Fréttablaðið - 19.11.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 19.11.2008, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 2008 3 Þekkingarmiðlun býður upp á námskeiðið Betri tímastjórnun en þar verður meðal annars farið í forgangsröðun, skipulagn- ingu og markmiðasetningu. Á heimasíðu Þekkingarmiðlunar segir að tíminn sé merkilegt fyrir- bæri. „Við höfum öll jafn mikið af honum, 24 klukkustundir á sólar- hring, 7 daga í viku – ekki minna og ekki meira.“ Við höfum samt öll of mikið að gera. Á heimasíðunni segir jafnframt að flestir kvarti undan tímaleysi. „Við virðumst aldrei hafa nógan tíma til að gera allt sem við ætlum okkur.“ Á námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í hvernig þeir verja tíma sínum í dag og læra að forgangs- raða verkefnum. Farið er í mikil- vægi þess að skapa tíma fyrir mik- ilvægustu verkefnin með góðri skipulagningu og takast á við truflanir af ýmsum toga. Tekin eru fyrir atriði eins og algengir tímaþjófar, frestun, skipulagning og áætlanagerð, fundir og fundar- stjórn, að segja nei, jákvætt hugarfar og sjálfsstjórn. Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja læra aðferðir til að stjórna tíma sínum og sjálfum sér betur. Kennslan fer fram hinn 24. nóvember næstkomandi en nánari upplýsingar má finna á www. thekkingarmidlun.is - ve Betri tímastjórnun Flestir hafa of mikið að gera og kvarta undan tímaleysi. www.tskoli.is Raftækniskólinn • Grunnnám rafiðna • Grunnnám rafiðna - hraðferð • Kvikmyndasýningastjórnun • Rafeindavirkjun • Rafveituvirkjun • Rafvélavirkjun • Rafvirkjun • Hljóðtækni Fjölmenningarskólinn • Sérdeildir • Nýbúabraut Hársnyrtiskólinn • Hársnyrtiðn Upplýsingatækniskólinn Upplýsinga- og fjölmiðlabraut • Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina • Bókband • Grafísk miðlun (prentsmíð) • Kvikmyndagerð • Ljósmyndun • Prentun Tölvubraut • Forritun, nettækni, tölvutækni Margmiðlunarskólinn Skipstjórnarskólinn • Skipstjórn A (< 24 metrar) • Skipstjórn B (< 45 metrar) • Skipstjórn C (Öll fiskiskip + 3000 BT) • Skipstjórn D (Öll skip, alþjóðaréttindi) Véltækniskólinn • Vélstjórn A (VA og ≤750 kW) • Vélstjórn B ( ≤1500 kW) • Vélstjórn C ( ≤3000 kW) • Vélstjórn D (Vélfræðingur) Hönnunar- og handverksskólinn • Grunnnám fataiðnbraut • Fatatæknir • Almenn hönnun • Almenn hönnun – hraðbraut • Fataiðnbraut - kjólasaumur • Fataiðnbraut - klæðskurður • Gull- og silfursmíði • Handverkshönnun Endurmenntunarskólinn • Meistaraskólinn, dagskóli • Meistaraskóli, kvöldskóli • Framleiðslustjórnun • Lýsingarfræði • Mótun • Rafeindavélfræði • Diplóma nám í rekstri og stjórnun • Hljóðtækni Innritun í dagskóla fyrir vorönn 2009 lýkur 21. nóvember. Innritun í kvöldskóla og fjarnám lýkur 30. desember. Allar nánari upplýsingar á www.tskoli.is og í síma 514 9000. Aðstoð við innritun verður frá kl. 12-16 dagana 20. og 21. nóvember (fimmtudag og föstudag) á Skólavörðuholti. ækifæri 20% afsláttur af öllum fatnaði LAURA ASHLEY Faxafeni 14 108 Reykjavík sími 5516646 Opið virka daga frá 10-18 og laugardaga frá 10-16

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.