Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.09.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 18.09.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 18. september 2008 — 254. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Móðuramma dansarans ÞorleifsEinarssonar prjónaði á hannpeysu fyrr á árinu sem hann held- ur mikið upp á.„Mér þykir mjög vænt umþessa peysu og er hún tvímæla- laust uppáhaldsflíkin mín. Húnhentar auk þe hendi er næst. Ég reyni þó að látafötin passa saman og spái auðvit- að eitthvað í þessi mál,“ segir hann sposkur. Þorleifur var í samkvæmis- dönsum í sextán ár enyfi f bæði að bera virðingu fyrir hinukyninu og koma fram. „Ég gengþó aldrei í níðþröngum fötum ogfinnst það vægast sagt óþlegt “ Ullin er alltaf jafn heit Þorleifur Einarsson gekk lengi vel í fötum af eldri bróður sínum og segist ekkert of upptekinn af tísk- unni. Hann heldur allra mest upp á lopapeysu sem amma hans prjónaði. Þorleifi þykir afar vænt um peysu sem móðuramma hans prjónaði á hann. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA GAMLAR KRUKKUR er hægt að nota í ýmislegt. Til dæmis undir kertastubba, sem hefur verið haldið til haga, og setja svo við útidyrnar þegar von er á gestum og veðrið er tiltölulega stillt. Krukku með log- andi kerti má einnig koma fyrir innandyra til að skapa góða stemningu. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Mesta úrval landsins af sófum kr.130.900,-þú getur fengið þennansófa í yfir 200 útfærslum Alla miðvikudaga og laugardag VEÐRIÐ Í DAG EVRÓPUMÁL Efna verður til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður að Evrópusam- bandinu í síðasta lagi í maí 2009. Þetta kemur fram í grein í Fréttablaðinu í dag eftir þrjá framámenn í Framsóknarflokkn- um, þau Birki Jón Jónsson alþingismann, Sæunni Stefánsdótt- ur, ritara flokksins, og Pál Magnússon, fyrrverandi varaþing- mann. Greinarhöfundar segja að í því efnahagsástandi og alþjóðlega viðskiptaumhverfi sem Ísland býr nú við sé nauðsynlegt að fá skorið úr því sem fyrst hvort þjóðin sé reiðubúin að láta hefja aðildarvið- ræður við Evrópusambandið. Aðeins þannig verði fenginn sá lýðræðislegi grundvöllur sem íslenskt samfélag þarf að byggja á til framtíðar. Ef aðildarviðræður yrðu samþykktar fengist úr því skorið hvaða markmiðum og ávinningi Ísland gæti náð með aðild að Evrópusambandinu. Ef aðildarviðræður yrðu felldar væri hægt að einhenda sér í þróa íslenskt samfélag út frá þeirri stöðu sem þá við blasir. - bs / sjá síðu 26 Framámenn í Framsókn: Kosið um ESB í síðasta lagi í vor BÍLAR Tengist Mustangnum tilfinningaböndum sérblað um bíla FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG bílar General Motors fagna aldarafmæliNýr tengil-tvinnbíll líturdagsins ljós BLS. 2 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2008 Vistakstur lækkar viðhaldskostnaðLandvernd býður upp ánámskeið í vistakstri BLS. 6 SJÓNLIST 2008 Íslensku sjónlistarverð- launin í þriðja sinn sérblað um listahátíðina Sjónlist á Akureyri FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG Rótari heldur starfinu Rótarar lögðu Bufffeðga í úrslita- leik Popppunkts. Hótanir um brottvísun úr starfi reyndust innihaldslausar. FÓLK 50 Sjón leikur engil Skáldið Sjón fer með hlutverk engils í jóla- leikriti Útvarps- leikhúss- ins. FÓLK 50 VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja Hannaðu heimilið með Tengi Smiðjuvegi 76 Kópavogur | Baldursnes 6 Akureyri | www.tengi.is | Opið virkadaga 8.00 -18.00 laugardaga 10.00 -15.00 Mikið úrval hreinlætistækja VIÐSKIPTI „Það kom ósk frá stjórn- inni um að ég kæmi ekki á skrif- stofuna. Geysir Green er þarna í meirihluta,“ segir Lárus Elíasson, forstjóri jarðhitafyrirtækisins Enex. Þetta var fyrir rúmri viku, þegar starfsmenn Enex gerðu Geysi Green Energy (GGE) tilboð í 73 prósenta hlut þess í fyrirtæk- inu. Tilboðið gildir til morguns. Ásgeir Margeirsson, stjórnar- formaður Enex og framkvæmda- stjóri GGE, segir efni tilboðsins vera trúnaðarmál. Eigendur og starfsmenn munu hafa rætt um að Enex verði skipt upp og starfsemi félagsins í Kína og Bandaríkjunum fylgi GGE í skiptum fyrir hlutinn. „Það er ekki eins og við höfum leitað til fjárfesta um að bola eiganda út. Þetta er tilraun starfs- manna til að leysa ágreining eig- enda,“ segir Lárus. Lausnir séu í samræmi við tillögur sem áður hafi komið fram. Starfsmenn Enex hafa verið mjög óánægðir með samskipti eigendanna, REI og GGE. Þeir hótuðu í lok ágúst að ganga út, leystu eigendur ekki úr sínum málum. - ikh Tilboð starfsmanna Enex til Geysis Green Energy rennur út á morgun: Forstjóra Enex vísað á dyr fyrir viku ÞORLEIFUR EINARSSON Heldur upp á lopa- peysu frá ömmu sinni tíska heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Konur eru konum bestar Fyrsti hópur kvenna úr Brautargengi útskrifaðist fyrir tíu árum. TÍMAMÓT 28 BJART EYSTRA Í dag verða suð- vestanáttir, 10-18 m/s. Bjart veður austan til en skúrir norðvestan til, annars yfirleitt skýjað og úrkomu- lítið. Hiti 10-18 stig. VEÐUR 4 10 12 13 1212 EFNAHAGSMÁL Fjárfestar halda sig nú frá áhættusamri mynt eins og íslensku krónunni. Gengi krónunn- ar féll um tæp fjögur prósent þegar verst lét í gær, en fallið gekk að hluta til baka þegar leið á daginn. Krónan hefur nú fallið um 32 prósent frá áramótum, þar af um 4,3 prósent í vikunni. Sérfræðingar sem rætt var við í gær segja þróun- ina ráðast af ytri aðstæðum fremur en innlendum. Því muni gengi krón- unnar ekki jafna sig fyrr en skil- yrði á erlendum mörkuðum batni, og aðgengi að erlendu lánsfé ekki aukast fyrr en á næsta ári. „Þær hamfarir sem nú skekja efnahagskerfi heimsins og alþjóð- lega fjármálamarkaði hafa vald- ið miklum sveiflum á gjaldeyris- mörkuðum og gengi hlutabréfa um allan heim,“ segir Geir H. Haarde forsætisráðherra. „Íslenska krónan er ekki ónæm fyrir þessum hræringum frekar en aðrar hávaxtamyntir. Áhrifin af falli þriggja stærstu fjárfest- ingabanka heims að undanförnu segja hvarvetna til sín og hafa víða haft meiri afleiðingar í för með sér en hér á landi,“ segir Geir. „Ég tel hins vegar að jafn- vægisgengi krónunnar til lengri tíma sé mun sterkara en gengi dagsins gefur til kynna og að krónan muni styrkjast þegar um hægist.“ Skýrar vísbendingar eru um verulegan samdrátt í einkaneyslu landsmanna. Samkvæmt útreikn- ingum greiningardeildar Lands- bankans var heildarvelta íslenskra greiðslukorta í ágúst 61,8 milljarðar króna. Það er nítj- án prósenta samdráttur frá ágúst í fyrra, sé verðbólgan tekin með í reikninginn. „Við túlkum þetta þannig að það séu allar líkur á því að einka- neysla dragist áfram saman á þriðja ársfjórðungi,“ segir Krist- rún Tinna Gunnarsdóttir, hag- fræðingur á greiningardeild Landsbankans. Vanskil einstaklinga hafa einn- ig aukist. Það sem af er árinu hafa vanskil verið jafn mikil og allt árið í fyrra. Um 16.400 ein- staklingar voru á vanskilaskrá í lok ágúst, sem er aukning um 615 frá áramótum. Fólki á vanskila- skrá hafði fækkað jafnt og þétt þar til í ár. - bih, bj, ghs, jab / sjá síður 6 og 8 Fjárfestar forðast krónuna Gengi krónunnar hefur fallið um 32 prósent frá áramótum, þar af 4,3 prósent í vikunni. Forsætisráðherra segir krónuna styrkjast þegar um hægist. Teikn um verulegan samdrátt í einkaneyslu landsmanna. Keflvíkingar óstöðvandi Guðmundur Steinarsson skoraði í sínum áttunda deildarleik í röð þegar Keflavík vann Breiða- blik. ÍÞRÓTTIR 46 Á BESSASTÖÐUM Forseti Úganda, Yoweri Kaguta Museveni, átti fund með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum í gær. Úgandaforseti er hingað kominn til þess að kynna sér jarðhita, upplýsingatækni og fiskvinnslu. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.