Fréttablaðið - 09.09.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 09.09.2008, Blaðsíða 36
20 9. september 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Við gerðum svona í leikskóla. Lít ég út fyrir að vera feit í þessum kjól? Nein! Ekki frekar en venjulega! Hvað mein- arðu? Alzo! Kjóllinn er zætur og þér hefur tekizt að troða öllu í hann! Troða öllu í hann..? Altzo.. Ég veit að þú ert feit, Elza! Ég zé þig allzbera, kjáni! En það verður kannzki ekki aftur í bráð! Hvað kom fyrir eyrað á þér?? Ekkert. Allt í lagi. Ég henti snjóbolta í hann. Það lítur út fyrir að vera bólgið. Já, mér finnst það líka. Það er það ekki! Ókeypis lækna- ráð: ef eyrað þitt er á stærð við matardisk er það væntan- lega bólgið Ha?? Sagði hann eitthvað? Komdu, komum til læknisins. Ég skal finna malið þitt, Mjási! Leyfðu mér að finna lyktina af því, og þá getur lyktarskyn mitt rakið það! Fljótur! Af stað að ruslatunnunni hjá fiskbúðinni! Manstu síðasta sumar, þegar þú lofaðir að kaupa hest fyrir okkur? Ég hef aldrei lofað að kaupa Ertu viss? Já, alveg viss Ertu 100% án-alls- vafa-viss? Ég er 100% án-alls- vafa-viss. Ég hélt þú hefðir sagt að fólk á hans aldri væri gamalt og gleymið! Við reynum aftur næsta ár. Ég lét gamlan draum rætast um helgina og fór hringinn. Skoðaði Ísland. Tók myndir út um gluggann, borðaði dýran mat á ferðamannastöðum og lét verða af því að sjá Kárahnjúkavirkjun og Skógafoss. Við það að ferðast um landið gerði ég mér grein fyrir því hvað hugmynd mín um Ísland er ólík því Íslandi sem svo bar fyrir augu. Kárahnjúkavirkjun var mun óaðgengilegri, ljótari og kaldari en ég hefði getað ímyndað mér. Eins var Seyðisfjörður minni, Skaftafell gróðursælla, Snæfellsnes hrjóstugra. Sandarnir voru ljósari en í myndabók- unum, Suðurland fullt af fjöllum sem enginn hefur sagt mér frá og áður en ég vissi af var hringurinn búinn. Ég sem hélt að þetta tæki óratíma. Einhver hafði fyllt mig af ranghug- myndum eða er það minn eigin hugur sem hefur teiknað allar þessar fölsku myndir? Það er frekar skrítið að komast að því að maður veit ekkert um sitt eigið land. Maður kann að teikna upp glansmyndina fyrir útlendinga sem um það spyrja en er tilbúinn að mála skrattann á hvaða vegg sem er þegar ræða á Ísland við Íslendinga. Hvorugt á raunverulega innstæðu nema að litlu leyti. Ísland er miklu fallegra en við segjum vinum okkar í Útlandinu frá. Því er ástand þjóðmálanna ennþá verra en við ræðum við nágrannann. Það hafa allir gleymt því hvernig Ísland lítur út í raun og veru, sérstaklega okkar margblessaða ríkistjórn. Ég mæli með að fólk kíki sjálft upp á hálendi, fari á kanó um Skjálfanda og líti Bakka. Sjái friðlönd og þjóðgarða Íslands, áður en allt fer að líkjast afstyrminu við Kárahnjúka og myndin af landinu skekkist enn frekar. Ranghugmynd mín um útlit Íslands NOKKUR ORÐ Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Frumsýnd 5. sept! Geggjaðir aukavinn ingar BÓ NUSVINNING U R Sá sem svarar hraðast tveimur spurningum vinnur Guitar Hero kit ásamt öllumleikjunum! 10. hv er vinnu r! *Aðalvinningar dregnir út úr öllum innsendum skeytum þann 3. okt 2008. Vinningar verða afhentir í BT Sm áralind, Kópavogi. M eð því að taka þátt ertu kom inn í SM S klúbb. 99 kr/skeytið. Þú fæ rð 5.m ín til að svara spurningu. Leik líkur 3. okt 2008 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.