Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 19
Sunnudagur 25. apríl 1982 19 var um hina umdeildu Atómstöð aö ræöa og tilraunir þessara manna sem hér verða ekki nafn- greindir þvi angi af mesta hita- máli islenskra eftirstriðsára. Enda haföi Halldór ekki tekiö is- lenska hernámssinna og ame- rikudindla neinum vettlingatök- um i bókinni. Að sögn Jakobs Benediktssonar sem þýddi bókina ásamt konu sinni Grethe reru öfl hér á Islandi aö þvi öllum árum að bókin kæmi ekki á prent i Dan- mörku. Gyldendal-forlagið hikaði og fjögur ár liðu frá þvi aö bókin birtist hérá landi þar til hún kom út i Danmörku enda þótt þýðingin heföi legið fyrir í handriti um langt skeiB. Þegar Atómstöðin kom svo loks út i Danmörku árið 1952 var þaö undir nafninu Organistens hus, sem getur talist eins konar málamiðlun milli for- lagsins og þessara nafnlausu aðilja heima á íslandi. 1967 var Atómstöðin svo endurútgefin i Danmörku undir réttu nafni — Atomstationen. En ekki kann ég skýringu á þvi að þessi sama bók hefur gengið undir heitinu Land til sölu f norskum og sænskum Ut- gáfum. Þýðingar á 35 tungumál A sjötugsafmæli Halldórs Lax- ness 1972 tók Haraldur Sigurðsson bókavörður saman skrá um þau verk hans sem birst hafa á er- lendum tungumálum. Skráin er eðlilega ekki tæmandi og á þeim tiu árum sem hafa liðið siðan hún var gerð hafa bæst við bæBi nýjar þýðingar og Utgáfur. Einhverjar þeirra hafa borist Landsbóka- safninu i Reykjavlk og eru þær taldar með I hinni yfirborðs- kenndu statistikk hér aö neðan. Auk islensku munu verk Hall- dórs hafa komið út á um 35 tungu- málum: Albönsku, armenisku, bengölsku, búlgörsku, dönsku, eistnesku, ensku, finnsku, frönsku, færeysku, gri'sku, grúslsku, grænlensku, hollensku, itölsku, japönsku, klnversku, lett- nesku, Htháisku, norsku, oriya- máli á Indlandi, portUgölsku, pólsku, rúmensku, rUssnesku, serbnesku, slóvakísku, slóvenlsku, spænsku, sænsku, tékknesku, tyrknesku, Ukralnsku, ungversku og þýsku. Samkvæmt skrá Haraldar og viðbótarupplýsingum Ur Lands- bókasafni mun Sjálfstætt fólk hafa verið þýtt á flest tungumál eða um 25. Þarnæst kemur Atóm- stöðin sem hefur verið þýdd á um 22 tungumál. Salka Valka og Is- landsklukkan á 19mál, Heimsljós á 16, Brekkukotsannáll á 11 mál, Paradísarheimt á 10 og Gerpla á 9 mál. Llklega er Salka Valka þó sU bók Hallddrs sem oftast hefur verið útgefin, en samkvæmt skránni hefur hUn komið Ut i' rUm- lega 50 upplögum. AttímstöBin kemur á hæla henni meB um 45 Utgáfur og Islandsklukkan -og Sjálfstætt fólk fylgja fast á eftir en báðar hafa komiB út rúmlega (40 sinnum erlendis. Þessar tölur eru vitaskuld ónákvæmar en gefa þó nokkra hugmynd um Ut- breiBslu verka Halldórs. EBlilega eru þaB f rændur vorir Danir og Svlar sem hafa veriB ötulastir viB að þýða og gefa Ut verk Halldórs, Danir hafa alla tlB verið vel meB á ndtunum og Svlar tóku allrækilega viB sér þegar Halldór fékk NóbelsverBlaunin. NorBmenn og Finnar hafa heldur ekki látiB sitt eftir liggja. I Þýskalandi hefur Halldór átt hirðþýðendur á borð viB Ernst Harthern, Bruno Kress og Jón Laxdal og athygli vekur að verk hans eru sifellt endurUtgefin þar I landi bæBi austan veggjar og vestan. Menn geta svo velt fyrir sér eftir hvaBa leiBum bækur Hall- dórs hafa borist á tungumál eins ogalbönsku, bengölsku, grusi'sku, slóvenisku og tyrknesku. ÞaB er ekki öliklegt aB milliliðirnir séu sumstaðar fleiri en einn. Ernst Harthern sem þýddi flest stór- verk Halldórs á þýsku kvað hafa notað danskar þýðingar. Flestar rússnesku þýðingarnar munu einnig vera gerðar eftir dönskum þýðingum. Þaðan hafa bækurnar svo væntanlega komist á mál Sovétlýðveldanna — armenísku eistnesku.gnísisku og Ukralnsku. Látum þetta svo gott heita um verk þessa áttræða þjóðskálds okkar á erlendum tungumálum. eh.tók saman DOLAV PLASTKÖR DOLAV plastkörin eru nú þegar í notkun í fiskverkunarstöðvum um allt land. Yfir 2000 kör. Vinsældir DOLAV karanna er engin tilviljun. Þau eru ódyr, sterk, auðveld í brifum og viðhaldi, létt (40 kq.) og meðfærileg. Fjölhæf: Hvort sem er í saltverkun, til geymslu á fiski - í móttöku o.fl o.fl. Tæknilegar upplýsingar: 700 litra rúmtak. Fáanleg fyrir snúnings- lyftara eða með losanlegum hjólum. Eitt sponsgat eða alsett götum á botni og hlið- um. Krókagöt á hornum. DOLAV einkaumboð á íslandi Netasalan hf. Klapparstig 29 101 Reykjavík S. 91-24620 — 26488 biöJtækjíJ60 Vegna mikillar eftirspurnar eftir ISUZU pallbilum höfum við ekki getað afgreitt hann af lager undanfarið. Vorum að fá til landsins nýja sendingu af þessum hentugu bilum, 4 hjóla drifna með bensín eða dieselvél. Búnaður: m Sparneytin bensin eða dieselvél 4ra gira beinskipta m. hátt og lágt drif, framdrifslokur. Mjúk fjöðrun (soft ride) Krómaðir stuðarar aftan og framan. Sportfelgur m/grófmynstruðum dekkjum. Byggður á heilli grind. 20.5 cm. undir lægsta punkt. Fjórhjóladrifinn. Gróf dekk Driflokur Palllengd: 1.85 eða 2.29 m. ISUZU PALLBÍLL Fjölhæfur bíll á hagstæðu verði Leitið upplýsinga ^ VÉUDEILD SAMBANDSINS Ármúla 3Rwkjavik 'SSm,Simi38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.