Fréttablaðið - 24.08.2008, Síða 76
24. ágúst 2008 SUNNUDAGUR32
EKKI MISSA AF
17.45 KR - Keflavík
STÖÐ 2 SPORT
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
19.10 Jamie‘s Chef STÖÐ 2
20.00 Dresden Files
STÖÐ 2 EXTRA
20.10 Frelsisþrá (Tropiques
amers SJÓNVARPIÐ
20.10 Robin Hood - NÝTT
SKJÁREINN
STÖÐ 2
12.15 Endursýnt valið efni frá liðinni
viku. Endursýnt á klukkustunda fresti.
20.45 Gönguleiðir Þáttur um áhugaverð-
ar gönguleiðir á Íslandi. Endursýnt kl. 21.45
og 22.45.
07.35 ÓL í Peking Handbolti karla.
09.30 Disneystundin Nýi skólinn keisar-
ans og Sígildar teiknimyndir.
10.00 ÓL í Peking Körfubolti karla.
12.00 Lokahátíð ÓL í Peking
14.15 ÓL í Peking - Samantekt
15.00 ÓL í Peking Handbolti karla (e)
16.40 ÓL í Peking Blak kvenna. (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einn góðan veðurdag Bresk
barnamynd (e)
17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp-
inn og hvappinn (8:12) (e)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Á flakki um Norðurlönd (På luff-
en - Norden) (7:8)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Út og suður Gísli Einarsson heilsar
uppá forvitnilegt fólk.
20.10 Frelsisþrá (Tropiques amers)
(3:6) Franskur myndaflokkur frá 2006.
Sagan gerist á eyjunni Martinique í Kar-
íbahafi seint á 18. öld og segir frá árekstr-
um milli hvítra plantekrueigenda og þræla
þeirra.
21.05 Silfurhaukur (Fei ying) Kínversk
bíómynd frá 2004 um ofurhetjuna Silfur-
hauk. Stúlkan sú er útfarin í bardagalistum
og berst gegn illum öflum hvar sem þau er
að finna.
22.45 Ólympíukvöld (16:16)
23.15 Lokahátíð ÓL í Peking (e)
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 My Super Ex-Girlfriends
10.00 Barbershop 2
12.00 The Honeymooners
14.00 My Super Ex-Girlfriends
16.00 Jersey Girl
18.00 Barbershop 2
20.00 The Honeymooners Gamanmynd
um Ralph Kramden sem dreymir um betra líf
og er iðinn við að koma sér í vandræði.
22.00 Tristan + Isolde
00.05 Boys
02.00 Damien: Omen II
04.00 Tristan + Isolde
06.05 Batman Begins
07.20 PGA mótaröðin
10.20 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir
Formúlu 1 kappaksturinn.
11.00 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3
kappakstrinum.
11.30 Formúla 1 2008 Bein útsending frá
Formúlu 1 kappakstrinum á Spáni.
14.05 England - Tékkland Útsend-
ing frá vináttulandsleik Englands og Tékk-
lands.
15.50 10 Bestu - Arnór Guðjohnsen
Þriðji þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu
knattspyrnumenn íslandssögunnar.
16.45 Landsbankamörkin 2008
17.45 Landsbankadeildin 2008 Bein
útsending frá leik í Landsbankadeild karla.
KR - Keflavík
20.00 PGA mótaröðin Bein útsending
frá Barclays mótinu.
22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir
leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð-
inni skoðuð í þessum magnaða þætti.
23.00 F1: Við endamarkið
23.40 Supercopa 2008 Útsending frá
leik Valencia og Real Madrid í Super Copa.
Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 19.55.
01.20 Landsbankadeildin 2008 Út-
sending frá leik í Landsbankadeild karla.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og
vinir, Ofurhundurinn Krypto, Gulla og græn-
jaxlarnir.
08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar
helgar klukkan átta og sýnir börnunum teikni-
myndir með íslensku tali.
09.30 Kalli litli kanína og vinir
09.55 Stóra teiknimyndastundin
10.15 Bratz
10.40 Ævintýri Juniper Lee
11.05 Stuðboltastelpurnar
11.30 Latibær (2:18)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.50 Neighbours
13.10 Neighbours
13.30 Neighbours
13.50 Neighbours
14.15 Monk (10:16)
15.00 Flipping Out (5:7)
15.45 Creature Comforts (5:7)
16.10 Beauty and The Geek (5:13)
16.55 60 minutes
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.10 Jamie‘s Chef (1:4) Jamie Oliver
er mættur aftur í nýrri þáttaröð. Þar aðstoð-
ar hann lærisveina sína af veitingahúsinu Fift-
een við að setja á laggirnar þeirra eigin veit-
ingahús frá grunni.
20.00 Women‘s Murder Club (10:13)
Þáttur um fjórar perluvinkonur sem vinna
allar við morðrannsóknir. Ein er rannsóknar-
lögregla, önnur saksóknari, þriðja dánardóm-
stjóri og sú fjórða er rannsóknarblaðakona.
20.45 Numbers
21.30 The Tudors (4:10) Önnur þáttaröð
einnar metnaðarfyllstu sjónvarpsþáttaraðar
síðari ára um Hinrik VIII sem er einn nafntog-
aðasti konungur sögunnar.
22.25 Wire (10:13)
23.25 Hotel Babylon (2:8)
00.20 Canterbury‘s Law (5:6)
01.05 Killer Wave
02.35 Killer Wave
04.05 Women‘s Murder Club (10:13)
04.50 Numbers
05.35 Fréttir (e)
1.000 KR Eittþúsund krónainneign á skólatöskur
Þessi miði gildir sem eittþúsund króna
inneign á skólatöskur hjá Ofce1.
Skeifan 550-4110, Smáralind 550-4140, Hafnarfjörður 550-4120, Selfoss 550-4190, Vestmannaeyjar 550-4180, Egilsstaðir 550-4160, Akureyri 550-4150, Ísafjörður 550-4170
YKKT
Betri fyrir baki
09.20 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Newcastle og Bolton í ensku úrvals-
deildinni.
11.00 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð-
ingum.
12.20 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Wigan og Chelsea í ensku úrvals-
deildinni.
14.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Man. City og West Ham í ensku
úrvalsdeildinni.
17.15 Enska úrvalsdeildin Fulham - Ars-
enal.
18.55 Enska úrvalsdeildin Liverpool -
Middlesbrough.
20.35 4 4 2
21.55 Enska úrvalsdeildin Tottenham -
Sunderland.
23.35 Enska úrvalsdeildin Blackburn -
Hull City.
10.10 Vörutorg
11.10 MotoGP - Hápunktar Sýndar svip-
myndir frá síðustu keppni í MotoGP.
12.10 Dr. Phil (e)
15.55 High School Reunion (e)
16.45 The Biggest Loser (e)
17.35 Britain’s Next Top Model (e)
18.25 Design Star (e)
19.15 The IT Crowd (e)
19.45 America´s Funniest Home Vid-
eos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru
fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyld-
ur hafa fest á filmu. Vinsælust eru alls kyns
óhöpp, mistök og bráðfyndnar uppákomur
með börnum, fullorðnum eða jafnvel hús-
dýrum.
20.10 Robin Hood - NÝTT Í fyrsta
þættinum kemur systir fógetans til Skíri-
skógar og hún er alveg jafnillgjörn og bróð-
ir hennar. Saman ætla systkinin að steypa
konungnum úr stóli. Guy, sem var niður-
lægður á brúðkaupsdaginn, hyggur á hefndir
gegn Marian og föður hennar.
21.00 Law & Order: SVU (2:22) Stab-
ler og Fin rannsaka hvarf 17 ára stúlku með
erfðasjúkdóm sem hefur orðið til þess að
henni er strítt af skólafélögunum. Stabler fær
líka nýjan félaga sem á eftir að setja mark
sitt á næstu þætti á meðan Olivia Benson
er að reyna að uppræta hryðjuverkasamtök.
21.50 Swingtown (2:13) Bruce og Susan
Miller eru ennþá að átta sig á því hvort þau
vilji halda áfram á sömu braut eftir svall-
veisluna hjá nágrönnunum. Bruce geng-
ur allt í haginn í vinnunni og er boðið að
fagna í Playboy-klúbbnum í Chicago. Janet
reynir að vingast við nýja nágranna sína en
áttar sig á því hversu mikilvæg Susan er í
lífi hennar.
22.40 Sexual Healing (e)
23.30 Da Vinci’s Inquest (e)
00.20 Trailer Park Boys (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Óstöðvandi tónlist
> Oprah Winfrey
„Mín lífsspeki er sú að ef
maður gerir sitt besta þetta
augnablik þá sé maður
betur undirbúinn fyrir það
næsta.“
Oprah stjórnar spjallþætti sem
sýndur er á Stöð 2 í dag.
Þegar sjónvarpsdagskráin brestur
er mér það mikið fagnaðarefni að
geta bara kveikt á tölvunni og smellt
á YouTube. Hvern hefði órað fyrir
þessu fyrirbæri fyrir nokkrum árum
þar sem allt mögulegt er að finna,
frá gömlum sjónvarpsþáttum og tón-
listarmyndböndum upp í leynilegar
upptökur af sértrúarsöfnuðum og svo
það besta af öllu: „How to”-mynd-
skeiðin. Ef maður er í vandræðum
heima fyrir, hvort sem það er við að
skrúfa saman bókaskáp eða laga
flókið „soufflé” þá skrifar maður bara
„How to …“ og svo framvegis og viti menn, einhver er kominn á
YouTube til að sýna manni nákvæmlega hvernig á að gera þetta.
Svo er líka svo yndislegt að þegar maður er orðinn þunglyndur af
endalausum lögguþáttum og lélegu
Kastljósi getur maður bara slökkt á
sjónvarpinu og hlegið sig máttlausan
að öllu því snilldarsjónvarpsefni sem
er aldrei í boði á Íslandi. Nýlega hef
ég skemmt mér yfir Mighty Boosh-
þætti sem nefnist Crack Fox, ég hef
fengið unaðslegan hroll yfir hryll-
ingsteiknimyndinni Salad Fingers
og flissað yfir Death Star Canteen.
Þar talar grínistinn Eddie Izzard fyrir
legoútgáfu af Svarthöfða sem er að
fá sér hádegisverð í mötuneytinu á
sinni vondu svörtu plánetu. Ég þykist
fullviss um að ef ég hefði ekki YouTube hefði mér aldrei nokkurn
tímann dottið í hug að það væri mötuneyti á Death Star, en auð-
vitað verða allir að borða …
VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON ER FARIN AÐ HORFA BARA Á YOUTUBE
Heimilisráð og mötuneyti Svarthöfða