Fréttablaðið - 19.11.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 19.11.2008, Blaðsíða 36
 19. nóvember 2008 MIÐVIKUDAGUR20 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit- in (38:52) 17.55 Gurra grís (63:104) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Gló magnaða. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Bráðavaktin (ER) (3:19) Banda- rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. 20.50 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (13:15) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem þjáist af minnisleysi og neyðist til að komast að því hver hún í rauninni er. 21.15 Heimkoman (October Road II) (17:19) Bandarísk þáttaröð um ungan skáld- sagnahöfund sem snýr aftur í heimahagana til að styrkja böndin við vini og vandamenn. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 23.05 BANG og veraldarsagan (BANG och världshistorien) Heimildarmynd um Barbro Alving, sænska blaðakonu og stríðs- fréttaritara, sem hóf störf árið 1929 og átti ævintýralegan feril á átakasvæðum í 40 ár. 00.20 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 08.00 The Ant Bully 10.00 Jersey Girl 12.00 Nobody‘s Baby 14.00 La vie aprés l‘amour 16.00 The Ant Bully 18.00 Jersey Girl 20.00 Nobody‘s Baby Gamanmynd um tvo strokufanga sem finna ungabarn á flótta sínum og ákveða að ala barnið upp sjálfir. Aðalhlutverk: Gary Oldman og Skeet Ulrich. 22.00 The Football Factory 00.00 Primal Fear 02.10 Inside Man 04.15 The Football Factory 06.00 Lady in the Water 17.05 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 17.35 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.05 Þýski handboltinn Bein útsend- ing frá leik HSV og Flensburg. 19.40 Vináttulandsleikur Bein útsend- ing frá vináttulandsleik Þýskalands og Eng- lands. 21.45 NBA - Bestu leikirnir Chicago Bulls og Phoenix Suns mættust í úrslitum NBA árið 1993. Þriðji leikurinn í úrslitaeinvíg- inu verður lengi í minnum hafður en þrífram- lengja þurfti til að knýja fram úrslit. Chicago Bulls var ótvírætt lið tíunda áratugarins en þetta kvöld mættu þeir jafnokum sínum. 23.25 Ultimate Fighter Mögnuð þátta- röð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa mennina. 00.10 Vináttulandsleikur Útsending frá leik Þýskalands og Englendinga. 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og Wigan í ensku úrvals- deildinni. 18.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.30 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.10 Vörutorg 18.10 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.55 America’s Funniest Home Vid- eos (24:42) (e) 19.20 Innlit / Útlit (9:14) (e) 20.10 What I Like About You (18:22) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Holly skrópar í við- tal hjá nýskráningu Columbia-háskóla til að gera verið með Vince en bregður þegar hún kemst að því að hún kemst ekki aftur í við- tal fyrr en eftir ár. 20.35 Frasier (18:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 21.00 America’s Next Top Model (8:13) Nú rifjum við upp hvað hefur gerst til þessa og áhorfendur fá að sjá atriði sem ekki hafa verið sýnd áður. Þar á meðal þegar stelpurnar spinna rapplag í heita pott- inum, ein stúlkan sýnir falda hæfileika og mjög opinskátt samtal sem Tyra átti við fyrirsæturnar. 21.50 CSI. Miami (8:21) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Dean Cain leikur gestahlutverk í þessum þætti. Hann leikur fjölskylduföður sem er í fríi með fjölskyldu sinni á Miami þegar sonur hans er myrtur. Foreldrarnir eru í hefndarhug og taka lögin í sínar hendur. Leikstjóri þáttarins er Egill Örn Egilsson. 22.40 Jay Leno 23.30 Law & Order (8:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (195:300) 10.15 America‘s Got Talent (4:15) 11.35 America‘s Got Talent (5:15) 12.00 Grey‘s Anatomy (13:25) 12.45 Neighbours 13.10 Sisters (15:28) 13.55 E.R. (11:25) 14.40 Two and a Half Men (22:24) 15.05 Friends (19:24) 15.30 Friends 16.00 Skrímslaspilið 16.23 BeyBlade 16.48 Ofurhundurinn Krypto 17.13 Ruff‘s Patch 17.23 Gulla og grænjaxlarnir 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (24:25) Ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulausu. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 20.20 Project Runway (12:15) Heidi Klum og Tim Gunn stjórna tískuhönnunar- keppni þar sem markmiðið er að uppgötva næsta hönnuð í heimi hátískunnar. 21.05 Grey‘s Anatomy (5:24) 21.50 Ghost Whisperer (52:62) 22.35 Oprah 23.20 Dagvaktin (9:12) 23.50 E.R. (11:25) 00.40 Sur le seuil 02.15 Crossing Jordan (21:21) 03.00 I Do, They Don‘t 04.25 Grey‘s Anatomy (5:24) 05.10 The Simpsons (20:20) 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Patrick Dempsey „Ég er ekki hræddur við að gera mistök og ég sé enga ástæðu til að reyna að líta út fyrir að vera fullkominn enda myndu allir sjá í gegnum það.“ Dempsey leikur Dr. Derek Shepherd í þætt- inum Grey’s Anatomy sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 18.05 HSV - Flensburg, BEINT STÖÐ 2 SPORT 19.55 Friends STÖÐ 2 20.50 Hvaða Samantha? SJÓNVARPIÐ 21.00 America‘s Next Top Model SKJÁREINN 21.15 Justice STÖÐ 2 EXTRA Ragnar H. Hall lögmaður bendir á það í stuttri blaðagrein í gær að nafni minn Ásgrímsson, sem skrifað hefur tvær greinar í Morgunblað- ið um setu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í stjórnum hlutfélaga, hefði betur látið þess getið í skrifum sínum að hann væri starfsmaður fyrir- tækis sem á í harðri samkeppni við sum þessara hlutafélaga. Og gefur þar með í skyn að meginatriði í gagnrýni Páls stýrist af annarlegum sjónarmiðum. Ragnar finnur ekki að því við Morgunblaðið sem ræður kynningu á Páli með greininni að það hafi látið geta meginstarfa hans. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, gagnrýndi fyrir skömmu í blaðagrein frammistöðu fréttamanns RUV í viðtali við forsætisráðherra. Jafnhart birtust athugasemdir við að hún starfaði sem kynningarstjóri Baugs og því væri vert að gjalda varhug við gagnrýni hennar. Þegar leiðari birtist hér í blaðinu fyrir skömmu sem gagnrýndi Sjálfstæðisflokkinn taldi dómsmála- ráðherrann einsýnt að hún væri skrifuð fyrir erindi eigenda 365. Það er með öðrum orðum svo komið að enginn má hafa skoðun og lýsa henni í riti nema rakin séu ítarlega hagsmunatengsl höfund- ar við allt og alla. Þá er illa fyrir okkur komið. Enginn getur opnað munninn nema til þess sé litið hvar hann stendur í atvinnurekstri, hvar hann er á launum. Tillegg þeirra Páls, Kristínar og Jóns Kaldal í opinberri umræðu eru fullgild þrátt fyrir það hvar þau vinna og hver á hlut að þeim rekstri. Og það er lúaleg rökleysa að skoðun þeirra standi ógild af þeim sökum hvar þau eru á launaskrá, enda verður það ekki sannað með neinum hætti að þau gangi erinda atvinnu- rekenda sinna í málflutningi sínum. Skoðana- og tjáningarfrelsi eru varin lýðréttindi. Það skal tekið fram að lokum að höfundur er á launaskrá hjá 365 miðlum en hefur ekki fengið munnleg eða skrifleg fyrirmæli um að hafa þessa skoðun né neina aðra, enda liti hann svo á ef til þess kæmi að slík tilmæli væru freklegt brot á stjórnarskrárlegum lýðréttindum sínum. Þá er rétt að ég hef ýmsar misskýrar skoðan- ir á atvinnurekstri og framgöngu helstu hluthafa 365 og verður svo enn um hríð. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON MÁ HAFA SKOÐUN Lesið þessa viðvörun fyrir neyslu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.