Fréttablaðið - 12.09.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 12.09.2008, Blaðsíða 48
28 12. september 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja, öllsömul, kaffipásan er búin. Aftur í kaf! Ég brýst inn til gamalla ekkja og raka höfuðið á þeim á meðan þær sofa! En svo er lítil rödd í höfðinu á mér sem segir „Þú ert sjúkur!“ Ætti ég að hætta að brjótast inn til gamalla ekja og raka höfuðið á þeim á meðan þær sofa? Allt í lagi... Meira svona... Þetta er frábært! Næst hitti ég! Palli, mér finnst svo leitt að hafa hent snjóbolta í eyrað á þér. Mér finnst að við ættum að ræða þetta. Ókei. Þú hentir snjóbolta í eyrað á mér. Og mér finnst það leitt. Næsta efni? Kallarðu þetta að ræða hlutina? Hvað er köttur án malsins síns!? Ég mun ferðast í kringum heim- inn í leit að mínu! Úff.... Ég vona að það sé á hlýjum stað. Það eru bjöllur í eldhúsinu! Já! Já? Ó! Skordýr... ekki bíla Förum við þá ekki í bíltúr? Ég er í bílnum mínum á leiðinni í bæinn. Ég hef nægan tíma, því enn eru tveir tímar í leik Liverpool og Manchester United. Mér ætti því ekki að verða skota- skuld úr því að ná á pöbbinn í tæka tíð til að glápa á leikinn með félögunum. Umferðin gengur greiðlega og ég hlakka til enn einnar hörkurimmunnar milli erkifjendanna. Allt er eins og best verður á kosið. Svo gerist eitthvað. Skyndilega vantar klukkuna hálftíma í leik og ég er fastur í umferðarteppu. Ég reyni að smokra mér áfram eftir krókaleiðum en ekkert gengur. Þegar korter er í kikk-off yfirgef ég bílinn og reyni að húkka mér far. Bílarnir, sem skömmu áður hreyfðust ekki úr stað, bruna framhjá og veita mér enga athygli. Bíllinn minn er hins vegar horfinn. Ég byrja að skjálfa og svitna. Ég ákveð að taka strætó. Ég spyr vagnstjórann hvort hann stoppi ekki örugglega á Lækjartorgi. Hann játar því. Ég hlamma mér niður í sætið og lít á klukkuna. Fimm mínútur í leik. Ég lít út um gluggann á strætó og sé að ég er kominn upp á Akranes. Ég æpi á vagnstjórann hvern djöfulinn hann sé að keyra. Hann hristir höfuðið og bendir mér á skilti sem á stendur „Viðræður við vagnstjóra í akstri bannaðar“. Ég byrja að hljóða. Ég hleyp út úr vagninum og inn á næsta pöbb. Spyr barþjóninn hvort leikurinn sé sýndur á pöbbnum. Hann neitar því, en segir að hins vegar sé Geir Ólafs með tónleika. Ég lít inn í salinn. Geir Ólafs kinkar kolli og brosir til mín. Ég hrekk upp æpandi og í svitabaði. Þessa martröð mun ég upplifa í nótt, eins og allar nætur fyrir leiki Liverpool og Manchester United. Hvað dreymdi sveininn? NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson Nýtt! Gras.is beint á skjáborðið þitt! Gras.is hefur sett upp vefþjónustu (Gagdet) sem t engir þig beint við fréttirnar, án þess að þurfa opna vafrann þinn! Miele þvottavél verð frá kr.: 109.995 Sportlínan frá Miele Hreinn sparnaður A B Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.