Fréttablaðið - 31.10.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 31.10.2008, Blaðsíða 52
 31. október 2008 FÖSTUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.00 Káta maskínan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (58:65) 17.47 Músahús Mikka (28:55) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty II) (26:41) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Í þetta skiptið eigast við lið Fljótsdalshéraðs og Vestmannaeyja. Sig- mar Guðmundsson og Þóra Arnórsdótt- ir stýra þættinum. Dómari og spurningahöf- undur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Þjóðhöfðinginn (Head of State) Bandarísk gamanmynd frá 2003. Forseta- frambjóðandi demókrata deyr í miðri kosn- ingabaráttu og flokkurinn velur óvænt lít- ilsigldan borgarráðsmann í Washington í hans stað. Aðalhlutverk: Chris Rock, Bernie Mac, Dylan Baker og Nick Searcy. 22.50 Landsliðsþjálfarinn Mike Bass- ett (Mike Bassett: England Manager) Bresk gamanmynd frá 2001. Þjálfari enska fót- boltalandsliðsins fær hjartaáfall og hafin er leit að eftirmanni hans. Aðalhlutverk: Ricky Tomlinson, Amanda Redman, Bradley Walsh og Philip Jackson. 00.20 Nýliðinn (Training Day) Bandarísk spennumynd frá 2001. Ungur maður sem er að hefja störf í fíkniefnalögreglunni lendir með vinnufélaga sem er ekki allur þar sem hann er séður. Aðalhlutverk: Denzel Wash- ington, Ethan Hawke, Scott Glenn og Tom Berenger. (e) 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Dynkur smáeðla, Tommi og Jenni, Louie og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (182:300) 10.20 Grey‘s Anatomy (27:36) 11.15 The Moment of Truth (13:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (62:114) 13.45 Forboðin fegurð (63:114) 14.30 Meistarinn (5:15) 15.25 Bestu Strákarnir (14:50) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Dexter‘s Laboratory 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 The Simpsons (20:22) Marge fær hreinsunaræði og þarf að búa til sérlega sterka blöndu til að ná síðasta drullublettin- um á Simpsons-heimilinu. Þegar hún andar efninu að sér fellur hún í yfirlið og þegar hún vaknar hefur hún misst minnið. 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. Hann fær góða viðmæl- endur í heimsókn og auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. 20.50 Ríkið (10:10) 21.15 License to Wed 22.50 Blast! Hörkuspennandi mynd um Michael Kittredge sem hefur í hug á að fremja hryðjuverk við strönd Kaliforníu. Hann dulbýr sig sem umhverfisverndarsinna og kemur sér fyrir á olíuborpalli þar sem hann hyggst láta til skarar skríða. 00.20 The Full Monty 01.50 Enemy Mine 03.20 Christmas With The Kranks 04.55 Ríkið (10:10) 05.20 Fréttir og Ísland í dag > Mandy Moore „Það fer í taugarnar á mér þegar fólk segir að ég sé komin á toppinn því ég er bara rétt að byrja og á heilmikið eftir.“ Moore leikur í myndinni License to Wed sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (8:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 19.20 Friday Night Lights (7:15) (e) 20.10 Charmed (7:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaga- nornir. Pabbi Paige fær hana til að vernda mann sem hvarf fyrir 50 árum en náði ný- verið að sleppa frá djöfli sem veiðir fórnar- lömb sín með ljósmyndum. 21.00 Singing Bee (7:11) Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja held- ur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. Núna er röðin komin að starfsfólki Nýherja og EJS að spreyta sig í þessum skemmtilega leik. 22.00 Law & Order (6:24) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknar- lögreglumanna og saksóknara í New York. Kona sem skrifað hafði metsölubók finnst látin í hótelherbergi sínu. Hún hafði ný- lega gengist undir lýtaaðgerð hjá kærulaus- um lýtalækni 22.50 Swingtown (11:13) (e) 23.40 CSI. Miami (6:21) (e) 00.30 In Plain Sight (6:12) (e) 01.20 America’s Funniest Home Vid- eos (18:42) (e) 01.45 America’s Funniest Home Vid- eos (19:42) (e) 02.10 Almost a Woman (e) 03.40 Jay Leno 04.30 Vörutorg 05.30 Óstöðvandi tónlist 15.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Middlesbrough og Man. City. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull og Chelsea. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og West Ham. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Chelsea, 1995. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Sheffield - Coventry, 1995. 22.50 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Portsmouth. 11.55 Formúla 1 2008 - Brasilía Bein útsending frá æfingum liðanna. 15.55 Formúla 1 2008 - Brasilía Bein útsending frá æfingum liðanna. 17.35 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 18.30 Utan vallar Umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málin. 19.20 Inside the PGA 19.45 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 20.25 Spænski boltinn 20.55 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 21.25 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21.55 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 22.55 UFC Unleashed 23.55 World Series of Poker 2008 00.50 Utan vallar 08.00 The Weather Man 10.00 The Mupptet‘s Wizard of Oz 12.00 Hot Shots! 14.00 The Weather Man 16.00 The Mupptet‘s Wizard of Oz 18.00 Hot Shots! 20.00 The Big Nothing Spennandi grínmynd með David Schwimmer og Simon Pegg í aðalhlutverkum. 22.00 The Exorcism of Emily Rose 00.00 Anonymous Rex 02.00 U.S. Seals 3. Frogmen 04.00 The Exorcism of Emily Rose 06.00 Breaking and Entering 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 20.00 The Big Nothing STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Law & Order SKJÁREINN 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ 21.30 Happy Hour STÖÐ 2 EXTRA Trefill, húfa eða peysa úr ull, fyrir litla engla og hjartagull. Opið til 19 í dag Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is Öllu jafnan eru miðvikudagar með ein- dæmum leiðinleg sjónvarpskvöld. Nema þegar Stöð 2 Sport blæs til veislu hjá Meistaradeildinni. Þá er heimilið yfirleitt sett á annan endann, börnunum komið fyrir inni í herbergi og sagt að lesa bók því það sé svo gott fyrir sálina. Svo sest heim- ilisfaðirinn niður og einokar sjónvarpið frá kvöldi til miðnættis. Segir að hann verði hreinlega að horfa á alla leikina. Étur svo prins póló og kók og mælir vart eitt orð. En Meistaradeildin var í fríi. Í staðinn var hins vegar heil umferð í ensku úrvals- deildinni. Þar á meðal átti uppáhaldslið húsbóndans að spila. Og sirkusinn endurtók sig. Börnin voru sett í rúmið. Sagt að lesa. Síðan var haldið upp á daginn með því að elda egg og beikon með pylsum. Allt samkvæmt óskum húsbóndans. Þegar nær dró leik var öllum loks sagt að hafa sig hæga, gera sem minnst því nú tækju við taugatrekkjandi níutíu mínútur. En þá dó digitalið. Vildi sýna allar aðrar rásir en einmitt íþróttarásirnar. Og hið merkilega er að húsbóndinn fann ekki hið minnsta fyrir fótbolta- leysinu. Þrátt fyrir að hafa vissulega eytt korteri í að reyna að laga digitalið sjálfur. En eftir því sem frá leið varð honum minna og minna sama og beið bara eftir því að úrslitin rötuðu á netið. Fótboltinn reyndist ekki vera þessi lífsnauðsynlegi hlutur sem húsbóndinn hafði alltaf talið að hann væri. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON FÉKK UPPLJÓMUN Dagurinn sem digitalið dó EKKI LÍFSNAUÐSYNLEGT Umferðin í enska boltanum reyndist ekki jafn lífsnauðsynleg og fyrirfram hafði verið talið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.