Fréttablaðið - 19.11.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.11.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Nýleg ferð mín til Nepal er besta ferð sem ég hef á ævinni farið í og hef ég þó f ð fjöllin til Pokhara e þfl Enn þá alveg í skýjunum Gerður Jensdóttir fór í sína bestu ferð á dögunum en þá gekk hún á milli afskekktra þorpa í Nepal innan um snævi þakta tinda. Hana hafði lengi dreymt um að fara til Nepal og varð ekki fyrir vonbrigðum Gerður segir landslagið í Nepal óviðjafnanlegt. MYND/ÚR EINKASAFNI LEIKLISTARNÁMSKEIÐ fyrir unglinga undir yfir- skriftinni Að segja sögu á sviði verður haldið fljótlega á vegum Leikfélag Kópavogs. Námskeiðið hefst þriðjudag- inn 28. október og verður kennt tvisvar í viku, á þriðju- dögum og fimmtudögum, frá klukkan 16.30 til 18.30. s ng Mjódd 6 6 Sögurnar... tölurnar... fólkið... Miðvikudagur 19. nóvember 2008 – 48. tölublað – 4. árgangur 2 Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Vistvænaprentsmiðjan! Selt í Köben | Sjæslö Grupp-en, sem eignarhaldsfélagið Sam-son á stóran hlut í, hefur selt eign í Valby, einu úthverfa Kaup-mannahafnar, fyrir 137 milljón-ir danskra króna, eða 2,7 millj-arða íslenskra. Í eigninni, sem er í Valby Have við Gammel Köge Landevej í Valby, eru 63 leigu-íbúðir. Uppnám hjá Sterling | Samn-ingar um söluna á þrotabúi nor-ræna flugfélagsins Sterling eru komnir í uppnám eftir að við-ræður við verkalýðsfélög flug-manna og flugliða sigldu í strand í gær. Danska dagblaðið Jótlands-pósturinn segir verkalýðsfélög-in hafa verið mjög óánægð með þá samninga sem félagsmönnum stóð til boða. Japanir lána IMF | Yfirvöld í Japan eru reiðubúin til að lána Alþjóðagjaldeyrissjóðnum alltað 100 millj ð Fjallað var um Ísland og um-hverfisstefnu átöppunarfyrir-tækisins Icelandic Water Hold-ings í beinni útsendingu í sjón-varpsþættinum The Today Show á mánudag. Þátturinn er einn vinsælasti morgunsjón-varpsþátturinn sem sýndur er í Bandaríkjunum. Átöppunarfyrirtækið fram-leiðir vatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial á Hlíðarenda í Ölfusinu og selur víða um heim, svo sem í Banda-ríkjunum. Bandaríski drykkja-vöruframleiðandinn AnhB h VATN SETT Á FLÖSKUR Fjallað var um vatnsfyrirtæki Jón Ólafssonar, sonar hans og fleiri í beinni útsendingu í Bandaríkjunum í fyrradag. MARKAÐURINN/ANTON Íslenskt vatn í amerísku sjónvarpi Ingimar Karl Helgason og Björn Ingi Hrafnssonskrifa „Eðlilega er mikið deilt um leiðir í stöðunni og því er mikilvægt að seðlabankastjóri skýri þær leiðir sem kveðið er á um í viljayfirlýsingunni. Með því að út- skýra hvers vegna þær voru valdar og hvaða kosti þær hafi fram yfir aðrar leiðir, getur seðlabanka- stjóri aflað þeim fylgis og aukið áhrifamátt þeirra. Það er mikilvægt fyrir krónuna, atvinnulífið og heimilin,“ segir Edda Rós Karlsdóttir hagfræðing- ur. Hún saknar umfjöllunar um frekari framvindu efnahagsmála og samstarfið við Alþjóðagjaldeyris- sjóðinn í ræðu Davíð Oddssonar, formanns banka- stjórnar Seðlabankans, hjá Viðskiptaráði í gær. Davíð ræddi þar um hverjum væri um að kenna að bankarnir féllu. Sakaði fólk og fjölmiðla um galdrafár og benti á bankamenn, ríkisstjórn, fjár- málaeftirlit og fjölmiðla sem sökudólga í banka- hruninu. Seðlabankinn hefði staðið vaktina en k tæki til að bregðast við H „sýnist verða að túlka sem ákæru á hendur rík-isstjórninni um aðgerð-arleysi þrátt fyrir við-varanir bankans. Svo virðist sem bankastjórn-in geri ekki ráð fyrir að báðir aðilar haldi áfram störfum að óbreyttu.“Jón Steinsson, hag-fræðingur við Columbia-háskóla í Bandaríkjun-um. segir lítilmannlegt að Davíð reyni að hvít-þvo sig og Seðlabank- ann. „Ummæli Davíðs bera vott um alvarlegan skort á skilningi á starfi seðlabankastjóra. Getur verið að Davíð hafi ekki áttað sig á því að bi di k lausafjárreglur Ákæra Seðlabanka á hendur ríkisstjórnSkortur á skilningi, ákæra á hendur ríkisstjórn, lítilmannleg-ur hvítþvottur. Þetta er meðal þess sem sagt er um ræðu Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra hjá Viðskiptaráði í gær. DAVÍÐ ODDSSON Orðskýringin Hvað er varin staða? Alfesca Skoðar brottför úr Kauphöllinni Þóra HelgadóttirHagvöxtur og hamingja 33,4% 70,7% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið er með 112% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... ... alla daga Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst - október 2008. Sími: 512 5000 MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 2008 — 317. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG GERÐUR JENSDÓTTIR Hafði lengi langað að ferðast til Nepal • á ferðinni • nám • jólin koma Í MIÐJU BLAÐSINS BÓKMENNTIR Random House, hið virta bókaforlag, hefur gert samning við rithöfundinn Auði Jónsdóttur um útgáfu nýútkominn- ar bókar hennar Vetrarsólar í Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Að sögn Atla Bollasonar hjá Forlaginu var slegist um bókina á bókakaupstefn- unni í Frankfurt í síðasta mánuði sem hafði í för með sér að þetta er einn besti útgáfusamningur sem Forlagið hefur gert. Upplagið verður stórt en bókin verður bæði gefin út innbundin og í kilju. Samningurinn er trúnaðarmál en hleypur á milljónum að sögn Atla. „Þetta er rosalega gaman fyrir blankan rithöfund sem er gengisflóttamað- ur á Íslandi,“ segir Auður sjálf og hlær. - jbg / sjá síðu 22 Auður Jónsdóttir rithöfundur: Gerir milljóna samning við Random House AUÐUR JÓNSDÓTTIR Endurhljóðblönd- uð Hafdís Huld Ný útgáfa af Tomoko kemur út á mánudag- inn. FÓLK 18 ÓLAFUR HELGI ÞORKELSSON Tvö þúsund pókerspil- arar í Reykjavík Póker upp á yfirborðið um helgina FÓLK 22 Hraust og létt á fæti Herdís Albertsdóttir fagnar 100 ára afmæli í dag og finnst árin hafa liðið furðu fljótt. TÍMAMÓT 14 KÓLANDI VEÐUR Í fyrstu verður stíf vestan átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Norðlægari síðdegis. Bjart austan til og sumstaðar vestan- lands, annars úrkomulítið. Vaxandi él norðan til síðdegis eða í kvöld. VEÐUR 4 4 3 2 6 6 MARKAÐURINN Ákæra Seðlabanka á hendur ríkisstjórn FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Undir þann græna hlíða „Komu nú upp á yfirborðið sögur um þrautreyndar blaðakonur sem höfðu margsinnis komist í hann krappan á löngum ferli“, skrifar Einar Már Jónsson. Í DAG 12 Ísland í dauðariðlinum Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir það mikla áskorun fyrir stelpurn- ar okkar að mæta Þjóðverjum, Frökkum og Norð- mönnum á EM. ÍÞRÓTTIR 17 EFNAHAGSMÁL Erindi Íslands um fjárhagslega fyrirgreiðslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum verður tekið fyrir á fundi stjórnar sjóðsins í höfuðstöðvum hans í Washing- ton í dag. Eftir því sem næst verður komist hefst fundurinn klukkan þrjú að staðartíma, sem er átta í kvöld að íslenskum tíma. Svíinn Jens Henriksson, fulltrúi Norðurlandanna og Eystrasalts- ríkjanna í stjórninni, mun flytja yfirlýsingu íslenskra stjórnvalda og Seðlabankans og tala máli Íslands. Engir Íslendingar sitja fundinn. - bþs Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn: Erindi Íslands tekið fyrir í dag JENS HENRIKSSON EFNAHAGSMÁL Verðbréfaskráning hefur neitað Pétri Blöndal, for- manni efnahags- og skattanefnd- ar, um upplýsingar um hve marg- ir hefðu tapað fé á hlutabréfakaupum, með vísan í skort á lagaheimildum. Þá hefur hann beðið eftir svörum frá skila- nefndum gömlu bankanna og stjórnum þeirra nýju í um tvær vikur. Pétur spurði bankana að því hve mörg fyrirtæki væru að öllu eða mestu leyti komin í ríkiseigu á síð- ustu vikum og hverjir væru stærstu kröfuhafarnir í gömlu bankana. Við því hefur hann ekki fengið svör. Þá spurði hann Verð- bréfaskráningu að því hvað almenningur hefði tapað miklu á hlutabréfakaupum og hve margir hefðu tapað ákveðnum upphæð- um, innan við milljón, einni til þremur milljónum og svo fram- vegis. Pétur segir þetta mikilvægar upplýsingar. „Það er nú þó nokkuð liðið síðan ég bað um þessar upp- lýsingar og ég fer að ítreka þær beiðnir sem eru ósvaraðar. Tap almennings skiptir miklu máli og ekki síður hvaða fyrirtæki íslenska þjóðin hefur eignast.“ - kóp Verðbréfaskráning gefur ekki upp tap almennings á hlutabréfakaupum: Þingnefnd neitað um svör MÉR FINNST RIGNINGIN GÓÐ Þessir kátu krakkar í Ísaksskóla létu sig ekki muna um að vaða drullu upp í hné til að stilla sér upp fyrir ljósmyndara Fréttablaðsins í gær, enda vel klædd og við öllu búin í votviðrinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STJÓRNMÁL Ríkisstjórnarflokkarn- ir ræða nú að sameina Fjármála- eftirlitið við Seðlabankann með lögum frá Alþingi. Geir Haarde forsætisráðherra segir ekki liggja fyrir hvort það þýði að skipt verði um bankastjórn. Eftirlitsskylda með viðskipta- bönkunum var tekin af Seðlabank- anum árið 1998. Davíð Oddsson seðlabankastjóri sagði í ræðu í gær að aðskilnaður Seðlabanka og fjármálaeftirlits hafi hugsanlega verið mistök. „Mér finnst, eins og kom fram í ræðu seðlabankastjóra, að fyrir- komulagið hafi ekki gefist nógu vel og því er sjálfsagt að breyta því. Í þessu felst ekki ásökun á störf Fjármálaeftirlitsins,“ segir Geir í samtali við Fréttablaðið. Í sama streng tekur Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar. „Mér finnst það koma vel til álita ef niðurstaðan af þeirri sam- einingu verður sú að við fáum betra kerfi,“ segir Lúðvík sem kveður viðspyrnu í íslensku efna- hagslífi ekki nást nema traust sé á Seðlabankanum. „Til þess að svo verði þá verða stjórnvöld og Seðla- bankinn að ganga í takt.“ Lúðvík tekur fram að þessi mál verði að vera frágengin áður en íslensku krónunni verður ýtt á flot á ný í kjölfar lánveitinga frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og erlendum ríkjum. Forsætisráðherra segist hins vegar telja óraunhæft að af breyt- ingunni verði áður en krónan verði sett á flot eins og Samfylkingar- fólk telur nauðsynlegt. „Stýringin á gjaldeyrismarkaðnum verður í höndum sérfræðinga bankans. Það er fagfólkið sem sér um þau mál og utanaðkomandi sérfræð- ingar,“ segir Geir Haarde. Heimildarmaður innan Sam- fylkingarinnar segir að með sam- einingunni sé verið að „taka Davíð á orðinu“. Legið hefur fyrir að flokkurinn styður Davíð ekki sem seðlabankastjóra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir vanda Davíðs vera þátttöku hans í stjórnmálum undanfarin sautján ár. Ekki sé verið að saka hann um neinar misgjörðir. „Vandamálið er trúverðugleiki.“ - gar, bþs Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki sameinist Stjórnarflokkarnir ræða nú sameiningu Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans. Samfylkingin vill nýja skipan mála áður en krónan fer á flot en forsætisráð- herra segir óvíst að það náist. Sérfræðingar bankans annist gjaldeyrisviðskipti.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.