Fréttablaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 33
3. október föstudagur 7 4 Gullið er það sem blívur núna. Þessi festi er frá D&G og fæst í verslun- inni Kultur í Kringlunni. 5 Mundu að bjartsýnin er milljón dollara virði. Með hana að vopni muntu koma standandi út úr öllum hremmingunum. ekki tapa gleðinni 2Settu á þig rauðan varalit. Þessi heitir Rouge Allure no. 60 frá Chanel og er engu líkur. Með rauð- ar varir ertu til í allt… 1Skelltu þér í diskó-partí á Ól- iver í sam- vinnu við Þjóðleikhúsið. Daddi diskó skemmtir gest- unum og ef guð lofar verða drottning- arnar sem voru upp á sitt besta í Hollywood trylltar á dansgólf- inu. Eftir þrjá vodka í vatn muntu gleyma öllum áhyggjum. 3 Hafðu topp- inn niður í augu. Það mun kannski byrgja sjón en er það skiptir engu máli þegar út- litið er svona svart. 6 Danski hönnuðurinn Ma-lene Birger er einn af vinsælustu hönn- uðum Danmerkur. Í haustlínunni sækir hún innblástur til diskó- tímabilsins en einn- ig til kvikmyndarinn- ar American Gigolo. Það sést á sníðagerð- inni og efnisvalinu að hún hefur verið í miklu stuði þegar hún teiknaði línuna. Þótt svarti liturinn sé áberandi þá er hún óhrædd við að nota skær- bleikan og appelsínugul- an til að búa til hina einu og sönnu diskóstemn- ingu. Íslenskar konur eru heppnar að geta nálg- ast föt frú Birger því þau fást í Companys, Kultur og Evu. martamaria@365.is Malene Birger sækir innblástur til diskótímabilsins Diskóskytra Skærbleik skyrta frá Malene Birger. Farðu út að hlaupa. Með því að svitna smá pumpar þú gleðiorkunni upp í hausinn og þá mun þér líða betur. Companys Kultur Naglalakk í stíl Vatnsstígur 3, 101 Reykjavík, ph: 5520990 www.muntheplussimonsen.com Vetur 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.