Fréttablaðið - 25.10.2008, Síða 5

Fréttablaðið - 25.10.2008, Síða 5
Reykjavíkurborg efnir til fjölskyldudagskrár fyrir borgarbúa í dag, fyrsta vetrardag. LANDNÁMSSÝNINGIN, AÐALSTRÆTI 15:00 Hvernig léku landnámsbörn sér? ÁRBÆJARSAFN 14:00 - 17:00 Komdu að leika - hvernig léku pabbi og mamma sér? BORGARBÓKASAFNIÐ - AÐALSAFN GRÓFARHÚSI 15:00 Fíasól og tækjalausi dagurinn MENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERGI 14:00 Leiðsögn um völundarhús vídeólistar Steinu Vasulku 15:00 Fjölskylduleiðsögn um sýninguna Kynjaskepnur úr íslenskum þjóðsögum ÁSMUNDARSAFN 13:00 - 16:00 Vatnslitastúdíó - listamennirnir leiðbeina HAFNARHÚS 15:30 Snigill njósnadvergur í ævintýraheimsókn KJARVALSSTAÐIR 14:00 Ratleikur 14:30 - 17:00 Listsmiðja 15:00 Englakór Nataliu Chow LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR 15:00 Leiðsögn um sýninguna Heima - heiman FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN 10:00 - 17:00 Dýrum gefið - gestir fá heitt kakó með rjóma SKAUTAHÖLLIN Í LAUGARDAL 13:00 - 17:30 ABBA „skate-along“ - takmarkaður fjöldi skauta til leigu - tímamörk HELLISHEIÐARVIRKJUN 09:00 - 18:00 Nýjasta jarðvarmavirkjun í heimi SUNDLAUGAR REYKJAVÍKUR Leikum okkur í laugunum - stökkbretti opið í Sundhöllinni GALLERÍ 100° - ORKUVEITU REYKJAVÍKUR 13:00 - 17:00 Uppfinningar Leonardo da Vinci SKAUTAHÖLLIN EGILSHÖLL 14:00 - 18:00 Dúndrandi diskó á svellinu MINJASAFN OR Í ELLIÐAÁRDAL 13:00 - 17:00 Skoðið sögu rafvæðingar og gerið tilraunir með krökkunum VIÐEY 13:15, 14:15 og 15:15 Ókeypis í ferjuna frá Skarfabakka H ön nu n: Z et or – T ei kn in ga r: H al ld ór B al du rs so n AÐGANGUR ÓKEYPIS Dagskrá á reykjavik.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.