Fréttablaðið - 14.11.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 14.11.2008, Blaðsíða 48
28 14. nóvember 2008 FÖSTUDAGUR ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pondus Eftir Frode Øverli Jæja, þá erum það bara við aftur. Þrír strákar. Ég skil ekki af hverju hún gat ekki verið kyrr! Sam- mála! Við vorum að gera góða hluti! Stóra hluti! Hún veit ekki hvað hún var að gera! Hættið þessu! Það er nú freistandi að gefa út eigin plötu og fá myndband á MTV! Hanga með Britney og Bono! En hún missir af öllu hérna! Big mistake! Ónei! Ég finn að ég þarf að hnerra! Ef ég beygi mig slepp ég kannski! Verð að reyna að sleppa við hnerrann svo Sara fatti ekki neitt... Aaaatjú! Guð hjálpi þér. Ó. Hún fattaði. Hóhó! Sjald- gæfur fjögurra blaða smári! ... en bara með þrjú blöð. Ég sagði ekki að hann væri fullkominn. Hvað er þetta? Afgangur af makaróní með osti, afgangur af sviknum héra og afgangur af jarðarberjaköku. Er það venjulegur hádegis- matur? Velkomin í glamúrveröld heimavinnandi húsmóður. Einu sinni bjó leigubílstjóri í litlum, köldum bæ. Leigubílstjórinn passaði vel upp á að halda litla leigubílnum sínum alltaf hreinum. Broddborgurum bæjarins þótti gaman að spjalla við leigubílstjór- ann um heima og geima meðan á ökuferðum stóð. Leigubílstjórinn tók starf sitt alvarlega og lagði sig fram um að geðjast herrunum háu. Allt gekk sinn vanagang í litla bænum. Snemma um haust hreiðruðu bræður um sig í bænum. Annar var risi og hinn var dvergur. Dvergurinn keyrði leigubíl, en sá var fjólublár og ljótur. Dvergurinn vildi bara spjalla um grænar baunir við farþega sína. Íbúar bæjarins þorðu ekki öðru en nýta sér leigubílaþjónustu dvergsins. Þeir voru nefnilega hræddir við risann bróður hans. Risinn átti það til að skvetta náttúrulegum lækninga- smyrslum á vegfarendur. Leigubílstjórinn á litla leigubílnum var dapur yfir stöðu mála. Hann gekk því á fund bræðranna og stakk upp á málamyndun. Dvergurinn myndi horfa á mynd með Cuba Gooding Jr. og í staðinn fengi risinn óheftan aðgang að sundstöðum bæjarins. Allir voru sáttir við þessa lausn. Við fyrstu sýn virðist þessi litla dæmisaga ekki eiga mikið erindi í dag. En getur verið að ákveðin viska leynist í henni við nánari skoðun? Svarið er nei. Þessi saga á ekki erindi við neinn, nokkurn tíma. En til að forðast að vera minni maður en flestir aðrir pistlahöfundar þjóðarinnar þessa dagana er bráðnauðsynlegt að rigga upp einhverju sem hljómar eins og hnyttin myndlíking fyrir ástandið. Góðar stundir. Sá vægir sem vitið hefur meira NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson Gamla konan býr ekki lengur hér. Hún flutti í sandala-hús við ströndina. Framhald á bls. 36 Er hann stefndi inn Breiðafjörð fór móti honum griðungur mikill sem óð út á sæinn og tók að baula ógurlega. Fjöldi landvætta fylgdi honum... Njósnarinn sneri því við og hélt hringferðinni áfram. Framhald neðar á síðunni Njósnarinn hélt því á brott og fór og norður fyrir land og inn eftir Eyjafirði. Þar fór móti honum fugl svo mikill að vængirnir tóku út fjöllin beggja vegna og með honum fjöldi annarra fugla, bæði stórir og smáir... Stepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is G ra fí ka 2 0 0 8 GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA TEPPI Á STIGAGANGINN Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já E LK O L in du m – S kó ga rli nd 2 . M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 99 k r/ sk ey tið . HVER VINNUR! 9. SENDU SMS BTL EWW Á NÚMERIÐ 1900  ÞÚ GÆTIR UNNIÐ WORLD OF WARCRAFT! VINNINGAR: TÖLVULEIKIR OG DVD MYNDIR OG FLEIRA HEITASTI LEIKUR ÁRSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.