Tíminn - 28.03.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.03.1982, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 28. mars 1982 indriði G. Þorsteinsson er hvorki smávaxinn maður né fyrirferðarlítill. Hann hefur mæðst í mörgu um dagana og ég þykist vita hann leggi það allt saman nokkurn veginn að jöfnu, kunnastur er hann auðvitað sem rit- höfundur og blaðamaður. Nú situr hann á loftinu í húsi sínu við Heiðargerði og býður okkur kókostoppa. Það vita allir að Indriði er úr Skagafirðin- um. Engu að síður spyr ég hann eitthvað út í upprunann. ■ V ■ „Minn uppruni er afskaplega ómerkilegur”, svarar hann og tyggur kókostoppa. „Ég er ekki af nokkrum ættum, kominn af dalabændum í Skagafiröi eins langt aftur og rakiB verBur, ekki stórbrotnum manneskjum en far- sælum. Þessir forfeBur minir, ég hef svolitiB veriB aB forvitnast um þá upp á siBkastiB, þeir voru aB drukkna i HéraBsvötnum, þeir voru aB eiga börn I lausaleik — þetta gekk svona upp og niöur hjá þeim eins og geröist i bændaþjóB- félaginu. ÞaB mátti ekki koma kaupakona á bæ aB hún yrBi ekki ólétt eftir bóndann. Sem sagt, þaB eru mjög venjulegir bændur, meö venjulega siöi og venjulega dauö- daga, sem standa aB mér i marga, marga ættliöi”. — Hvar komstþú sjálfur til sög- unnar? „ÞaB var i Gilhaga i Lýtings- staöahreppi I Skagafiröi sem ég kom til sögunnar, en þar var faöir minn leiguliöi. Þetta var áriB 1926, um voriö, þann 18. april. 1 Gilhaga var ég 1 eitt ár, en siöan feröuöuumst viB fram og aftur um Skagafjöröinn, alveg út aö Sauöárkrók, og svo fram eftir til baka en ekki alla leiö. ViB end- uBum á Steinsstööum. Þaöan fluttum viB til Akureyrar voriB ’39, svo ég er eiginlega Akur- eyringur lika, fermdist á Akur- eyri til dæmis. Þarna bjó ég til 25 ' ára aldurs og var lengi aö fara”. — HvaB geröiröu? ,,Ég var I vegavinnu, ég var i þessari frægu Bakkaselsbrekku upp á öxnadalsheiöina, þaö var aB ég held sumariö ’42, svo var ég i Bretavinnunni þar á undan, svo- kallaBur gervismiBur 15 og 16 ára gamall. Siöan fór ég til Valgarös Stefánssonar, heildverslun, þegar ég var 17 ára, var sölumaöur hjá honum og þar var ég til ’44, eöa i tvöár. Þá fór ég á vörubil. Eitt ár var ég leigubilstjóri hjá Kristjáni, BSA. Svo var ég i efnagerö hér i Reykjavlk og keyröi strætisvagn eitt sumar. Sannleikurinn er sá aö ég vann allt sem aB höndum kom, en þaö voru aö visu stór uppihöld á þessum árum. Ég var latur og nennti ekki mikiö aö gera, en fékk stundum köst og fór þá og fékk mér vinnu, og var I henni eftir þvi sem efni og ástæöur gáfu tilefni tU.” Skáldakólónía á Akureyri — Hvenær feröu aö skrifa? ,,Ja, ég byrjaöi á þvi aö skrifa' svona ýmsa hluti þegar ég var 17 ára eöa þar um bil. Ég geröi einu sinni uppkast aö sögu úr skóla, ég var á Laugarvatni ’41 til ’42 og ég held þaöhafi veriö tveimur árum seinna aö ég geröi uppkast aö ein- hverri sögu sem átti að gerast á Laugarvatni. Þetta er þaö fyrsta i ég man eftir aö ég hafi reynt að skrifa. Siöan leið langur timi og maöur var nú svona að föndra viö þetta, fór að fást við aö yrkja ljóð. / / / \ ■ , Ég man þaö aö ég var tekinn f skáldakólóniuna á Akureyri áöur en ég haföi I rauninni gert nokkurn skapaöan hlut. 'vV 1 þessum hópi voru Kristján frá Djúpalæk, Rósberg Snædal, Heiðrekur Guö- mundsson —þetta var sá hópur á Akureyri sem ég var svolitið i samfloti meö einkum Kristjáni frá Djúpalæk, og ég man aö min- ar skáldskapargrillur fóru allar á hvolf einn daginn þegar ég sýndi honum ljóö sem ég haföi veriö aö yrkja. Hann sagöi aö þaö væri al- veg gjörsamlega ónothæft og óbrúklegt á alla enda og kanta og þá hætti ég aö yrkja svona I bili. Annars haföi ég veriö aö sýna pabba dálítiö af þvi sem ég orti — hann var þaö sem kallað er hag- yrðingur — og honum fannst þaö lika allt vera ómögulegt. Hann var ákaflega formfastur, þaö varö allt aö vera klárt og kvitt, ekki nóg að visurnar væru stuðlaöar, heldur uröu stuölarnir að vera á réttum stööum I setn- ingunni og svo'framvegis og svo framvegis. Þannig aö minar fyrstu tilraunir til ritstarfa gengu mjög óbjörgulega, en einhvern veginn hélt ég nú samt áfram. Þessi skáldakólónia, já, mér þótti afar merkilegtað vera innan um þessa menn, þeir voru skemmtilegir og stórgáfaöir. Þaö má segja um okkur, eins og alla menn, aö okkur hefur farnast misjafnlega. En ég hef alltaf litiö áKristjánfrá Djúpalæk sem stór- skáld og fer ekkert ofan af þvi. Einhvern veginn finnst mér þó alltaf, aö fyrir utan þessi stór- kostlegu glimt sem koma i þvi sem hann er aö gera, þá sé hann miklu meira skáld i persónunni en manni finnst maöur sjá á pappirnum. Aö tala viö hann. Rósberg ersvo þessi ágæti hag- yrðingur, Heiörekur er mjög gott skáld lika. Þeir gjalda þess nú sjálfsagt aö vera þarna fyrir norðan aöalkjötkatlana, þaö ber minna á þeim þess vegna. Og enn þann dag i dag skil ég ekki af hverju þeir geröu sér svona titt um mig, þvi ég haföi bókstaflega ekkert skrifaö. En maður var kjaftfor og reif sig allan sundur og saman um menn og málefni — hef nú löngum gert þaö — án þess aö hafa nokkurt vit á þvi út af fyrir sig, og þeir tóku það bara sem sjálfsagðan hlut aö þó ég heföi ekkertskrifaö þá ætti ég þaö bara eftir. Sjáöutil. - Áður fyrr var reglan sú aö menn fóru út i prósa eftir aö hafa ort ljóö, og komu þannig löppunum niöur á jöröina. Min kynslóö sleppti ljóðunum en skrifaði staöinn smásögur til að æfa sig. Ég skrifaði ansi mikið af smásögum sem ég henti öllum saman sem betur fer. Mér hefur aldrei verið fast i hendi þaö sem ég hef skrifað, átt ákaflega gott meö aö gagnrýna þaö eftir á, og taka til greina gagnrýni annarra. Þaö er nú svo aö þegar fólk er aö taka mann i gegn þá hrin það ekk- ert voöalega mikiö á manni en maöur tekur þaö til greina. Þetta hefurhjálpaömér mikiö og þarna á Akureyri henti ég jafnóöum flestu því sem ég skrifaði”. „Finnst enn ég sé maður að norðan og fari heim næstu daga...” — Ætlaöiröu þér þá þegar aö verða rithöfundur? „Nei,” segir Indriöi blátt áfram. ,,Ég ætlaöi mér aldrei að veröa rithöfundur. Ég er alinn upp í miklu skáldskaparand- rúmslofti, þar sem menn bæði ortu og fóru meö skáldskap eins og sjálfsagöan hlut — þaö var ekki til hjá þessu fólki aö þaö væri einhveratvinna aö vera skáld. Aö menn ákvæöu aö veröa skáld, eöa langaöi til aö veröa skáld. Þaö var skemmtunin sem skipti mestu máli, aö hafa gaman af þessu. Ég held aö þaö hafi aldrei hvarflaðaö mérákvöröun um þaö á einhverjum ákveönum punkti aöég ætlaði að veröa rithöfundur. Svo æxlast þaö bara þannig aö ég skrifa nokkrar bækur, mér finnst ég enn ekki vera rithöfundur. Ég erennþá bara maðursem vasast I mörgu, eins og ég hef alltaf gert. Ég hef vasasti öllum fjandanum. Ég var blaðamaður og ritstjóri áratugum saman. Ég hætti ekki að skrifa fyrir þaö, ég skemmti mér bara viö þaö. En ég get heldur ekki litið svo á að ég sé einhver fri'stundahöfundur. Þaö eru sko engar fristundir hjá mér þegar ég er aö skrifa bók! Þetta gerist huia vegar ekki þanmg ég gangi að skrifboröi á ákveu.. um tíma og byrji að skrifa. Þetta gerist býst ég viö eins og hjá hag- yrðingunum, þaðbara dettur ofan i þá, visan eöa viöfangsefniö. Fólkiö í Skagafirði, þaö leit aldrei svo á aö þaö væri skáld. Margt af þessu fólki er andskoti vel yrkjandi en þaö hefur aldrei heyrst orð frá þvi. Svo á hljóðum og góöum stundum, þegar maður sat viö hliðina á þvi, þá fór það kannski með kvæði eftir sig. Það geröi aldrei kröfu til þess aö vera viöurkennt af einum eða neinum, þetta var bara hluti af lifinu. Eins erhjá mér. Þetta er ekki atvinna, heldur hluti af minu lifi.” Indriði fer að leita aö pipunni sinni. Þegar hann kemur aftur vik ég aö burtför hans frá Akur- eyri. „Já, það tók langan tima, eins og ég nefndi áöan, mér þótti vænt um Akureyri og þó ég sé búinn að eiga heima hér fyrir sunnan lengi og liki mjög vel viö Reykjavik og Reykvikinga, þá koma enn þær stundir aö mér finnst ég vera maöur aö norðan sem fær hér gistingu og hljóti aö vera að fara heim næstu daga. Þaö er nú svo aö þessi miklu skil sem veröa þarna í þjóöfélaginu, þau mæöa svona sérkennilega á manni. Yngra fólk þekkir það ekki, en maöur finnur á sjálfum sér aö maöur er stundum eins og gestur I samtímanum.” — Þú hefur einmitt skrifaö mik- iö um þessi skil sem veröa i þjóö- félaginu skömmu fyrir miöja öld. „Já. En þaö er gert af öörum ástæöum, maöur hefur löngun til aö vera svolitill skrásetjari á tiöarandann og þessi aldahvörf sem veröa i striöinu eru merki- legustu hlutir sem yfir þessa þjóð hafa gengiö. Viö erum I allt ööru þjóöfélagi ’38 eöa ’39 heldur en eftir ’45. Þeir sem hafa lifað þá breytingu og voru komnir til sæmilegs þroska er hún varö, þeir sleppa aldrei viö hana. Maður veröur svolitiö melankóllskur af að hugsa um þetta. Ég held reyndar aö mesta barátta mn. sem rithöfundar sé að vera ekki melankóliskur. Melankólian er svona eins og mórauður hundur á dyramottunni, maður passar að hleypa honum ekki inn, þvi þá kannski stórskemmir hann fyrir manni ritverkiö, rifur þaö I sig.” Mórauður hundur á dyramottunni — Hvað væri þaö sem þú værir melankóli'skur út af, ef þú létir þig hafa það aö hleypa hundinum inn? „Hvað er það? Það eru þessir ljúfu hlutir, þetta hæga lif. Það er n veriö að g efa kúnum, þaö er veriö aö hleypa þeim út og reka þær og hrossin eru i haganum og þarna eru kannski tveir eöa þri'r hestar sem eru bara eins og heimilisvin- ir og eru á álika háum standard og fólkið sjálft sem maöur er meö i höndunum i þessum bókum. Þessi mikla nærvera við allt sem lifir. Náttúran andaði i eyrað á manni, hún var allt i kringum mann. Ég man eftir ákveönu flóa- sundii'einhverri brekku, og þetta var afskaplega merkilegt flóa- sund vegna þess aö þarna komu á veturna stallar af Is og maöur gat fariö i'salibunu niöurallan flóann, stall af stalli. Og svo var þetta slegiðá sumrin, ég sló þetta sjálf- ur, þetta var allt I höndunum á manni. Og ég tala nú ekki um út- hagana sem maður sótti hrossin i. Það var hver einasti hóll með nafni, hvert einasta kennileiti. Borgarbúar hljóta að fjarlægjast þetta li'f. Þaö þýöir ekkert fyrir þá að búa sér til eitthvert gervilif með hundum og köttum, það er - vonlaust, þetta er miklu stærra mál en svo. Náttúran var manni svo nákomin, maður reyndi hana á eigin skrokk. Allt er þetta týnt og farið og þetta er mórauði hundurinn sem liggur á dyra- mottunni.” Indriöi kveikir aftur i pipunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.