Fréttablaðið - 11.10.2008, Side 44

Fréttablaðið - 11.10.2008, Side 44
 11. október 2008 LAUGARDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 valið endursýnt efni liðinnar viku Sýnt á klst fresti til 12.15 daginn eftir N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 06.45 Cow Belles 08.15 Zathura. A Space Adventure 10.00 Everyday People 12.00 Fantastic Voyage 14.00 Cow Belles 16.00 Zathura. A Space Adventure 18.00 Everyday People 20.00 Fantastic Voyage 22.00 Everything Is Illuminated 02.00 I‘ll Sleep When I‘m Dead 04.00 Everything Is Illuminated 06.00 My Baby‘s Daddy 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka. Skordýrin í Sólarlaut, Sögur frá Gvate- mala, Skúli skelfir og Tobbi tvisvar. 09.59 Stundin okkar (e) 10.25 Kastljós (e) 11.00 Káta maskínan (e) 11.30 Kiljan (e) 12.15 Fingralangur faðir (Father Hood) 13.50 Íslandsmótið í handbolta kvenna Bein útsending frá leik FH og Vals. 16.00 Íslandsmótið í handbolta karla Bein útsending frá leik FH og Vals. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Gott kvöld Þekktir tónlistarmenn koma í heimsókn og taka lagið með hljóm- sveit hússins sem Samúel Samúelsson í Ja- gúar stjórnar. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 21.00 Fréttaþulurinn Ron Burgundy (Anchorman: The Legend of Ron Burg- undy) Bandarísk gamanmynd frá 2004. Að- alhlutverk: Will Ferrell, Christina Applegate, Paul Rudd og Steve Carell. 22.35 Bandarísk fegurð (American Bea- uty) Bandarísk bíómynd frá 1999. Aðal- hlutverk: Kevin Spacey, Annette Bening og Thora Birch, 00.35 Syndir séra Amaros (El crimen del padre Amaro) (e). 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.35 Michael Jordan Celebrity In- vitational 10.10 Inside the PGA 10.35 NFL deildin 11.05 F1. Við rásmarkið 11.45 Formúla 1 2008 Útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan. 13.30 Football Rivalries Barcelona vs. Real Madrid. 14.30 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Noregs og Íslands. 16.10 Undankeppni HM 2010 Bein útsending frá leik Englendinga og Kaz- akhstan. 18.15 Undankeppni HM 2010 Bein út- sending frá leik Hollendinga og Íslendinga í undankeppni HM. 20.45 Box - Samuel Peter - Vitali Klitschko Bein útsending. 22.00 HM 2010 - Undankeppni Út- sending frá leik Svíþjóðar og Portúgals. 23.40 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Hollendinga og Íslendinga. 01.30 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Englendinga og Kazakhstan. 04.00 Formúla 1 2008 Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Japan en bar- áttan í stigakeppni ökumanna er æsispenn- 13.50 Masters Football UK Masters cup er vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 16.10 Premier League World 16.40 PL Classic Matches Everton - Liverpool, 2003. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 17.10 PL Classic Matches Chelsea - Tot- tenham, 2003. 17.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Tottenham og Aston Villa. 19.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Man. Utd. 21.00 PL Classic Matches Nottingham Forest - Man. Utd. 21.30 PL Classic Matches Arsenal - Leeds. 22.00 Masters Football 09.50 Vörutorg 10.50 Rachael Ray (e) 11.35 Rachael Ray (e) 12.20 Rachael Ray (e) 13.05 Rachael Ray (e) 13.50 Rachael Ray (e) 14.35 Kitchen Nightmares (e) 15.25 Robin Hood (e) 16.15 Charmed (e) 17.05 Survivor (e) 17.55 Family Guy (e) 18.20 Game tíví (e) 18.50 Nokia Trends Lab Áhugaverðir þættir þar sem fjallað er um allt það nýjasta í tónlist, tísku, menningu og listum. 19.15 30 Rock (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venju- legar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 What I Like About You (13:22) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Holly heimsækir Vince á spítalann eftir að hann lendir í bílslys. Eftir að Vince lendir í bílslysi. 20.35 Frasier (12.24) Útvarpssálfræðing- urinn Frasier Crane er engum líkur og sér- viska hans og snobb eiga sér engin tak- mörk. (e) 21.00 Eureka (e) 21.50 House (e) 22.40 Singing Bee (e) 23.40 CSI. New York (e) 00.30 Law & Order. Special Victims Unit (e) 01.20 Criss Angel (e) 01.45 The Eleventh Hour (e) 02.35 Bang Bang You’re Dead (e) 04.05 Jay Leno (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Hlaupin, Dynkur smáeðla, Funky Valley og Refurinn Pablo. 08.00 Algjör Sveppi 08.05 Louie 08.15 Lalli 08.25 Þorlákur 08.35 Sumardalsmyllan 08.40 Blær 08.45 Fífí 09.00 Hvellur keppnisbíll 09.15 Könnuðurinn Dóra 09.45 Hvolpurinn Scooby-Doo 10.10 Stóra teiknimyndastundin 10.35 Adventures of Jimmy Neutron 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 ABBA. The Mamma Mia! Story Nýr þáttur þar sem við fáum að kynnast betur þessum vinsæla söngleik sem sýndur hefur verið fyrir fullu húsi á West End og um allan heim og er nú orðinn að einni vinsæl- ustu söngvamynd allra tíma. 15.05 Sjálfstætt fólk (3:40) 15.40 ET Weekend 16.30 Sjáðu 16.55 Ríkið (7:10) 17.25 Dagvaktin (3:11) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 The Simpsons (9:20) 19.35 Latibær (9:18) Önnur þáttaröð- in um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. 20.05 Norbit Eddie Murphy leikur hinn lítilláta Norbit sem er giftur skassinu Rasput- iu, en vill nú komast í faðm æskuástarinnar Kate, sem er hins vegar í sambandi. 21.50 The Last King of Scotland Ósk- arsverðlaunamynd frá árinu 2006. 23.50 Primal Fear 01.55 Kingdom of Heaven 04.15 Dagvaktin (3:11) 05.30 Fréttir > Will Ferrell „Mig langar að feta í fótspor Bill Murray. Ég ber mikla virðingu fyrir hæfileikum hans sem grínista en ekki síður fyrir afrekum hans í dramatískum leik. Ég vil eins og hann gera bæði stórar og litlar kvikmyndir, grín, drama, hvað sem er.“ Ferrell leikur í myndinni Fréttaþulurinn Ron Burgundy (Anchorman: The Legend of Ron Burgundy) sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld. 16.10 England - Kazakhstan, BEINT STÖÐ 2 SPORT 20.05 Norbit STÖÐ 2 20.10 What I Like About You SKJÁRINN 20.10 Gott kvöld SJÓNVARPIÐ 21.00 Dagvaktin STÖÐ 2 EXTRA Ég ætla að vona að þessi vika sé sú versta sem ég, sem Íslendingur, þarf að upplifa. Það sérkenni- legasta við þetta allt saman er, að ef ég hefði til dæmis verið í sumarbústað og útilokað mig frá öllum fjölmiðlum, þá hefði ég ekki fundið fyrir neinu. Þá hefði ég horft út um gluggann á rokið, rigninguna, sólina, fjöllin og grasið. Allt hefði verið á sínum stað. Þetta ristir nú ekki dýpra en þetta, eftir allt saman. En ég var ekki Gísli á Uppsölum heldur „vel upp- lýstur nútímamaður“. Til þess einfaldlega að koma ofan í mig mat fyrir kvíðahnútnum skammtaði ég mér upplýsingar. Vonandi hlæ ég að þessu seinna. Þetta verður þá svona álíka hlægilegt og það þegar slökkviliðið var að sprauta „miltisbrandsbréfin“ eftir 11. september. Árum saman hafa dunið á mér upplýsingar sem ég hef engan áhuga haft á. Eitt línurit fer upp og annað niður. Jafnframt dynj- andanum hefur mátt skiljast að þessar upplýsingar séu það sem mannkynið eigi að miða skap sitt og lífstilgang við. Ég hef blásið á þetta innantóma rugl. Og ég geri það ennþá, þótt erfitt sé. Að lokum langar mig til að birta þetta af bloggi Péturs Jónssonar (donpedro.medialux.com). Ég vona innilega að framtíðarfréttirnar verði svona: „Vináttuvísitalan hefur þotið upp um 38% síðan í gær, og hefur þar með slegið öll fyrri met ... Þjóðarsamstöðuindexið fór sömuleiðis upp um 12% í viðbót og hefur ekki verið hærra síðan Ísland tók fyrst þátt í Eurovision. Dyggðaindexið þaut almennt upp á mörkuðum hér heima sem erlendis og sjóðir byggðir á alvöru mannlegum gildum hafa skotist upp á stjörnuhimininn. Græðgi heldur áfram að lækka á mörkuðum og lítur allt út fyrir að lokað verði fyrir viðskipti með hana áður en langt um líður.“ VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI SKAMMTAR SÉR UPPLÝSINGAFLÆÐIÐ SJÁLFUR Græðgi heldur áfram að lækka á mörkuðum GÍSLI Á UPPSÖLUM átti aldrei hlutabréf.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.