Fréttablaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 32
20 11. nóvember 2008 ÞRIÐJUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 12 16 14 14 L L QUANTUM OF SOLACE kl. 6 - 8 -10.10 QUARANTINE kl. 6 - 8 - 10 12 16 QUANTUM OF SOLACE kl. 4 - 5.30 - 6.30 - 8 QUANTUM OF SOLACE kl. 9 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 QUARANTINE kl. 10.10 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.40 - 8 - 10.20 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 10 L 14 16 16 QUANTUM OF SOLACE kl. 6 - 8.30 - 11 WHERE IN THE WORLD IS OSAMA BIN LADEN kl. 6 - 8 THE WOMEN kl. 5.30 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 10.15 MAX PAYNE kl. 8 - 10.15 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 14 16 16 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAX PAYNE kl. 10.15 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI HOW TO LOSE... kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HOW TO LOSE... kl. 8 - 10:20 VIP RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 16 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 6(3D) L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 - 6 - 8:30 L EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 12 EAGLE EYE kl. 5:40 VIP SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 síð sýn L RESCUE DAWN kl. 5:40 - 8 - 10:30 16 HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 8 - 10:20 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 6(3D) L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40D - 8D L EAGLE EYE kl. 10:20D 12 JOURNEY 3D kl. sýnd á lau. og sun. L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 8 L BANGKOK DANGEROUS kl. 8 16 JAMES BOND kl. 8 - 10:20 12 MY BEST FRIEND’S GIRL kl. 8 12 EAGLE EYE kl. 10:20 12 JAMES BOND kl. 8 - 10:20 12 THE HOUSE BUNNY kl. 8 L MAX PAYNE kl. 10:10 16 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 500 KR - bara lúxus Sími: 553 2075 QUANTUM OF SOLACE kl. 5, 7.30 og 10 - POWER 12 QUARANTINE kl. 8 og 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 10 12 LUKKU LÁKI kl. 6 L MAMMA MIA kl. 6 og 8 L M Y N D O G H L J Ó Ð TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr. POWERSÝNINGKL. 10:00DIGITAL MYND OG HLJÓÐ Alls ekki fyrir viðkvæma! Fremstu popparar landsins voru mættir til að kynna tónleika sem eru liður í alls- herjar gleðidegi sem ætlað- ur er til þess að leiða huga almennings frá ömurlegri stöðu efnahagsmála. Lára Ómarsdóttir skipuleggur kynningarmál. „Nei, nei, nei, ég er ekki orðin blaðafulltrúi Bubba. Þetta er bara eitthvað sem höfðaði mjög til mín þannig, einn allsherjar gleðidagur og ég ákvað að vera með,“ segir Lára Ómarsdóttir blaðamaður. Blaðamannafundur var haldinn á Múlakaffi í gær þar sem einn allsherjar gleðidagur næstkom- andi laugardag var kynntur. Hljómsveitirnar og tónlistar- mennirnir Sálin, Ham, Buff, Baggalútur, Stuðmenn, Ný dönsk, Ragnheiður Gröndal og Bubbi Morthens ætla að troða upp í Laugardalshöll á tónleikum þar sem aðgangur verður ókeypis. „Já, upphaflega kemur hugmynd- in frá Bubba. Frábær hugmynd. Ég hef tekið að mér að kynna þetta. Allir gefa vinnu sína, þar á meðal atvinnuleysinginn ég,“ segir Lára og hlær. Sjálf hefur hún verið í deiglunni á undanförnum mánuðum en hún hefur farið með ógnarhraða milli starfa. Frá því að vera fréttamað- ur á Stöð 2, til þess að vera blaða- fulltrúi Iceland Express. Þaðan fór hún á 24 stundir sem voru lagðar niður, þá á Moggann til þess eins að fá uppsagnarbréf þar. Lára lætur þessar vendingar í atvinnumálum ekki draga sig niður. „Ég vil gera eitthvað skemmtilegt í lífinu. Við getum ekki bara legið í volæði og því höfðaði þetta til mín. Þetta verður alveg frábær dagur. Ég hlakka mikið til. Fjöldi fyrirtækja ætlar að vera með, bjóða upp á kaffi og með því, bakarar ætla að búa til samstöðubrauð ... allsherjarsam- staða í gleði. Gleyma í smástund pólitík og skemmta okkur saman,“ segir Lára. jakob@frettabladid.is Lára til liðs við Bubba POPPARAR LEIKA Á ALS ODDI Bubbi og Björn Jörundur sungu „Er völlur grær“ og léku á als oddi þegar þeir, ásamt öðrum þunga- vigtarmönnum úr rokkinu, kynntu tónleika í Laugardalshöll. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LÁRA ÓMARSDÓTTIR Segir gleðidaginn vera nokkuð sem höfði heldur betur til sín. Hótel Örk - Breiðumörk 1c - Hveragerði - Sími 483-4700 - Fax 483-4775 - hotel-ork.is Stórsöngvararnir og skemmtikraftarnir í duett.is sjá um veislustjórn af sinni alkunnu snilld Opinn bar og lifandi tónlist að borðhaldi loknu Tónlistarflutningur í höndum Hreims og félaga Tilvalið fyrir fyrirtæki, hópa, pör og einstaklinga • • • • Eigðu ógleymanlega kvöldstund á okkar sívinsæla jólahlaðborði Verð: Gisting, borðhald og skemmtun 11.900 kr. á mann í tvíbýli Borðhald og skemmtun 6.900 kr. á mann Farðu inn á jolahladbord.is til að skoða matseðilinn, fá nánari upplýsingar og panta. Jólahlaðborð á Hótel Örk

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.