Fréttablaðið - 12.09.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 12.09.2008, Blaðsíða 60
 12. september 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF 21.00 The Biggest Loser - lokaþáttur SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 21.00 Bardaginn mikli STÖÐ 2 SPORT 21.10 The Longest Yard STÖÐ 2 21.30 American Dad STÖÐ 2 EXTRA 22.40 Taggart - Lifandi lík SJÓNVAPIÐ STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (24:26) 17.47 Snillingarnir (48:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (19:23) Bandarísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Spurningaleikur þar sem 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli. 21.15 Úlfasumar (Ulvesommer) Norsk verðlaunamynd frá 2003 um stúlku sem vingast við úlfynju og ylfing hennar og reynir að bjarga þeim frá bændum sem vilja þau feig. Aðalhlutverk: Julia Boracco Braathen, Jørgen Langhelle, Line Verndal og Samuel Fröler. 22.40 Taggart - Lifandi lík (Tagg- art - Dead Man Walking) Skosk sakamála- mynd um vaska sveit rannsóknarlögreglu- manna í Glasgow sem fæst við snúið saka- mál. Aðalhlutverk: Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. 23.50 Bölvun (The Grudge) Japönsk hryllingsmynd frá 2004. Ung bandarísk kona í Tokyo kemur í hús sem haldið er dular fullri bölvun og lendir í glímu við yf- irskilvitleg fyrirbæri. Aðalhlutverk: Sarah Michelle Gellar, Jason Behr, William Mapother, Clea DuVall, Grace Zabriskie og Bill Pullman. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Lotta í Skarkalagötu 10.00 The Family Stone 12.00 The Devil Wears Prada 14.00 Days of Thunder 16.00 Lotta í Skarkalagötu 18.00 The Family Stone 20.00 The Devil Wears Prada Andrea Sachs er ung og óreynd blaðakona sem fær vinnu sem aðstoðarstúlka Miröndu Priestly sem er bæði kröfuhörð og dyntótt og lætur Andreu heldur betur hafa fyrir því. 22.00 Kingdom of Heaven 00.20 The Badge 02.00 The Football Factory 04.00 Kingdom of Heaven 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Kalli kanína og félagar og Ben 10. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (147:300) 10.15 Flipping Out (7:7) 11.05 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (35:114) 13.45 Forboðin fegurð (36:114) 14.35 Bestu Strákarnir (7:50) 15.05 Friends (7:24) 15.30 Friends (8:23) 15.55 Galdrastelpurnar (25:26) 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Dexter‘s Laboratory 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 9 19.55 Beauty and The Geek (8:13) Fjórði hópurinn af nördum og fegurðardísum er mættur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku og krúttkeppni. 20.40 Ríkið (4:10) 21.10 The Longest Yard Adam Sand- ler leikur fallna íþróttastjörnu sem nær botn- inum þegar hann ekur drukkinn og lendir í fangelsi. Þegar fangelsisstjórinn, leikinn af Burt Reynolds, kemst að því hver er orðinn einn af föngum hans ákveður hann að stofna ruðningslið og fá stjörnuna til að stjórna því. 23.00 A Little Thing Called Murder Mynd byggð á sönnum atburðum um mæðginum sem fóru eins og pest um Bandaríkin, rændu, svindluðu og frömdu morð sem gekk gjörsamlega fram af banda- rísku þjóðinni. 00.35 Blow Out 02.20 The Greatest Game Ever Played 04.15 Swinging (6:6) 04.40 Beauty and The Geek (8:13) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 Þegar minnst er atburðanna 11. september rennur upp fyrir manni að margar „stærstu stundir lífs manns“ hafa verið við skjáinn. Í dag er ekki spurt hvar maður var þegar Kennedy var skotinn heldur hvar maður var þegar Tvíburaturnarnir féllu. Svarið tengist alltaf sjónvarpinu. Hvernig fólk límdist við skjáinn þegar hið óhugsandi gerðist. Eins sáu flestir landsmenn ólympíusilfrið afhent í sjónvarpi og Selmu vera hársbreidd frá því að vinna Eurovision á skjánum. Svo lifa skáldaðir atburðir eins og þegar Ross og Rachel hættu saman með Friends-kynslóðinni. Ég man þegar ég sá Spice Girls fyrst á MTV og myndbandið við Nancy Boy með Placebo. Eins lifir með mér þegar Kristján Ólafsson í Spaugstofunni þótti ganga of langt og þegar Magni komst í fjögurra manna úrslit í Rockstar Supernova. Fortíð mín, menningararfurinn, er að mestu byggð á sjónvörpuðu efni. Það hljómar hörmulega. Að sjálfsmynd manns, jafnvel heillar þjóðar, byggist á upptöku af raunveruleikanum. Tungllendingin, Víetnamstríðið, Monicu-skandall Bills Clinton, draumaræða Martins Luther King Jr. og Óskarsverðlaunin, allt sjónvarpaðir hornsteinar bandarískrar menningarsögu. Fylling Hálslóns við Kárahnjúka, Skaftáreldar, svanakjóll Bjarkar, mynd- un Surtseyjar, útför Halldórs Laxness og ræður Vigdísar Finnbogadóttur mikilvægir kaflar í sögu allra þeirra sem horfðu, í sjónvarpinu. Er saga okkar sjálfra stútfull af sjónvarpsefni? Okkar stærstu upplifanir eru vonandi ekki þær sem hafa komið til okkar í gegnum skjáinn en margar sjónvarpaðar stundir hafa sett mark sitt á okkur, að eilífu. Ef við skilgreinum okkur út frá upplifunum okkar, erum við þá að mestu leyti samsett úr miðluðum upplýsingum, atburðum einhverra annarra? Hver er staða heimsins ef menn geta sagt: ég = mikilvægir atburðir í sjónvarpi, þjóðarstolt = að fylgjast með sögunni í gegnum skjáinn? VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR ER SAMSETT ÚR UPPLIFUNUM ANNARRA Sjálfsmyndin = mikilvægir atburðir í sjónvarpi STRÁKARNIR OKKAR Handboltalands- liðið og allir sigrar þess eru sjónvörpuð upplifun fyrir flesta. 07.55 Formúla 1 - Ítalía Bein útsending frá æfingum liðanna. 11.55 Formúla 1 - Ítalía Bein útsending frá æfingum liðanna. 17.55 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 18.25 Inside the PGA 18.50 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 19.30 Ryder Cup í Wales Magnaður þáttur þar sem stemningin fyrir Ryder Cup er byggð upp. 20.00 Spænski boltinn Fréttaþáttur þar sem farið er yfir leiki komandi umferðar. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 21.00 Bardaginn mikli Muhammad Ali og Joe Frazier mættust í bardaga í Man- íla á Filippseyjum árið 1975 en Ali, sem hafði sigur í 14. lotu, sagðist hafa verið nær dauða en lífi í þessum bardaga. 21.55 World Series of Poker 2008 22.50 Formúla 1 - Ítalía Útsending frá æfingum liðanna. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvals- deildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Portsmouth í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 English Premier League 2008/09 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Manchester United, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Tottenham - Everton, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.50 English Premier League 2008/09 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og Newcastle í ensku úr- valsdeildinni. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Nokia Trends (e) 19.45 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 20.10 Life Is Wild - Lokaþáttur Það er komið að lokaþættinum og það gengur á ýmsu. Ljón ræðst á Art og Danny, og Jesse er ákveðinn í að halda heim til New York. Katie reynir að telja hann ofan af því og vera áfram með fjölskyldunni í Afríku. 21.00 The Biggest Loser - Lokaþátt- ur Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Tvöfaldur úr- slitaþáttur þar sem allir 50 sem hófu leikinn mæta aftur og sýna nýja útlitið. Þeir fjórir sem komnir eru í úrslit stíga á vigtina í síð- asta sinn og í húfi eru 250 þúsund dollarar. 22.30 The Eleventh Hour (7:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð. 23.20 Criss Angel Mindfreak 23.45 Swingtown (e) 00.35 Sexual Healing (e) 01.35 Law & Order: Criminal Intent (e) 02.25 High School Reunion (e) 03.15 America´s Funniest Home Videos (e) 03.40 America´s Funniest Home Videos (e) 04.05 Jay Leno (e) 04.55 Vörutorg 05.55 Óstöðvandi tónlist > Meryl Streep „Ég er ánægð með sjálfa mig. Mér líður vel og finnst ég vera frjáls og ég ætla ekki að láta mér líða illa yfir því að vera að eldast.“ Streep leikur í myndinni The Devil Wears Prada sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.