Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.09.2008, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 18.09.2008, Qupperneq 30
„Ástareldur, piparplöntur og meyjarkoss eru vinsæl stofu- blóm á þessum árstíma og svo hið árvissa haust- lyng sem notað er bæði utan húss og innan,“ segir Steinunn Reynisdóttir, garðyrkjufræðingur í Garðheimum. Í sama streng tekur Jenný Ragnarsdóttir, eigandi Blómastofu Frið- finns, sem bendir á að mikil árstíðaskipti séu ávallt í blómabúðum. „Nú eru appelsínugulu og rauðu litirnir heit- astir, svo koma gras- kerin í næsta mánuði og eftir það fer að halla nær jólum svo alltaf er verið að fást við eitt- hvað spennandi,“ segir hún. Starfsfólk blómabúða má ekki taka neitt úr náttúrunni að sögn Jennýjar. „Við megum bara horfa á reynitrén og berin úti. En við flytjum inn alls konar mosa, litríkar greinar og fleira í anda haustsins.“ - gun Burkni, ástareldur og rósir koma hér við sögu sem sjá má. Úr Blómastofu Friðfinns. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Meyjarkoss er myndarleg planta með litfögrum blómum og fæst hún í Garð- heimum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Berjamynta getur verið bæði inni og úti en ekki er hún æt. Fæst í Garðheimum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Lyng og haust. Það heyrir saman. Meðal annars fáanlegt í Garðheimum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Litskrúð haustsins heim Hverju vori fylgir sumar, hverju sumri fylgir haust, var eitt sinn sungið og sömu lögmál gilda enn. Ljúfum stundum í garðinum fækkar og sumarskrúðið lætur á sjá en heimilin fagna haustlitum í blómum. ARTTOUR MONTANA er heiti sýningar sem verður opnuð í versluninni Epal í dag. Þar gefur að líta verk eftir nokkra af fremstu listamönnum Danmerkur sem eiga sameiginlegt að nota Montana hillur sem undir- eða uppistöðu í verk sín. Sími: 865 5890 Tónlistarskóli Gunnars Waage Innritun stendur yfir fyrir gítar, bassa og trommunámskeið sem hefjast 18. september fyrir byrjendur á öllum aldri og lengra komna Tónlistarskóli Gunnars Waage Tónlistarskóli Gunnars Waage hefur flutt inn í glæsilegt húsnæði við Dugguvog 23, 104 Reykjavík. Live Playing Workshop Gítardeild Bassadeild Trommusettsdeild t rommusko l i n n . i s G ra fís k m ið lu n e h f./ Ó m ar strigarúllur, blindrammar og ástrekktir blindrammar trönur striga úllur, blindrammar og ástrekktir blindram ar málning penslar spaðar íblöndunarefni og margt fleira strig og á Skútuvogur 1h - Barkarvogsmegin sími: 5858900 - egill@jarngler.is galleríbrautir h - Barkarvogsmegin - egill@jarngler.is málning penslar spaðar íblöndunarefni og margt fleira trönur myndavÉlar, mikiÐ Úrval kynntu ÞÉr verÐin Á fotoval.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.