Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 15
Sunnudagur 25. apríl 1982 13 módelbarir, einsog pöbbinn hans Sigga Sixpensara i Visi. Margir heilaskaöa&ir af drykkju og dönsku voleysi, þarna koma sömu kellingarnar dag eftir dag og standa vio sömu spilakassana i átta tima lotum án þess að mæla orö frá munni. Vinna sina vinnu við þessa kassa, bara kauplaust, meira að segja í minus að meðal- tali, þvi alltaf er það kassinn sem vinnur að lokum. Þetta eru helvíti merkilegir kassar, maður setur pening i með vinstri hendinni og rykkir i sveif með hægri sirka 15 sinnum á minútu. 1 kassanum heyrist ekkert nema tannhjóla- iskur og gegnum gler sjást þrjár skifur snúast. Einn vinur minn vann sumarlangt I verksmiðju sem framleiddi skóhæla og stóð við sömu maskinuna allt sumarið, hann sagði mér að handtökin hjá sér i vinnunhi hef ðu verið nákvæmlega þau sömu og við þessa spilakassa og meira að segja eins hljtíb iþessum tveimur apparötum. A þessum krám má líka finna margan kabalmeistarann, ef halda ætti heimsmeistarakeppni i kóngakabal eða sjöstokkakabal myndi harðsniinasta liðið koma héðan. Ég held að það sé ekki mikið lúxuslif að vera kráardani, og það krefst tæplega mikilla fjárráða, trúfega eru flestir þeirra að eyða atvinnuleysisstyrknum i félags- skap annarra, þaö hlýtur að vera skemmtilegra en að drekka einn heima hjá sér. En þarna f hverf- inu er nokkuð stór klika, fasta- gestaklika, sem á sér engan bar. Þeir eiga bara eitt götuhorn. Þar standa þeir uppá endann, þorrann og góuna, með bjór I hönd. Hvflik seigla. ftg labba framhjá þeim á hverjum morgni, snemma, oft i vetrargaddi, alltaf eru kapparnir mættir á hornio. Ég hef mikið brotið um þá heilann og komist að þessari niðurstöðu: liklega vakna þeir viö vekjara- klukkuna klukkan sjö á hverjum virkum morgni, setjast upp I rúminu, teygja sig og nudda stýr- urnar úr augunum, klæða sig, laga kaffi, fá stír morgunmat, kveikja á morgunleikfiminni i Ut- varpinu og kikja í blaðið, sjá svo að klukkan er að verða, snara sér i útifötin og eru mættir Utá horn klukkan átta. Þar er síðan vinnu- dagurinn staðinn. Með matar- og kaffihléum, kannski. Líklega eru þeir á horninu af því þeir drekka svo mikið, 30—40 bjóra á dag og það myndi kosta of mörg hundruð krónur á börum. óréttlætið svifur yfir vötnunum Mest eru þetta karlmenn á aldrinum 40—60 ára* en einstaka konur i karlmannsulpum og bomsum slæðast þó i hópinn. Allir 1 eru kallarnir með hreint ótrúlegar bjdrvambir, og umfang þeirra er i réttu hlutfalli við aldur viðkomandi drykkjutæknis. Það virkar mjög furðulegt að þeir skuli alltaf standa við sama hornið, alveg óháð veðri til dæmis. Oft standa þeir i' skugga og vindstrekkingi við hornið sitt, þó það sé sólskin og skjól hinu- megin við götuna. En það sem gerir hornið svona eftirsóknar- vert er aö þar eru til hiísa Baz- arinn og Svahílisjoppan. Fylli- bytturriar snara sér inn með flöskuna tóma, leggja bUðarverð á boröið og eru komnir með fulla bjórflösku i hendurnar. Sumir þeirra eru komnir með reikning i Bazarnum og eru þessvegna alveg hrikalega smjaðurslegir við svahilimennina sem segja ja min ven og skrífa hjá þeim bjór með bros á vör, en þreytukiprur kringum augun. NU halda kannski einhverjir að það sé ekki töluð vitleysan á þessu horni, hjá götuheimspek- ingum, hóbóunum, kátir voru karlar. En ég held þeir hafi ekki einu sinni vit á fótbolta, bara get- raunavinningum. Það er þumb- ast, barmaðsér, rætt um mat og smaaura. Og óréttlætið svifur yfir vötn- unum, hugsa sér að þarna skuli norpa perudanskir svinafeitis- menn útá horni og þurfa aö vera i náðinni með bjóraödrætti hjá þessum innflytjendum sunnan Ur heimi. Húllabbalabbalei. Til eru fræ. Eínar Kárason. Auglýsing um BORGARSTJÓRNARKOSNINGARNAR í REYKJAVÍK laugardaginn 22. maí 1982 Þessir listar eru í kjöri: A-listi borinn fram af Alþýöuflokknum 1. Sigurður E. Guðmundsson 2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 3. Bjarni P. Magnússon 4. Guðríður Þorsteinsdóttir 5. Bragi Jósepsson 6. Ásta Benediktsdóttir 7. Snorri Guðmundsson 8. Grétar Geir Nikulásson 9. Ragna Bergmann 10. Þórey Sigurjónsdóttir 11. Helga G. Guðmundsdóttir 12. Geir A. Gunnlaugsson 13. Skjöldur Þorgrímsson 14. Guðmundur Haraldsson. 15. Helga Einarsdóttir 16. Sigfús Jónsson 17. Kristín Arnalds 18. Gylfi örn Guðmundsson 19. Jón Ágústsson 20. Anna Þ. Kristbjörnsdóttir 21. Emanúel Morthens 22. Guðlaugur Gauti Jónsson 23. Asgerður Bjarnadóttir 24. Stefán Benediktsson 25. Siguroddur Marinósson 26. Gissur Stmonarson 27. Hrafn Magnússon 28. Stella Stefánsdóttir 29. Jóhanna Elisabet Vilhelmsd. 30. Jón Hjálmarsson 31. Halldóra Steinsdóttir 32. Thorvald Imsland 33. Guðbjörg Benjamínsdóttir 34. Magnús Víðir 35. Jarþrúður Karlsdóttir 36. Valtýr Guðmundsson 37. Hans Jörgensson 38. Herdís Þorvaldsdóttir 39. Bryndís Schram 40. Eggert G. Þorsteinsson 41. Þórunn Valdimarsdóttir 42. BjÖrgvin Guðmundsson B-listi borinn fram af 1. Kristján H. Benediktsson 2. Gerður Steinþórsdóttir 3. Sigrún Magnúsdóttir 4. Jósteinn Kristjánsson 5. Sveinn G. Jónsson 6. Auður Þórhallsdóttir 7. Jónas Guðmundsson 8. Áslaug Brynjólfsdóttir 9. Pétur Sturluson 10. Elísabet Hauksdóttir 11. Gunnar Baldvinsson 12. Þorlákur Einarsson 13. Kristín Eggertsdóttir 14. Guðrún Björnsdóttir Framsóknarflokknum 15. Sævar Kristinsson 16. Ágúst Guðmundsson 17. Katrin Marísdóttir 18. Páll Björgvinsson 19. Sigríður Jóhannsdóttir 20. Jón Börkur Ákason 21. Helga Þórarinsdóttir 22. Pálmi R. Pálmason 23. Hlynur Sigtryggsson 24. Sigfús Bjarnason 25. Guðrún Þorvaldsdóttir 26. Garðar Þórhallsson 27. Sigrún Helgadóttir 28. Vilhelm Andersen 29. Kristrún Ólafsdóttir 30. Guðmundur Valdimarsson 31. Kolfinna Sigurvinsdóttir 32. Haukur Þorvaldsson 33. Sigríður Hjartar 34. Þráinn Karlsson 35. Jóhanna Snorradóttir 36. Rúnar Guðmundsson 37. Árni Pétursson 38. Sigrún Jónsdóttir 39. Niels Hermannsson 40. örnólfur Thorlacíus 41. Guðríður Káradóttir 42. Guðmundur Sveinsson D-listi borinn fram af Sjá 1. Davíð Oddsson 2. Markús örn Antonsson 3. Albert Guðmundsson 4. Magnús L. Sveinsson 5. Ingibjörg Rafnar 6. Páll Gíslason 7. Hulda Valtýsdóttir 8. Sigurjón Fjeldsted 9. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 10. Hilmar Guðlaugsson 11. Katrín Fjeldsted 12. Ragnar Júlíusson 13. Jóna Gróa Sigurðardóttir 14. Margrét S. Einarsdóttir Ifstæðisflokknum 15. Júlíus Hafstein 16. Guðmundur Hallvarðsson 17. Erna Ragnarsdóttir 18. Sveinn Björnsson 19. Anna K. Jónsdóttir 20. Kolbeinn H. Pálsson 21.Gunnar S. Björnsson 22. Einar Hákonarson 23. Málhildur Angantýsdóttir 24. Vilhjálmur G. Vilhjálmsson 25. Gústaf B. Einarsson 26. Þórunn Gestsdóttir 27. Skafti Harðarson 28. Valgarð Briem 29. Guðbjörn Jensson 30. Kristinn Andersen 31. Snorri Halldórsson 32. Þuríður Pálsdóttir 33. Hannes Þ. Sigurðsson 34. Kristjón Kristjónsson 35. Þórir Kr. Þórðarson 36. Gunnar Snorrason 37. Björn Þórhallsson 38. Elin Pálmadóttir 39. Úlfar Þórðarson 40. Olafur B. Thors . 41. Birgir ísl. Gunnarsson 42. Geir Hallgrímsson G-listi borinn fram af 1. Sigurjón Pétursson 2. Adda Bára Sigfúsdóttir 3. Guðrún Ágústsdóttir 4. Guðmundur Þ. Jónsson 5. Álfheiður Ingadóttir 6. Sigurður G. Tómasson 7. Þorbjörn Broddason 8. Guðrún Helgadóttir 9. Olöf Ríkarðsdóttir 10. Tryggvi Þór Aðalsteinsson 11. Kristvin Kristinsson 12. Sigurður Harðarson 13. Lena M. Rist 14. Arthúr Morthens Alþýðubandalaginu 15. Gunnar H. Gunnarsson 16. Margrét S. Björnsdóttir 17. Guðný Bjarnadóttir 18. Esther Jónsdóttir 19. Olafur Jóhannesson 20. Kristín Jónsdóttir 21. Guðjón Jónsson 22. Arna Jónsdóttir 23. Arnór Pétursson 24. Hulda S. Ólafsdóttir 25. Stefán Thors 26. Steinunn Jóhannesdóttir 27. Karl Guðmundsson 28. Bjargey Eliasdóttir 29. Jóhann Geirharðsson 30. Ragna Olafsdóttir 31. Rúnar Geir Sigurðsson 32. Hallgrímur Guðmundsson 33. Elisabet Þorgeirsdóttir 34. Sigurður Rúnar Jónsson 35. Silja Aðalsteinsdóttir 36. Kristján Guðbjartsson 37. Bergþóra Gisladóttir 38. Grétar Þorsteinsson 39. Þórunn Klemenzdóttir 40. Alfreð Gislason 41. Tryggvi Emilsson 42. Guðmundur Vigfússon V-listi borinn fram af Kvennaframboðinu 1. Guðrún Jónsdóttir 2. Ingibjörg Sólrún Gíslad. 3. Magdalena Schram 4. Þórhildur Þorleifsdóttir 5. Sigrún Sigurðardóttir 6. Kristín Ástgeirsdóttir 7. Sigriður Kristinsdóttir 8. Lára V. Júlíusdóttir 9. Hjördís Hjartardóttir 10. Guðrún Ólafsdóttir 11. Kristín Jónsdóttir 12. Helga Jóhannsdóttir 13. Helga Thorberg 14. Sigríður Dúna Kristmundsd. 15. Ragnheiður Ásta Pétursd. 16. María Jóhanna Lárusd. 17. Sigurbjörg Aðalsteinsd. 18. Helga Haraldsdóttir 19. Guðný Guðbjörnsdóttir 20. Ingibjörg Hafstað 21.Guðrún Halldórsdóttir 22. Áslaug Jóhannsdóttir 23. Þórunn Benjamínsdóttir 24. Elín Guðmundsdóttir 25. Margrét Hermannsdóttir 26. Ingibjörg Ýr Pálmadóttir 27. Þórkatla Aðalsteinsdóttir 28. Kristín Einarsdóttir 29. Eygló Stefánsdóttir 30. Vilborg Sigurðardóttir 31. Asta Ragnarsdóttir 32. Hólmfríður Árnadóttir 33. Guðrún Erla Geirsdóttir 34. Guðlaug Magnúsdóttir 35. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir 36. Edda Björgvinsdóttir 37. Sigurrós Erlingsdóttir 38. Guðrún Kristinsdóttir 39. Sólveig Aðalsteinsdóttir 40. Snfólaug Stefánsdóttir 41. Ásgerður Jónsdóttir 42. Laufey Jakobsdóttir Kjörfundur hefst kl. 9 árdegis og lýkur honum kl. 11 síðdegis. Yfirkjörstjórnin hefur á kjördegi aðsetur í kennarastofu Austurbæjarskólans. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 22. maí 1982 Ingi R. Helgason, Guðmundur Vignir Jósefsson, Þorsteinn Eggertsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.