Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. aprfl 1982 tilkynningar Vorhappdrætti Krabba- meinsfélagsins ¦ Hi6 árlega vorhappdrætti Krabbameinsfélagsins stendur nú yfir. Vinningar eru tólf talsins, þar af þrir bilar, BMW 520 i, Ford Escort 1300 GL og Mazda 323 Sal- oon, allir af árgerö 1982. Hinir vinningarnir niu eru heimilistæki að eigin vali fyrir 20 þúsund krón- ur hver vinningur. Verðmæti vinninga er samtals um 670 þús- und krónur en hver happdrættis- miði kostar 25 krónur. Þeir sem fæddir eru árið 1959 og verða þar með 23ja ára á þessu ári eru nú væntanlega fyrir nokkru búnir að fá I fyrsta sinn senda heim happdrættismiða frá Happdrætti Krabbameinsfélags- ins. Ollum sem urðu 67 ára i fyrra er aftur á móti „hlift" við heim- sendingum frá og með þessu ári i samræmi við núverandi kerfi hjá happdrættinu. Þeim skal bent á að miðar fást i lausasölu á skrif- stofu happdrættisins i Suðurgötu 24 i Reykjavik og siðasta mánuð- inn eða svo fyrir útdrátt, sem verður 17. júni, munu miðar að venju verða seldir i happdrættis- bil nærri Lækjartorgi i Reykja- vik. ¦ Samkór Trésmíðafélags Reykjavikur og Arneskórinn halda sameiginlega söng- skemmtun i Arnesi laugardaginn 24. april, klukkan 15.00 Kórarnir munu syngja tiu lög hvor, auk þess sem þeir koma fram sam- eiginlega. Söngstjóri Arneskórs^ ins er Loítur S. Lofitsson og ein- söngvari Kristjana Gestsdóttir. Söngstjóri Samkórs Trésmlða- félagsins er Guðjón B. Jónsson, er þetta i fyrsta sinn, sem kórinn syngur fyrir austan fjall. Kórinn ætlar i söngför til útlanda i sumar. G.G./sv <m KJORSKRA til bæjarstjórnarkosninga, er fram eiga að fara 22. mai n.k., liggur frammi almenn- ingi til sýnis á Bæjarskrifstofu Seltjarnar- ness, Mýrarhúsaskóla eldri, alla virka daga frá 21. april til 6. mai n.k., þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en 8. mai n.k. Menn eru hvattir til að kynna sér, hvort nafn þeirra sé á kjörskránni. Seltjarnarnesi 16. april 1982 Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. MEST SELDU ABURÐARDREIFARARNIR LANDI UM ARABIL Frá æfingaskóla Kennaraháskólans Innritun i forskóladeildir þ.e. 5 og 6 ára barna fer fram i skólanum mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. april n.k. kl. 13-16. Skólastjóri Hraðfrystihús Jökuldals, auglýsir: Eigum til mikið úrval af skreið. Pöntunarsimi: 1224. Hraðfrystihús Jökulsdals ll H IJJMllUg 325 kg 700k9 ? Nákvæmdreifing *Auóveld stilling *Örugg tenging * Lítió vióhald * Dönsk gæóaframleiósla 3%afslátturtil15.maí VELftDEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík SS^)Sími'38900 Bændur Ungt par með barn óskar eftir vinnu i sveit. Upplýsingar i sima 13592 Bráðum kemur betri tíð... Bókaútgáfan Helgafell fól myndlistarkonunni Ragnheiði Jónsdóttur að myndskreyta þessa útgáfu. Kristján Karlsson, bókmennta- fræðingur, valdi ljóðin og skrifaði inngang. I tilefni áttræðisafmælis Halldórs Laxness hefur Helgafell gefið út nokkur úrvalsljóð skáldsins. Bókin ber nafnið „Bráðum kemur betri tíð..... Meðal kvæðanna má finna perlur íslenskra \ bókmennta og óvenjulegar myndskreytingar Ragnheiðar Jónsdóttur gera þessa útgáfu að kjörgrip. Mætti „Bráðuin kemur betri tíð....." einnig boða landsmönnum betri tíð í raun. Helgafell

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.