Fréttablaðið - 18.09.2008, Síða 30

Fréttablaðið - 18.09.2008, Síða 30
„Ástareldur, piparplöntur og meyjarkoss eru vinsæl stofu- blóm á þessum árstíma og svo hið árvissa haust- lyng sem notað er bæði utan húss og innan,“ segir Steinunn Reynisdóttir, garðyrkjufræðingur í Garðheimum. Í sama streng tekur Jenný Ragnarsdóttir, eigandi Blómastofu Frið- finns, sem bendir á að mikil árstíðaskipti séu ávallt í blómabúðum. „Nú eru appelsínugulu og rauðu litirnir heit- astir, svo koma gras- kerin í næsta mánuði og eftir það fer að halla nær jólum svo alltaf er verið að fást við eitt- hvað spennandi,“ segir hún. Starfsfólk blómabúða má ekki taka neitt úr náttúrunni að sögn Jennýjar. „Við megum bara horfa á reynitrén og berin úti. En við flytjum inn alls konar mosa, litríkar greinar og fleira í anda haustsins.“ - gun Burkni, ástareldur og rósir koma hér við sögu sem sjá má. Úr Blómastofu Friðfinns. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Meyjarkoss er myndarleg planta með litfögrum blómum og fæst hún í Garð- heimum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Berjamynta getur verið bæði inni og úti en ekki er hún æt. Fæst í Garðheimum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Lyng og haust. Það heyrir saman. Meðal annars fáanlegt í Garðheimum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Litskrúð haustsins heim Hverju vori fylgir sumar, hverju sumri fylgir haust, var eitt sinn sungið og sömu lögmál gilda enn. Ljúfum stundum í garðinum fækkar og sumarskrúðið lætur á sjá en heimilin fagna haustlitum í blómum. ARTTOUR MONTANA er heiti sýningar sem verður opnuð í versluninni Epal í dag. Þar gefur að líta verk eftir nokkra af fremstu listamönnum Danmerkur sem eiga sameiginlegt að nota Montana hillur sem undir- eða uppistöðu í verk sín. Sími: 865 5890 Tónlistarskóli Gunnars Waage Innritun stendur yfir fyrir gítar, bassa og trommunámskeið sem hefjast 18. september fyrir byrjendur á öllum aldri og lengra komna Tónlistarskóli Gunnars Waage Tónlistarskóli Gunnars Waage hefur flutt inn í glæsilegt húsnæði við Dugguvog 23, 104 Reykjavík. Live Playing Workshop Gítardeild Bassadeild Trommusettsdeild t rommusko l i n n . i s G ra fís k m ið lu n e h f./ Ó m ar strigarúllur, blindrammar og ástrekktir blindrammar trönur striga úllur, blindrammar og ástrekktir blindram ar málning penslar spaðar íblöndunarefni og margt fleira strig og á Skútuvogur 1h - Barkarvogsmegin sími: 5858900 - egill@jarngler.is galleríbrautir h - Barkarvogsmegin - egill@jarngler.is málning penslar spaðar íblöndunarefni og margt fleira trönur myndavÉlar, mikiÐ Úrval kynntu ÞÉr verÐin Á fotoval.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.