Tíminn - 28.03.1982, Blaðsíða 32

Tíminn - 28.03.1982, Blaðsíða 32
Spánn - Spánn - Spánn - Spánn Spánn - Spánn - Spánn^ Spánn ^8& sW» V Nú er vorið komið við Miðjarðarhafið — Blómstrandi vorgróðurinn angar og sólargeislarn- ir verma skammdegiskalda Norðurálfubúa Besti tíminn í sólarlöndum Mallorca 5. maí — 3 vikur Einn vinsælasti sumarleyfis dvalarstaður Islendinga um árabil og eldri borg- arar, sem dvöldu á Mallorca á vegum Útsýnar s.l. ár létu sérstaklega vel af dvölinni og þjónustunni á hótelinu, fararstjórunum og allri fyrirgreiöslu ÚT- SÝNAR. Úrval kynnisferöa og félagsstarf. Costa Del Sol 18. apríl — 19 dagar: Costa del Sol er heillandi heimur sólskins og glaðværðar, sögu og náttúrfeg- urðar og þaðan snýr farþeginn heim endurnærður og hvíldur með efJdan lifs- þrótt. Fjölbréytt úrval kynnisferöa undir leiðsögn reyndra fararstjóra ÚTSÝNAR, sem gjörþekkja sögu landsins og lifsstil íbúanna. Félagsstarf s.s. spilakvöld, bingó o.fl. Vorferðir aldraðra 1982 Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti i vorferðir aldraðra Pantið núna áður en allt selst upp Orðlögð ferðaþjónusta fyrir einstaklinga Fjöldi annarra ferðamöguleika, s.s. gríska eyjan Krít, sex landa sýn. Sumarhús í Danmörku og víðar, i eigin bíl til meginlands; Evrópu, Brasilía, Mexico, Florida og síðasten ekki síst fyrsta f lokks þjónusta fagfólks við skipulagningu ferða „á eigin vegum" um allan heim. Athugið Sérstaklega hagstæðir greiðsluskilmálar fyrir þá, sem panta fyrir páska Austurstræti 17. Reykjavik. Símar 20100 og 26611. Kaupvangsstræti 4. Akureyn Sifiv 96-22911

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.