Fréttablaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 30
14 9. nóvember 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Því miður, papírusinn er því miður búinn í dag. Shit! Nú er ég stressaður! Það bara kom allt í einu! Við getum ennþá hlaupið út, bara látið okkur hverfa! Svo byrjum við bara í öðrum skóla eftir jól. Góð hug- mynd! Og til að koma öllum í jólaskap. Fótsveppur! Stanislaw! Ertu búinn að sjá þetta? Sjá hvað? Pétur og Dóra! Þau eru alveg föst saman! Hvernig, eru þau að kyssast og kela? Ekki alveg. Lalli varðhundur Hvar er minn Osvald? Hann er þegar 20 mínútum of seinn. Fyrst tók það næstum þrjá tíma að gera mig og Lóu klárar til að fara út og versla. Þegar ég kom henni svo í barnastólinn sá ég að það þurfti að skipta á henni. Þá varð ég að klæða hana úr öllu og byrja upp á nýtt. Og auðvitað, loksins þegar við komumst í búðina þá var Lóa orðin svöng. Þá varð ég að gefa henni á bílastæðinu og skipta aftur um bleiu áður en ég gat loksins farið að versla. Hvað ertu að reyna að segja? Þessi mjólkurferna táknar allt það sem ég hef þurft að erf- iða í dag. Hugsið um það þegar þið drekkið hana. Skilaboðaskjóðan Þorvaldur Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson sun. 9/11 sýningum að ljúka Klókur ertu, Einar Áskell Bernd Ogrodnik Heillandi og krúttleg brúðusýning sun. 9/11 örfá sæti laus, sýningum að ljúka www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Hart í bak Jökull Jakobsson Ástsælt verk sem hittir okkur öll í hjartastað Örfá sæti laus í nóvember Utan gátta Sigurður Pálsson Snarskemmtileg sýning. JVJ, DV Ath. snarpan sýningatíma Sá ljóti Marius von Mayenburg Örfá sæti laus í nóvember EB, FBL Fullorðinsfræðsla í viðskiptagreinum! Tveggja anna hagnýtt nám þar sem höfuðáhersla er lögð á viðskipta- og samskiptagreinar og verðið er viðráðanlegt. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Kennslan hefst í byrjun janúar, morgunhópar. Einingar eða reynsla? Ef þú hefur lokið einingum í viðskiptatengdu námi eða býrð yfi r reynslu og þekkingu skaltu kanna hvort við höfum ekki nám sem hæfi r þér. Stök námskeið Við bjóðum einnig upp á stök, námskeið í upplýsingatækni – bókhaldi, fjármálum, ensku og spænsku. Námskeiðin veita einingar. Annað nám í boði? – Hafðu samband Innritun stendur yfi r núna! – sjá umsóknareyðublað á netinu. Upplýsingar veitir Inga Karlsdóttir, fagstjóri hagnýtra viðskipta- og fjármálagreina í síma 594 4000/8244114. Netfang. ik@mk.is NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir Hvað sem öðru líður er mikilvægt að á erfiðum tímum sé einhver sem stappar stálinu í almenning. Á þriðjudaginn náði næsti forseti Bandaríkj- anna svo sannarlega að gera það. Með hughreystandi og hreinskilnum orðum náði hann alla vega til mín. Þá hugsaði ég líka með mér hversu mikið ég vildi að við hefðum svona leiðtoga hér á landi. Burtséð frá því hver sá leiðtogi væri eða hvaðan hann kæmi því margt af því sem næsti forseti Bandaríkj- anna sagði á þriðjudaginn á við hér á landi eins og þar. Það er langur vegur fram undan og svo sannarlega er á brattann að sækja hjá Íslendingum eins og Banda- ríkjamönnum. Obama viðurkenndi að ekki væru allir sammála ákvörðunum og stefnum hans. Hann sagði líka, eins og við vitum, að ríkisstjórnin geti ekki leyst öll okkar vandamál. Ég var sérlega hrifin af hreinskilninni og óskaði þess að okkar leiðtogar hefðu tekið sama pól í hæðina síðustu vikurnar. Sérstaklega þegar kom að því að Obama lofaði Bandaríkjamönnum að vera alltaf heiðarlegur og upplýsa fólkið sitt um stöðuna. Það er nefnilega eitt af því sem hefur vantað upp á hér á landi undanfarið. Á föstudaginn kom svo forsætis- ráðherrann okkar fram og baðst velvirðingar á því að upplýs- ingaflæði hafi ekki verið nógu gott og nú ætti að bæta það. Ætli hann hafi ekki bara horft á Obama og hugsað það sama og ég. En nú reynir á að standa við stóru orðin. Segið okkur frá

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.