Fréttablaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 36
 11. nóvember 2008 ÞRIÐJUDAGUR24 EKKI MISSA AF 19.40 Arsenal - Wigan, BEINT STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.15 Two and a Half Men STÖÐ 2 21.00 Innlit / Útlit SKJÁREINN 21.15 Smallville STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Rannsókn málsins- Ferilskráin SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.00 Vörutorg 18.00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.45 America’s Funniest Home Vid- eos (23:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e) 19.10 Singing Bee (8:11) Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja held- ur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Að þessu sinni mætir starfsfólk Dominos og McDonalds til leiks. (e) 20.10 Survivor (6:16) Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma. Að þessu sinni fer leikurinn fram innan um villt dýr í frumskóg- um Gabon í Afríku. Kynnir er sem fyrr sjar- mörinn Jeff Probst. 21.00 Innlit / Útlit (8:14) Hönnun- ar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heim- sækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyrir- tæki. Sýndar verða hagnýtar og skemmtileg- ar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. 21.50 In Plain Sight (8:12) Sakamála- þættir um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI - New York (12:21) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Bjargvætturin (3:26) 17.50 Latibær (e) 18.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Everwood ( 21:22) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Að- alhlutverk: Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp og Debra Mooney. 20.55 Með blæju á háum hælum (Med slør og høje hæle) (4:6) Danskir ferðaþættir frá Austurlöndum nær. Anja Al- Erhayem fer með áhorfendur á staði sem fæstir vissu að væru til á þessum slóðum. 21.25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Rosalyn Higgins, forseta Alþjóðadómstóls- ins í Haag. 22.00 Tíufréttir 22.25 Rannsókn málsins - Ferilskrá- in (Trial & Retribution XIII: Curriculum Vitae) (1:2) Bresk spennumynd frá 2007 í tveimur hlutum. Aðalhlutverk: David Hayman, Vict- oria Smurfit og Dorian Lough. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. 23.35 Njósnadeildin (Spooks)(7:10) (e) 00.30 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (189:300) 10.20 Grey‘s Anatomy (34:36) 11.15 Hell‘s Kitchen (7:11) 12.00 Grey‘s Anatomy (7:25) 12.45 Neighbours 13.10 The Complete Guide To Parent- ing (5:6) 13.45 The Shaggy Dog 15.35 Sjáðu 16.00 Saddle Club 16.23 Ben 10 16.43 Tutenstein 17.08 Ginger segir frá 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (24:24) 20.15 Two and a Half Men (15:19) Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og snauður, nýfráskilinn, með son sinn Jack. 20.40 The Big Bang Theory (13:17) Leonard og Sheldon eru eldklárir eðlisfræð- ingar sem þekkja eðli alheimsins mun betur en eðli mannsins. Þegar þeir kynnast ná- granna sínum, Penny, sem er einlæg, fögur og skemmtileg fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi. 21.05 Chuck (11:13) 21.50 Terminator. The Sarah Connor Chronicles (8:9) 22.35 The Daily Show. Global Edition 23.00 Kompás 23.30 Prison Break (6:22) 00.15 The Shaggy Dog 01.50 Sérafhin. un homme et son Péc 03.55 Terminator. The Sarah Connor Chronicles (8:9) 04.40 Chuck (11:13) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Búi og Símon 10.00 Shopgirl 12.00 On A Clear Day 14.00 Elizabethtown 16.00 Búi og Símon 18.00 Shopgirl 20.00 On A Clear Day Vönduð og áhrifa- rík bresk mynd um mann sem reynir að sigr- ast á minnimáttarkennd sinni og óöryggi með því að synda yfir Ermarsundið. 22.00 An Officer and a Gentleman 00.00 Rumor Has It 02.00 Zatoichi 04.00 An Officer and a Gentleman 06.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 18.00 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að ger- ast í íþróttunum út í heimi og skyggnst bak- við tjöldin. 18.30 Þýski handboltinn - Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 19.10 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu þar sem hver umferð er skoð- uð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 19.40 Enski deildarbikarinn Bein út- sending frá leik Arsenal og Wigan í enska deildarbikarnum. 21.40 Bardaginn mikli Joe Louis vs. Max Schmeling. 22.35 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA-mótaröðinni í golfi. 23.30 Enski deildarbikarinn Útsend- ing frá leik Arsenal og Wigan í enska deild- arbikarnum. 14.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Stoke í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Man. Utd í ensku úrvals- deildinni. 18.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Chelsea í ensku úrvals- deildinni. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Newcastle í ensku úrvals- deildinni. 22.20 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Everton í ensku úrvals- deildinni. 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn > Brenda Blethyn „Ég held að fólk rugli saman velgengni og frægð og frama. Mér hefur til dæmis alltaf gengið vel þó að ég hafi ekki endilega verið fræg.“ Blethyn leikur í bresku mynd- inni On A Clear Day sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Fáheyrður og óvæntur atburður átti sér stað á laugardaginn. Dagurinn var svo sem ekkert frá- brugðinn öðrum laugardögum. Klukkan þrjú var horft á enska boltann, svo þann spænska og loks komu fréttir. Maður fékk að vita að nú væri þjóðin aðframkomin af bræði og heift. Nokkrir leyfðu sér þann munað að sleppa fram af sér beislinu og köstuðu eggjum í Alþingishúsið. Aðrir fóru aðeins fínna í sálmana og létu sér nægja að bera mótmælaspjöld. En svo kom kraftaverkið. Eins og þruma úr heiðskíru lofti. Það var nefnilega hlegið að Spaugstofunni. Hingað til hefur fjölskyldan sameinast fyrir framan sjónvarpið á þessum besta tíma íslensks sjónvarps af gömlum vana. Fyrir tuttugu árum var nefnilega Spaugstofan fyndin. Fyrir tíu árum var hún líka fyndin. En á undanförnum fimm árum hefur henni fatast flugið. Eiginlega brotlent. Hefur varla vitað í hvorn fótinn hún átti stíga. Einu sinni var Spaugstofan kærð. Það hefur ekki komið fyrir lengi. Henni tókst reyndar að reita til reiði fyrrverandi borgarstjóra fyrir ekki margt löngu. En Spaugstofunni tókst sem sagt að galdra fram úr djúpum vösum sínum ansi gott grín. Tókst að skapa einhverja ádeilu, eitthvað með smá broddi. Lokasöngurinn var sennilega sá besti sem Örn Árnason hefur tekið þátt í: „Lúðar, mokið ykkar flór.“ VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON LOFAR SPAUGSTOFUNA Lúðar; mokið ykkar flór LOKSINS Spaugstofunni tókst eftir langt hlé að galdra fram hlátur.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.