Tíminn - 28.03.1982, Blaðsíða 17
Sunnudagur 28. mars 1982
17
og það snarkar. Ég leiði taliö á ný
að suöurkomu hans.
„Já, ég fór suöur til Reykjavik-
ur og bjo mikið til hjá foreldrum
minum i'Blesugrófinni, og var dá-
litið að skrifa og þar á meöal tvær
sögur sem ég lét lifa. Ég var að
skrifa þær samhliða þó þær væru
ólikar, önnur var Blástör, hin hét
Vigsluhátíð. Og svo auglýsir
Samvinnan allt i einu þessa smá-
sagnasamkeppni. Ég hafði
kynnst Andrési Kristjánssyni,
sem þá var á Tímanum, og hann
hvatti mig til að senda sögu i
keppnina. Ég var vist eitthvað
tregur til enléttil leiðast, pakkaði
inn Blástör og sendi hana og vann
keppnina að lokum. Þá var ég
farinn að skrifa einhverja smá-
þtti iTimann aö beiðni Andrésar,
það voru sumarleyfi og lítið af
liði, og hann spurði mig hvort ég
gæti ekki hugsað mér að fara i
blaðamennsku. Ég sagði jújti, ég
hefði gaman af þvi, en sóttist ekki
eftir þvi fremur en öðru, ég var
reikull og ég hugsa það hefði ekki
skipt mig neinu máli þó ég hefði
verið skorinn á háls einhvers
staðar. Andrés sagðist skyldu
láta mig vita og ég fékk vinnu
suður á Keflavikurflugvelli. Þetta
var um vorti'ma og ég var svo illa
haldinn fjárhagslega að ég varð
að slá fyrir fötum og skóm, ég
hafði gengið lengi i sömu fötun-
um, þau voru brún, ég man eftir
þvi, ogkominiít á þeim hnén.
Það hafði verið stagað ofan I
götin og fór nú ekkert illa á þvi
en þetta var dáli'tið skrýtið og
stfft. Suður á Velli vann ég á
lager fyrir flugvélar, flokkaði
eftir númerum og svo fram-
vegis, mig minnir að ég
ekki aðendurrita mikið, en var að
sjálfsögðu búinn að átta mig á þvi
fyrirfram hvaða öfl yrðu þarna
leidd saman. Herinn var kominn
aftur og manni varð satt að segja
dálitið bylt við að heimurinn
skyldi verða þannig að viö þyrft-
um að búa við að hafa hér her —
það má segja að það hafi orðið til-
efni þess að ég lét söguna gerast i
þessu andrumslofti. Það er
náttúrlega ljóst aö mikið samlif
við varnarlið er afskaplega erfitt
fyrir lítið samfélag eins og ís-
lendingar eru, en ástandið hefur
að visu skánað mikið slðan þetta
var.
Siöan liðu nokkur ár og það
gerðist ekki margt, nema hvað ég
fór að velta fyrir mér þeim mögu-
leika að segja söguna um þann
tima sem var fyrir strið. Mér
fannst eiginlega að maður sem
skrifaði bækur á tslandi og væri á
minum aldri, hann væri svolitið
aö svikjast um ef hann skrifaði
ekki lika um gamla timann ef
hann þekkti til hans. Land og syn-
ir er sú bók min sem ég hef byggt
á minnstum aðföngum, einfald-
lega vegna þess að hún gerist á
þeim tima þegar ég var mjög
ungur. Hún er þvi hreinlega búin
til, fremur enað fólkið i henni eigi
sér lifandi fyrirmyndir.
Það var dálitið skrýtið hvað
þessi bók var erfið. Menn höfðu
haldið þvi fram aö ég væri einnar
bókar maöur, og gæti aldrei skrif-
að aðra bok en 79 af stöðinni, sem
þar að auki væri stolin og stæld
frá Hemingway. Ég lét mér þetta
að visu I léttu rúmi liggja og hef
alltaf gert, en ég hafði töluverðan
metnað fyrir Land og syni. Mér
fannst ég verða að klára mig af
höfundum, fyrstog fremst vegna
þess að þeir nálguðust viðfangs-
efni sin á annan hátt en áður
þekktist ekki ósvipað Þórbergi
herheima. Þórbergur hefur alltaf
verið I miklu uppáhaldi hjá mér
— það er meðal annars fyrir þaö
hvað hann nálgast þessa hluti
sina á einfaldan mannlegan hátt,
maður verður ekki var viö þessa
miklu tilreynd. Maöur sér ekki
stangarstökkvarann I aðhlaupinu
maður sér hann bara svlfa yfir
stöngina. Eins og ekkert sé eðli-
legra. Það er eitt af þvi sem
maður er alltaf að reyna að lifa
eftir, og á ósköp gott meö af þvi
það er innbyggt i mann sjálfan.
Maður reynir að lenda ekki i flla-
beinsturninum. Losna við út-
flúrið."
— Siöari bækur?
„Þæreruunnar ásvipaðan hátt
og hinar fyrstu. Með Landi og
sonum var komin upp staða sem
kallaði á Norðan viö strið, hún er
millibók, milli Lands og sona og
79 af stöðinni. Hitt er svo annað
mál að þegar maður skrifar bók
verða of t afgangar af þvi efni sem
maður hafði hugsað sér að setja i
bókina. Þannig er Þjófur I Para-
dis afleiðing af Landi og sonum,
það er efni sem komst ekki fyrir,
stillega séð, I þeirri bók, og
Unglingsvetur, siðasta bókin min,
er á sama hátt vaxin út úr Noröan
við strið."
— Ertu að vinna að bók núna?
„Ég erað leggja drög að bók en
htin kemur ekki út strax. Hun er
um timann I blaðamennskunni
fram undir 1970 og nafnið er ég
búinn að ákveða fyrir löngu. Hún
á aö heita Pappirsveislan. Ég
ætlaði að yera biíinn að skrifa
og bátur á skeri. Dauðastriðið var
langt en eftir að Tómas fór hætti
ég að hafa stuðning á blaðinu, og
hugsaði mikið um að hætta þó
ekki yrði af þvi I bili. En þaö var
einvalalið á blaðinu og mórallinn
stórkostlegur svo ég þraukaði til
'72. Ég er mjög montinn af ýmsu
þvi starfsfólki sem var með mér á
Timanum um þetta leyti, fólk
sem hefur gert blaðamennsku að
atvinnu sinni og dugað mjög vel.
Ég get nefnt Ellas Jónsson, Kára
Jónasson, Magnús Bjarnfreðsson
— allt menn sem hafa staöiö sig
frábærlega síöan ég skildi við þá.
Og misrétti kynjanna — aldrei hef
ég orðið var við þaö i blaða-
mennsku, þvl starfi sem ég þekki
best. Ég réði kvenfólk I svo stór-
um hopum að það voru stundum
vandræði af því. Þaö var aldrei
spurt hvort konan væri kona,
heldur hvort hún væri blaða-
maður. Gat hvln gert það sem hún
átti að gera. Helsta vandamáliö
sem ég þekkti I sambandi við kon-
ur I blaðamennsku var ef maður
þurfti að senda blaðamann um
borö I togara I ofviðri þá kom
fyrir að maður þurfti að segja
honum að klæöa sig I siðbuxur, til
aö fyki ekki allt um hann á
leiðinni yfir boröstokkinn!
„Maður var
stundum afskaplega
orðljótur..."
En mórallinn var sem sagt
mjög góður. Maöur var stundum
afskaplega orðljótur við þetta
fólk en ég veit ekki betur en þau
eigi öll sömul góðar minningar
frá þessum árum. Og ég vona að
smeygt sér inn á blaðamennina.
Þaö er skrýtið frjálslyndi ef hár-
greiðsla, fatasýningar og popp
eru allt I einu alfa og ómega ailra
hluta I landinu. Mér finnst endi-
lega að þjóðfélagið hljóti að snú-
ast um eitthvað annað. En svona
er þetta. Blaðamaður veröur að
hafa yfirsýn yfir allt þjóðfélagið
ef hann vill vera frjálslyndur.
Sama gildir I pólitik. Auðvitað
eiga öll pólitisk saintök rétt á þvl
að um þau sé fjallað, en það er
ekki hægt að gera ein þessara
samtaka að útgangspunkti um-
ræðunnar um alla aðra, eins og
gert hefur verið hér á landi. Það
hefur ekki verið minnst á stjórn-
mál á lslandi slðustu 15 árin öðru-
vísi en að numero uno sé Alþýðu-
bandalagið og sfðan má ræða hina
pólitisku flokkana út frá þvi.
Þetta er ekki frjálslyndi, þetta er
tóm vitleysa. Della."
— Þú hættir á Timanum '72?
„Já. Eftir aö Tómas Arnason
fór átti ég að visu hald og traust I
Eysteini Jónssyni og þaö bilaði
aldrei — við Eysteinn vorum
miklir mátar og ég vona að við
verðum það áfram — en ég vissi
af þvi'aðnýja stéttin sem tók við I
Framsóknarflokknum I for-
mannskjörinu '68 taldi mig ekki
heppilegan mann á Tímanum. Ég
hafði stuðning af Kristjáni Bene-
diktssyni sem var framkvæmda-
stjóri um þetta leyti en er ég varð
var við að hann ætlaði að hætta
ákvað ég að vinna ekki með fram-
kvæmdastjóra sem hin nýja stétt
myndi setja inn á blaðið. Tæki-
færið fékk ég með þjóðhátiðinni,
en ég var framkvæmdastjóri
þjóðhátiðar og tók við þvi starfi
'72.
Ég er sjálf sagt
fyrir ýmsu f ólki
—Samtal við Indriða G. Þorsteinsson
hafi verið þar i hálfan mánuð. Þá
kom hringing: koma á Timann.
Ég fór og slðan var ég á Tíman-
um, með litlu uppihaldi fram til
1972. Ég var að visu á Alþýðu-
blaðinui eitt og hálft ár. Og þess-
ar bækur mi'nar skrifaði ég I leyf-
um frá Tlmanum."
„...þar að auki
stæld og stolin frá
Hemingway"
— Já, þii hefur ekki skrifað
samhliða blaðamennskunni?
„Neinei, það gat ég ekki. Þeir
voru ósköp almennilegir við mig
á Timanum, studdu mikið að þvi
aöég gæti fengið þessi leyfi, og ég
held að Andrés Kristjánsson hafi
ekki átt minnstan þátt i þvi að
þetta tókst allt heldur vel. En
leyfin fékk ég náttúrlega ekki fyrr
en ég var alveg orðinn klár á sög-
unni, þurfti bara að setjast niður
og skrifa. Það fór þvl ekki mikill
timi til ónýtis.
Fyrsta friíð mitt af Timanum
fékk ég til að skrifa 79 af stööinni
og var við það á Akureyri haust-
daga '54—"
Hér kýs ég aö trufla frásögn
Indriða. Hafa menn tekið eftir þvi
að hann hefur varla nefnt svo ár-
tal hingað til að árstlðin hafi ekki
fylgt með? Er það bóndasonurinn
ur Skagafiröi sem er svo næmur
fyrir árstiðum? En áfram meö
smjörið:
„Ég bjó á Hótel Goðafossi sem
Kaupfélagið átti þá, leigan var
lág enaðbúnaðurinn finn. Það var
þarna húsvörður sem var kölluð
Bogga og hún hitaði alltaf te
handa mér þegar hún hélt að
maður vildi eitthvert atlæti,
annars boröaði maður bara hér
og þar. Og þarna sat ég, oft fram
undir morgun, textinn kom eigin-
lega beint á blaðið, og ég þurfti
henni og hætti á Tlmanum '58 til
að skrifa hana. Ég fór aftur
norður og skrifaöi 200 siðna hand-
rit gjörsamlega ómögulegt, ekki
til i' þvf heil brú — ég var bæði sár
og leiður ogfór bara og réði mig á
Alþýðublaðiö. Svo liöu nokkur ár
og ég var kominn aftur á Timann,
sumarið '62 var ég búinn að
gangaþaðlengimeðsöguna aðég
vissi alveg hvernig ég ætti að fara
að. Ég fór norður til Akureyrar
einu sinni enn, skrifaði bókina þar
á tveimur og hálfum mánuði I
einni striklotu og þurfti mjög Htið
að endurrita. Þá hafði ég allt á
hreinu."
„Geymdi mér
að skrifa um
blaðamennskuárin
uns geðið kólnaði"
— Þú minntist á að þu hefðir
verið sakaður um að stela frá
Hemingway. Það er enn verið að
tönnlast á þvi, sé ég.
„Já. Ég lærði vissulega mikið
af ameriskum höfundum af þess-
ari kynslóð, það hafði til dæmis
glfurlega þýðingu fyrir mig að
vera samtiða Stefáni Bjarman á
Akureyri, en hann var þá að þýða
Þrúgur reiðinnar eftir Steinbeck.
Ég þekkti hann vel, við vorum
sambýlismenn um tima, og menn
geta rétt imyndað sér hvort það
hafi ekki haft ahrif á mig að vera
samvistum við hann og fá svo
bókina I hendur, enda las ég
Þnigur reiðinnar alveg eins og
Bibliuna. Og ég las Hemingway,
jájá ég las Vopnin kvödd i
þýðingu Halldórs Laxness og
hafði mjög gaman af, ég las það
sem ég náöi I eftir Sherwood
Anderson og ég las William
Faulkner. Ég var mjög
impóneraður af öllum þessum
hana en var svo illur út i ákveðna
einstaklinga að ég ákvað að
geynia HffFþað meðan geðið væri
að kólna. Ég vil ekki skilja eftir
mig bækur sem eru fullar af
niðangursskap út I menn."
— Blaðamennskan, já. Segöu
mér frá blaðamennskunni á þess-
um árum.
„Hún var afskaplega fábrotin.
Þegar ég byrja er svo komið aö
Morgunblaðið hefur náö 20 ára
forskoti yfir hin blöðin i frétta-
flutningi, og það forskot er
næstum óbreytt enn i dag. Um
þetta leyti var reyndar reynt að
breyta Ti'manum og bæta frétta:
flutninginn og það má segja að
það hafi gengið lygilega vel.
Menn reyndu bara aö standa sig
þokkalega svona milli kosninga.
Svo komu þessar ógurlegu 3ja
mánaðahriðir þegar allt varð vit-
laustog allt fór á skjön og blaðið
var i' rauninni tekið af þeim
mönnum sem unnu við það og rit-
stýrt af einhverjum mönnum úti I
bæ. Ég var aldrei pólitiskur og til
að byrja með settist ég bara tit i
horn og gerði það sem mér var
sagt að gera. En smám saman
batnaði þetta, blöðin urðu frjáls-
lyndari jafnframt þvi sem pólitlk-
in varð ekki jafn persónuleg og
mér skilsthtin hafi verið — Jónas
var farinn tlr flokknum og hættur
aðskrifa ÍTÍmann, þegar ég kom.
Svo geröum viö tilraun '62, þegar
ég kom aftur aö blaðinu sem
fréttaritstjóri og viö sem þá vor-
um á blaðinu teljum að við höfum
gert Tlmann andskoti góðan.
Jafngott fréttablað hefur hann
ekki verið fyrr en núna, eftir
breytinguna sem Elías Snæland
Jónsson gerði á honum. Það var
Tómas Arnasonsem þá var fram-
kvæmdastjóri Tlmans, sem fékk
mig aftur á blaðið en svo hætti
hann '63 og eftir það var ég eins
þau búi nú við minni þrengingar
en ég bjo viö þá. Það sem ég er
stoltastur af er að þetta hafa allt
oröið mjög harðar frétta-
manneskjur, fylgt eftir fréttum,
sótt á fréttir og viljað vita, hafa
yfirsýn. Þau skilja líka öll, held
ég,hvaöátter viö með frjálslyndi
I blaöamennsku, en þaö finnst
mér oft skorta. Sjáðu til. Það eru
aðilar i' þjóðfélaginu sem eru
mjög aðgangsharöir viö fjöl-
miöla, þeir vilja komast i fjöl-
miðla og vera þar til frambúðar.
Þeim finnst þeir hafa rétt á að
fjölmiðlar prenti skilyrðislaust
hvað sem peir segja eöa gera.
Slikur réttur er ekki til, hann er
eingöngu I höndum blaðamanns-
ins. Blaðamaðurinn verður að
gera sér grein fyrir þvi að það er
engin ein sveifla I þjóðfélaginu
sem á meiri rétt en önnur. Hann
verður að reyna að vera hinn
hlutlausi áhorfandi. Auðvitað má
hann ekki hindra neinn ákveðinn
rétt, en hann má heldur ekki láta
undan þrystingi einhverra aöila
sem telja sig eiga sjálfkrafa að-
gang að fjölmiölum. Frjálslyndi
er ekki eingöngu sniðið fyrir
minnihlutahópa eins og margir
virðast alita niitildags. Og ef
maður ætlar að mótmæla þessu
verða blaðamenn öskuvondir,
risa upp á afturfæturna og saka
mann um skort á mannúö, um
fasisma og þar fram eftir götun-
um. Það er bara ekki málið.
Frjálslyndi veröur aldrei nema
oröin tóm ef blaðamaðurinn er
ekki jafn góður við alla, eða jafn
pössunarsamur við alla. Hann
þarf auðvitað ekki að vera góður
við neinn!"
Indriði glottir. .Heldur svo
áfram:
„Mánuðum saman er ekkert
annað i' blöðunum en fréttir af
einhverjum aöilum sem hafa
£g hafði verið kosinn I þjóð-
háti'öarnefnd áriö 1967 — Ey-
steinn réði þvi nú sjálfsagt — og
Matthlas var kjörinn af Moggan-
um. Það þótti sumum eina leiðin
til að setja þjóðhátiðina á haus-
inn, að hafa tvö skáld i forsvari.
En þarna voru ágætir menn aðrir,
mér er minnisstæður Höskuldur
Ólafsson I Verslunarbankanum,
frábær maður. Og við héldum
þjóðhátíðina sem fór prýöilega
fram, og skiluðum af okkur
ágóða, og ég er ánægður með
minn hlut i' þessu öllu saman, þó
ég hafi á ti'mabili nánast þurft að
borga méð mér — launin voru lág
miðað við vinnutima og ýrilis út-
gjöld ekki síst I sambandi viö bil-
inn sem ég rak sjálfur að undan-
skildu kilómetragjaldi sem ég
skildi aldrei. Ég held ég hafi
aldrei verið nær því að fara á
hausinneneftir þessa þjóðhátíð."
„Tel migekki
skuldbundinn að
halda kjafti yfir
öllu vondu i Fram-
sóknar f lokknum "
— ÞU hefur skrifað sögu þjóð-
hátiðarinnar?
„Já, ég var á samning i eitt og
hálft ár við að skrifa sögu
hatioarinnar en lauk þvi fyrir
mörgum árum. Mér er stundum
núið um nasir að ég sé enn á laun-
um við aðskrifa þessa bók en það
er eins og hver önnur vitleysa.
Sfðan 1977 hefur bókin sem er I
tveimur bindum, legiö hjá örlygi
Hálfdánarsyni bókaútgefanda
sem keypti handritið af rlkinu og
ætlar að gefa það út, þó ekki viti
ég hvenær."
— Vikjum nú að öðru. Þú