Fréttablaðið - 19.09.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 19.09.2008, Blaðsíða 34
8 föstudagur 19. september ✽ allt fyrir andlitið... útlit FARÐU ALLA LEIÐ! Nýjasti maskar-inn frá Estée Lauder heitir Sumptuous. Hann er laufléttur og gætir þess vel að augnhárin haldist uppbrett allan dag- inn. Er hægt að biðja um meira? E itt af best geymdu leyndarmálunum er undra-kremið, Secret De Vie, frá Lan- côme. Vísindin hafa sýnt fram á að húðin byggist upp af sex frumutegundum. Efnið „Ex- trait de Vie“ sem er eitt af grunnefnunum í krem- inu inniheldur sex bestu og virkustu efnin sem endurheimta fullkomna hringrás húðarinnar. Við notkun á Secret De Vie aukast efnaskipti frumnanna um 118%, líkt og nýju lífi hafi verið sprautað í hjarta þeirra. Dag frá degi er húðin endurnýjuð, endurlífguð, stinn- ari og unglegri. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, markaðsstjóri Smáralindar, hefur notað Secret De Vie og ber kreminu vel söguna. „Mér fannst ég sjá árangur strax og mér finnst það passa mjög vel fyrir mína húð. Ég var ekki búin að nota kremið lengi þegar fólk fór að hafa orð á því hvað ég liti vel út,“ segir hún og seg- ist eiga það til að þorna í húðinni ásamt því að vera farin að fá fínar línur í andlitið. „Mér finnst ég aðallega finna mun hvað húðin glóir miklu meira og svo finnst mér hafa slést úr henni. Eftir að ég byrjaði að nota kremið fæ ég heldur ekki bólur.“ Hún notar bæði dagkremið og augnkrem- ið og viðurkennir að augnkremið sé algert töfra- krem. „Það dregur úr baugum og er himnasend- ing, sérstaklega þegar maður er með ungbarn,“ segir hún. martamaria@365.is Mér fannst ég sjá árangur strax Eva Dögg Sigurgeirsdóttir H austlínan frá Chanel er hönnuð af Peter Philips sem er nýi förðunarhönn- uðurinn hjá Chanel. Hans fyrsta verk var að skoða íbúð Mademoiselle Chanel að 31, Rue Cambon í Paris. Íbúðinni hefur verið haldið óbreyttri frá 1971 en 10. janúar 1971 and- aðist Gabriel Chanel. Í íbúð- inni er að finna marga fallega muni, veggirnir eru í gylltum og heitum litum þar sem kristals- ljósakrónur og gylltar kristals- kúlur endurvarpa ljósinu. Þar er að finna liti eins og brons, dimmgrænt, gult, kremað og dökkgrábrúnt og gyllta litinn sem var einn af uppáhaldslit- um Mademoiselle Chanel. martamaria@365.is Ný haustlína frá Chanel vekur athygli Förðun í stíl við íbúð Gylltar og glossaðar varir Þetta varalitagloss er algert möst. Liturinn er no. 118. Gold fever Gylltur kinnalitur frá Chan- el sem lætur andlit- ið ljóma. Exceptionnel maskarinn frá Chanel Nýr bursti sem þykkir og sveigir. Gylltar neglur Þetta lakk frá Chanel er ómiss- andi fyrir veturinn. 10 ÁRA Dalvegi 18, Kóp. • Sími 568 6500 • www.fondra.is opið 10-18 virka daga, laugardaga 11-16 Komið og fagnið með okkur á morgun, laugardaginn 20. september, klukkan 11 til 16. Ýmis frábær tilboð í öllum deildum. Sýnikennsla og kynning á námskeiðum. Fataefni og snið Garn og prjónablöð Allt í skartgripagerðina Skrapp Allt í kortagerðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.