Fréttablaðið - 14.11.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.11.2008, Blaðsíða 30
4 föstudagur 14. nóvember núna ✽ Kósí í kreppunni Getur þú lýst þínum stíl? Hann er mjög óreiðukenndur. Þórdís Elva leikskáld segir að ég sé gangandi ævintýri, ég veit ekki með það. Nema það séu alls konar kynjaverur og aftur- ábak-reykur í ævintýrinu. Þá er ég til. Hvað dreymir þig um að eignast í vetur? Nýtt píanó og góðan mæk. Hlýja vettlinga, bönd á húfuna mína svo hún hætti að fjúka af mér og góða mótmælakápu. Þó að ég voni að ég þurfi ekki að nota hana í mótmæli í allan vetur. Hvað keyptir þú þér síðast? Bikiní, loftfimleikarólu og ukul- ele. Uppáhaldsverslun? Hljóð- færabúðir toga alltaf meira í mig en fatabúðir. Samt fer pláss- ið í fataskápnum einhverra hluta vegna síminnkandi. Uppáhaldsfatamerki? Nei. Finnst þér merki á fötunum skipta máli? Aðallega stærðar- merkingin. Svo man ég stund- um eftir að kíkja á þvottamerk- ingarnar. Eru einhver tískuslys í fataskápnum þínum? Ég er gangandi tískuslys. Sér- staklega þegar ég fer í Kjöt- borg á morgnana. Í hvað myndir þú aldrei fara? Rosalega margt. Hvaða snið klæðir þig best? Gerviskeggið sem Nico bjó til klæðir mig mjög vel. Af hvaða líkamsparti ertu stoltust og hvernig und- irstrikar þú það með klæðaburði? Heilanum, huganum, þessu sem sem fær mig til að virka, hvað sem það nú er. Spurning um að fá mér blikkandi ljósaperuhatt. Hvert er skuggaleg- asta fatatímabilið þitt? Ég er skugga- leg. En það er leynd- armál, ekki segja neinum. Jarþrúður Karlsdóttir tónlistarmaður GANGANDI ÆVINTÝRI NÁTTÚRULEGAR VÖRUR Yes to Carrots er náttúruleg húð- og hárlína unnin úr gul- rótarsafa og -seyðum. Vörurnar eru án rotvarnarefna svo þær eru góðar fyrir allar húðgerðir og ekki spillir fyrir hversu ódýrar þær eru. Yes to Carrots-vörur fást í snyrtivörudeild Pier og eru þrjár á verði tveggja til næsta fimmtudags. Gríptu tækifærið og gerðu góð kaup. Vatnsheldur Volume clubbing-maskari frá Bourjois stenst rign- ingu, rok og djamm fram á rauða nótt. Konungur popps- ins klikkar ekki. Skelltu Silfur- safninu á fóninn og þú ferð ósjálf- rátt að dilla þér. algjört möst 1 2 3 4 Köflóttar Vivienne- sokkabux- ur í Oro- blu trend- línunni eru alveg málið í vetur. Tvískiptur mineralize- augnskuggi frá Mac gefur rétta lúkkið. Til í mörgum litum. 21 3 5 4 1 Snagi sem er eins og hreindýrahaus 2 Hálsmen af ýmsum stærðum og gerðum 3 Þetta er svona kreppumótmælatíska. 4 þessi rauði kjóll hefur farið á rauða dregilinn í Cannes, ég lánaði Veru vinkonu minni hann. 5 Þægilegustu inniskórnir mínir. Við sendum ykkur hlýjar kveðjur. Þar sem persónuleg þjónusta og fagmennska eru í fyrirrúmi. Vinnufatabúðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.