Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 26

Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 25. aprfl 1982 nútíminn MikeOldfield: Five Míles Out Virgin/Steinar hf. Jona Lewie: Heart Skips Beat. Stiff/Steinar hf. Jóhann R. Kristjáns- son: Er eitthvað að? J.R.K. ¦ l>essi nýjasta plata Mike Old- fields er ekki merktteg fyrir neitt nema að hér syngur hann sem forsöngvari I fyrsta skipti á plötu. Annars er platan alveg eins og sRhistu Oldfieid plötur, ágæt I fyrsta skipti en or6in huiulleiðiiileg f þriðja skipti. 011 fyrri hlið plötunnar er samfellt verk Taurus II en það er lopa- teyging á iaginu Taurus I sem var á plötunni QE2 sem út kom 1980. Sem sagt ekkert nýtt að gerast I tónlist Mike Oldfield. Bestu !ög: Five Miles Out og Taurus II (ca. 5 fyrstu tiiíiuít- urnar). vika. • l'aft hefur tekiö Jona Lewíe hálft þriðja ár ao rjúka gerð þessarar plötu en biöin eftir henni var ekki þess virði. Platan er þv! miður hundleiðinleg. Jona heldur sig enn við gömlu leikhús (Burlesque) áhrifin eins og á fy rri plötunui en það er eius og eitthvaö vanti(bestu lög plöt- uiinar eru þau sem áður hafa komið ut á smáskífum. Jona ieikur sjálfur á fiest hljdðfærin en nýtur aðstoðar t.d. Lol Creme og Kevin Godley fyrr- verandi lOce mcðlimi og Rubert Hine sem einnig stjornaði upptökum á flestum nýjti lagannu. Bestu lög: Stop The Cavalry, Louise og I Think III Get My Haircut. vika. ~J$A„„„ ¦-/,'., />Mý,l~.„„,— ¦ Já það cr allt að. Slundum fæ ég plölu í hendurnar sem ég veit ekkert um. Þessi er ein af þeim en kanski er best að vita sem minnstum hana þessa. Þetta er fjögurra laga, 45 smininga, 12 tommu plata, sem skipt er i inn- lendu hliðina og erlendu hliðina vegna þess að á fyrri hliðinni eru textar á islensku en ú seinni hliðinni eru þeir á cnskn. T«in- listin er samin af téöum Jóhanni og leikin af honum og fjorum vinum hans sjálfsagt. Ttt að lýsa tónlist þessari þarf ég aðeins citt orð,hryllileg. Ég gat ekki hlustað á eitt cinasla lag til enda svo ömurleg þottu mér ó- hljóðin. Þetta er ákvcöið sú al- lélcgasta plata scm ég hef heyrt. Já, það er von þií spyrjir J6i, Besttt lög: Ertu aö grinast? vika. PLÖTUR Ýmislegt á leiðinni frá Fálkanum ¦ A næstu dögum kemur safn- platan Northen Light Playhouse loksins á markað hérlendis. Þetta er safnplata sem breska hljdmplötufyrirtækið Rough Trade gaf út i Englandi fyrir um mánuði siðan. Hún átti upphaf- lega að koma tít á siðasta sumri en vegna ýmissa hluta kom hiin ekki út fyrr en ntína. A þessari plötu eru hljómsveitirnar: Fræbbblarnir, Taugadeildin, Megas, Þey r, Purkur Pillnikk og Utangarðsmenn. Þetta er þvi ekki alveg glænýtt efni. Þess má geta að þessi plata verður seld á niðursettu veröi. Friður á jörð? önnur breiðskifa Fræbbblanna, Friður á jörð? kemur tít um miðjan tnai. A plötunni eru 15 ný lög öll eftir þá Fræbbbla sjálfa. Hún var tekin upp i mars og april með góðri hjálp Sigurðar Bjdlu. Okkar á inilli Um mánaðarmótin mai-juni kemur tít plata með tónlist úr kvikmynd Hrafns Gunnlaugs- sonar, Okkar á milli I hita og þunga dagsins, en myndin veröur frumsýnd um það bil mánuði siðar. Tónlistina í myndina sömdu ýmsir tðnlistarmenn s.s. Magnús Eiriksson, Jdhann Helgason, Fræbbblarnir, Bodies og Þursaflokkurinn. F.Í.H., tslensk alþýðu- lötí og nýtt kompani Það er fleira islenskt að koma út hjá Fálkanum. Tvöfalt albtím meðtónlistfrátónleikum F.l.H. i Broadway 22. og 26. febrúar siðastliðnum en þessir tónleikar voru haldnir i tilefni 50 ára af- mælis félagsins. Ýmsir listamenn konia fram s.s. K.K. sextettinn Sextett ólafs Gauks, Pops, Tempó, Roof Tops, Mánar og Náttúra, svo eitthvað sé nefnt. Einnig er að koma út plata með islenskum alþýðulögum nýjum og gömlum i hefðbundnum stil. Gunnar Þórðarson stjórnaði upp- tökunni en söngvarar eru m.a. Ólafur Þórðarson, Sigriin Harðardóttir, Björgvin Halldórs- son, Agdst Atlason og Pálmi Gunnarsson Um miðjan mai er einnig væhtanleg plata Kvölda tekur með jazzhljómsveitinni Nýja Kompaniið. Tðnlistin er öll frumsamin nema tvö þjóðlög i nýjum útsetningum. Siðar i sumar eru siðan væntanlegar plötur með Björgvini Hallddrs- syni og örvari KrLstju'iissyni. Erlendar plötur Fálkinn heldur áfram pressun erlendra platna hérlendis en ætlar hins vegar eingöngu að pressa þær plötur sem þeir telja tiltölulega öruggar til vinsælda. Páll í striði A næstunni koma tít nokkrar The Go-Go's: Beauty and the Beat. Illegal Records/Steinar hf. ¦ Bandariska kvcnnahljóm- sveitin Go-Go's var stofnuð I mai 1978 i Holly wood. Að sögn kvennanna i hljóni svcitimti var hún stofnuo vegna þess að ailir vinir þeirra voru i hljómsveit- um og þær langaði til bess að vera með lilta. t fyrstu gekk þeim ekki vel enda kunnátta þeirra með hljóðfæri ekki upp á marga fiska. Sumarið 1979 spiluðu þær hins vegar sem upp- hitunarhljómsvcit hj'á Madness á tónleikum i L.A.: Arið eftir fiíru þær siðan á eigin kostnað yfir Atlantsala til Englands Og ftiru i hljómleikafcrð með Mad- ness og Spccials um England og irland. Upp úr þessu fengu þær samning við Stiff titgáfuna um útg:ifu smásklfunnar VVe Got The Beat. Iliin kotnst á topp 40 Dtsco listaus í Baudarlkiun- um og var þar i 6 mánuöi. A siðasta ári gerðu þær samning við Illegal Records og hófu að vittna aö hreiðsklfunni Beauty And Tfie Beat með upptiikustior- anum Uichard Gottchrer cn hann stjórnaði t.d. upptökum a tveimur fyrstu Blondie plötun- um. Útkoman var vægast sagt stórkostleg. Þetta er ein albesta plata seni ég bef beyrt V»tðk- urnar létu ckki á sér standa og mi eru Go-Go's ein vinsælasta Itljóinsveitin f Uandarikjunum. Bestu lög: ÖII The Secret Police- man's Other Ball-The Music. Springtime Records/Fálkinn. Tim SWíBBT I'OMŒMAX'S RUl ^ . STOIfi Í ji;i i itiiOi |Em«:ciJii»roiií I ÍIOIH.IÍI.IKH (HIVNVIIM.'IICS WIIICOI.LINS : UOMIVAX 1111! MiClirifOI.HT. ¦ Plata þcssi hefur að geyma upptökur af hljómleikum sem m an n rét tindas am t ökin Atnnesty lnternational cfndu til a siðasta ári. Arlega hafa sam- tðkin efnt til sýninga i London sem aðallega hafa verið revlur og gamanleikir. Þar hafa komið fram margir af helstu gaman- leikurum Breta. Þessar sýniiigar hafa verið stcír þáttur f fjáröflun Amnesty. Arið 1979 var híns vegar ákveðið að breyta skemmtuninni og gera hana að hluta til að rokktónleik- um þar sem þekktir tónlistar- menn kæmu fram á n þess þd að vera auglýstir fyrirfram. Þessir tónlistarmenn gáfu að sjálf- sögðu alla slna vinnu. Þar sem The Secret Pollceman's Ball 1979 tókst mjög vel var ákveðiö að endurtaka þetta a siðasta ári. A þeim tónleikum á plötunni og f kvikmyndinni sem fylgdi I kjöl- fartð, koma fram margir mjög þekktir tdnlistarmcnn s.s. Jcff Beck og Eric Ciapton, Bob (ieldof og Johnny Fingers, úr Boomtown Rats, Phil CoIIins Donovan og Sting ur Police. PIatau er langt fra' þvI að vera með bchí plötum sem ég hef heyrt en hún er eigsteg að bvl leyti aö hi'in hcfur söf nunargildí. Þarna gerðust Itlutir sem aklrei hefðu gerst og komið Ut á plötu ef ekki hefðu verið þcssir tdn- leikar Amnesty Iittcrnational.- Bestu lög: Koxanne, Message in a Bottle og Crossroads. classix nouveaux athyglisverðar erlendar plötur og er þar helst að nefna njíja plötu með Paul McCartney en htín heitir Tug of War. Paul tíl að- stoðar á þessari plötu er hdpur stórstjarna þar á meðal Stevie Wonder, Carl Perkins, Stanley Clarke, George Harrison, Ringo Starr o.fl. Lagið Ebony & Ivory hefur komið tít á smáskifu en það er sungið af Paul og Stevie Wonder. Sannleikurinn 1 byrjun ársins naut lagið Never Again með hljómsveitinni Classix Nouveaux nokkurra vin- sækia hérlendis. Nú er önnur breiðskifa hljdmsveitarinnar La Verité (Sannleikurinn) að koma út. Smáskifan Is it a Dream gengur vel á breska vinsældar- listanum, og viðtðkur bresku blaðanna á sannleikanum hafa veriö góöar. Dr. Krókur. Drottningin og fleiri með nýjar Upp úr næstu mánaðarmótum er væntanleg ný plata Players in theDark með Dr. Hoook. Einnig er Queen að koma með nýja stúdióplötu Hot Space. Htín inni- heldur hvorki meira né minna en 11 lög, Þar á meðal lagið Under Pressure. Nýrómantíska hljóm- sveitin Duran Duran er væntan- legmeðþriðju breiðskifu sina Rio en á henni eru 9 lög þar á meðal lagið My Own Way. Að lokum ætlar Fálkinn að gefa út safnplöt- una 20 With A Builetfrá EMI en á hennu eru m.a. Olivia Newton John. Kim Wilde, Cliff Richard, Stranglers, Kraftwerk, Tomas Dolby, Classix Nouveauxog Billy Squicr. Ennfremur er i athugun útgáfa á plötum með Kraftwerk, Dire Straits, Grace Jones, Mari- anne Faithfull og Tomas Dolby. vika.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.