Fréttablaðið - 24.08.2008, Qupperneq 66
22 24. ágúst 2008 SUNNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Hvað býð-
urðu upp
á með
pókern-
um í dag,
Húgó?
Sérréttinn
minn! Upphit-
aðar pitsur!
Ég kaupi sex frosnar pitsur í
Bónus á hverjum mánudegi!
Þúsundkall! Þá er ég með
kvöldmat út vikuna! Ein á dag!
Sex pitsur
gera sex
daga ... Hvað
borðarðu á
sunnudög-
um?
Afganga! Ég get
aldrei klárað
alla pitsuna!
Það er alltaf ein
sneið eftir!
Mánudags- og
þriðjudagssneiðarn-
ar eru kannski orðn-
ar svolítið skrýtnar,
en þær verða mjúkar
og fínar eftir smá
stund í örbylgjunni!
Og sumir
halda að
það sé
glatað
að vera pip-
arsveinn!
Halló!
Það er strax farið að ilma vel! Kalkúninn er enn þá að þiðna í
ísskápnum
Ég vona að
hann sé stór
... drengurinn
virðist vera
svangur!
Opnar
bráðlega
Lífvarðarþjónusta
Bjána
Gleðileg jól.
Settu bara pilluna
á tunguna, fáðu
þér vatnssopa og
kyngdu henni
Allt í
lagi
Fór hún
niður?
Ég held
það.
Þá ætti höf-
uðverkurinn
þinn að hverfa
bráðlega
Já, en nú er mér
illt í hálsinum.
Burtséð frá þess-
um einu mistök-
um, Máni, hvernig
líst þér á þetta?
Drengjakór Reykjavíkur auglýsir eftir
áhugasömum drengjum á aldrinum 8 til 10 ára.
Kórinn starfar í Hallgrímskirkju og inntökupróf í kórinn fara fram
í kirkjunni mánudaginn 1. september frá kl. 17:00 - 19:00.
Nánari upplýsingar á heimasíðu kórsins,
drengjakor.is, eða í síma 896 4914.
Innritun
í Tónskóla Eddu Borg
Síðustu dagar hafa verið með eindæmum tilfinningaríkir. Fyrst voru það spenna og tilhlökkun, svo tók svolítill kvíði við.
Rétt áður en Leikurinn (með stórum staf og
greini – það þarf ekkert að taka fram hvaða
leikur þetta var) byrjaði, dauðsá
ég eftir því að hafa borðað
hádegismat. Stressið var svo
mikið að ég óttaðist um tíma að
ég seldi upp hádegismatnum, og
það þá yfir vinnufélagana. Þeir
deildu þó stressinu með mér og
hefðu eflaust verið skilnings-
ríkari en ella, hefði þessi staða
komið upp. Spennan og kvíðinn
skiptust á að taka völdin í
dágóðan tíma, en til allrar ham-
ingju hélst maturinn niðri.
Það hefur eiginlega ríkt almenn
geðshræring síðan, það skiptist á
grátur og hlátur, og ég held að ég
hafi aldrei fengið jafnoft gæsahúð á
jafnstuttum tíma. Í hvert einasta skipti sem
ég hef lesið, horft á eða hlustað á eitthvað
sem tengist Leiknum, klökkna ég og fæ
gæsahúð.
Mér finnst gott að geta sýnt
þessar tilfinningar, og hef alltaf
hálfpartinn vorkennt fólki sem
ekki getur grátið fyrir framan
aðra. Það er kannski aðallega
karlpeningurinn sem óttast að
missa karlmennskustig. En nú
hlýtur það að fara að breytast
fyrst að mestu og karlmann-
legustu hetjurnar okkar sýna
óhræddir tilfinningar sínar.
Fyrst að Ólafur Stefánsson
grætur þegar tilfinningarnar
bera hann ofurliði, þá er öðrum
karlmönnum óhætt að gráta
hvenær sem er.
Þegar tilfinningarnar taka völdin
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir