjavík
Síðumúli 23 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is
ÖRYGGISGÆSLA
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða í störf öryggisvarða á höfuðborgar-
svæðinu. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg verkefni til framtíðar.
Umsækjendur þurfa að vera ábyrgir og geta unnið sjálfstætt. Hreint sakavottorð og
flekklaus ferill eru skilyrði.
Upplýsingar um starfið veitir Magnús Reyr Agnarsson í síma 580 7000 eða á
magnus@securitas.is. Umsækjendur geta fyllt út umsókn á vef Securitas
www.securitas.is. Umsóknafrestur er til og með 1. September
Í boði eru samkeppnishæf laun og krefjandi störf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki
með samhentan hóp starfsmanna. Lögð er áhersla á góð starfsskilyrði og möguleika
starfsmanna til að vaxa og dafna með fyrirtækinu.
ÖRYGGISVERÐIR Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
15