Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 11
Sunnudagúr 25. aprfl 1982 11 Fjölskylduhátíð B-listans í Broadway sunnudaginn 25. apríl kl. 15.00. Stórkostleg dagskrá: 0 Hin geysivinsæla hljómsveit Aría tekur lagiö 0 Lúörasveit Árbæjar & Breiöholts blæs 0 Eld- og sverðagleyparnir.Stromboli og Silvia fremja djörf uppátæki 0 Robbi trúöur sprellar 0 Vasaþjófurinn Jack Steel leikur viö hvurn sinn fingur 0 Elín Sigurvinsdóttir syngur af alkunnri snilld • Bingó — þrjár umferðir — glæsilegir vinningar • Kristján Benediktsson mætir og flytur stutt ávarp • Gerður Steinþórsdóttir mætir og flytur stutt ávarp • Sigrún Magnúsdóttir mætir og flytur stutt ávarp • Jósteinn Kristjánsson mætir og flytur stutt ávarp 0 Sveinn Jónsson mætir og flytur stutt ávarp 0 Auður Þórhallsdóttir mætir og flytur stutt ávarp 0 Þú mætir og skemmtir þér konunglega 0 Kynnir: Baldur Hólmgeirsson Allir velkomnir — Ókeypis aðgangur! tfkétfeytáamcOi! X-B Framsóknarfélögin í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.