Fréttablaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 18
 9. nóvember 2008 SUNNUDAGUR2 Auglýsingasími – Mest lesið Starfsmaður óskast í móttöku / skrifstofu Vaka hf auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf í móttöku / skrifstofu fyrirtækisins. Fyrirtækið sækist eftir jákvæðum starfsmanni, sem tekur frumkvæði í sínu starfi , til að sinna m.a. • Móttöku viðskiptavina • Símvörslu • Almennri skrifstofuvinnu Æskilegt er að viðkomandi hafi : • Reynslu af sambærilegum störfum • Almenna tölvukunnáttu • Grunnþekkingu á Navision • Góða enskukunnáttu • Geti hafi ð störf sem fyrst Umsóknir berist á tölvupósti á póstfangið sigridurth@ vakabilar.is fyrir föstudaginn 14.nóvember 2008 merktar: Skrifstofa Vaka hf er leiðandi á Íslandi í fl utningi og förgun ökutækja. Starfsemin nær einnig yfi r rekstur dekkjaverkstæðis og almenna þjónustu við bílaeigendur. Vaka hf er til húsa að Eldshöfða 6-8 í Reykjavík Starfsmaður óskast Verkstæðisformaður Vaka hf auglýsir eftir bifvélavirkja í fullt starf til forstöðu vekstæðis fyrirtækisins að Eldshöfða 6. Fyrirtækið sækist eftir jákvæðum stjórnanda sem tekur frumkvæði í sínu starfi . Starfslýsing • Dagleg stjórnun og rekstur verkstæðisins • Skipulag verkferla og uppsetningu á rekstrinum í samráði við framkvæmdastjóra • Gerð áætlana og stefnumótun. Hæfniskröfur: • Réttindi í bifvélavirkjun • Reynsla af sambærilegum störfum • Almenn tölvukunnátta • Góð enskukunnátta Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst Umsóknir berist á tölvupósti á póstfangið sigridurth@ vakabilar.is fyrir föstudaginn 17.nóvember 2008 merktar: Verkstæði Vaka hf er leiðandi á Íslandi í fl utningi og förgun ökutækja. Starfsemin nær einnig yfi r rekstur dekkjaverkstæðis og almenna þjónustu við bílaeigendur. Vaka hf er til húsa að Eldshöfða 6-8 í Reykjavík Menntasvið Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 810 • Náttúrufræðikennari í unglingadeild í þrjá mánuði frá áramótum • Íþróttakennari í tvo og hálfan mánuð frá áramótum Hagaskóli, Fornhaga 1, sími 535 6500 • Enskukennari í þrjá mánuði frá 1. janúar 2009, 100% staða Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080 • Spænskumælandi sérkennari eða þroskaþjálfi , 50-70% starf • Náms- og starfsráðgjafi , 70-100% staða Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500 • Íþróttakennari stúlkna, frá áramótum og út skólaárið Víkurskóli, v/Hamravík, sími 545 2700 • Skólaliði í mötuneyti, 50% starf og laust nú þegar Ölduselsskóli, Ölduseli 17, sími 411 7470 • Stuðningsfulltrúi, staðan er laus til vors Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsing r má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Störf í grunnskólum NimbleGen Systems á Íslandi óskar eftir að ráða í tvær tímabundnar stöður Linux kerfisstjórn Starfið felur í sér rekstur og viðhald á Linux/Unix kerfum fyrirtækisins. Þátttaka í SAP notendaaðstoð Starfið felur í sér aðstoð við innleiðingu og uppsetningu á SAP hugbúnaði, þjálfun notenda uppbyggingu/innleiðingu nýrra lausna í Linux umhverfi til stuðnings framleiðslu auk annarra tilfallandi verkefna. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða a.m.k. þ i j á l í t fi k fi tjó i í kerfisins auk annarra tilfallandi verkefna. Hæfniskröfur: • Reynsla af innleiðingu og notkun SAP h bú ð í f i t kj h fi (bókh ldr gg a ra reyns a s ar sem er ss r Linux/Unix umhverfi • Góð þekking á rekstri Linux/Unix kerfa í fyrirtækjaumhverfi • Góð enskukunnátta Starfsmaður þarf að vera sveigjanlegur og Starfsmaður þarf að búa yfir frumkvæði og ug na ar yr r æ aum ver a s-, innkaupa- og birgðakerfi) • Reynsla af verkefnastjórnun • Góð enskukunnátta Í boði eru spennandi störf sem gætu leitt til fastráðningar. Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá (CV) á netfangið: reykjavik jobs@roche com Umsóknarfrestur er til 23 nóvember nk áreiðanlegur auk þess að eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki. skipulagshæfileikum, vera fljótur að tileinka sér nýja hluti auk þess að eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki. . . . . . Nánari upplýsingar veitir Guðný Einarsdóttir, starfsmannastjóri, gudny.einarsdottir@roche.com, s: 414-2125 NimbleGen Systems útibú á Íslandi Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík www.voot.is WE RECRUIT VOOT STARFSMANNAMIÐLUN HAFNARGATA 90 230 REYKJANESBÆR SÍMI 420 9500 WWW.VOOT.IS Voot starfsmannamiðlun leitar að skipstjóra og háseta á línubát í Færeyjum. Góð laun eru í boði fyrir rétta aðila. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast skrái sig á heimasíðu okkar www.voot.is Einnig er hægt að hafa samband í síma 420 9500 eða senda póst á oskar@voot.is Vanir sjómenn óskast til starfa í Færeyjum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.