Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 23
Sunnudagur 25. aprfl 1982 skál Ýmsar leiðir að titli • •• bað eru ýmsar leiðir til að verða alþjóðlegur meistari i skák og sumar eru „ódýrari” en aörar. Til dæmis hefur FIDE samþykkt þær reglur að skákmaður sem fær tvo þriðju vinninga á hvaða svæöamóti sem vera skal hljóta titil al- þjóðameistara að launum. Sum svæðamótin i þriðja heiminum, eða annars staðar þar sem skákin er skammt á veg komin, eru hins vegar svo veik aö þetta er alls ekki sann- gjarnt gagnvart öðrum skák- mönnum sem leggja mikiö á sig til að ná titlinum. Enda er þetta vist aöallega hugsað sem áróður fyrir skáklistina i þriðja heiminum. Þá má nefna að sigurvegar- inn á evrópumeistaramóti unglinga i skák fær alþjóðatitil að launum, en þess naut landi minn, Curt Hansen á siðasta móti er hann varð Evrópu- meistari. Hann er einn af hin- um sigurstranglegustu á heimsmeistaramóti unglinga sem haldið verður i Kaup- mannahöfn i sumar, ásamt Júgóslavanum Cvitan, sem varð heimsmeistari i fyrra en þar sem hann er aðeins 18 ára hefur hann rétt til að reyna að verja titil sinn. Hann fékk sömuleiðis alþjóðatitil fyrir að verða heimsmeistari. Hvort- tveggja finnst mér eðlilegt enda eru þetta sterk mót, en hið sama er ekki að segja um unglingameistaramót Ame- riku, bæði norður og suður. Undir öllum kringumstæðum er þetta mót veikt en þegar Bandarikjamenn keppa ekki liggur við að sigurinn sé ein- hverjum Argentinustráknum tryggður. Siðastliðið haust var mótið þar að auki haldið i Argentinu og ungur maður að nafni Garbarino sigraði og hlaut al- þjóðatitil þrátt fyrir að aðeins tveir keppenda hefðu alþjóð- leg skákstig, hvaö þá meira. Þekktasti keppandinn var vafalitið Tempone frá Argen- tinu en hann varð i öðru sæti ásamt Brasiliumanni og Chilebúa. Titilveitingin til Garbarino er enn kyndugri i ljósi þess að sigurvegarinn á samsvarandi móti fullorðinna náði ekki nema árangri al- þjóðameistara sem sé helmingnum af titlinum. Þar kepptu stórmeistarinn Quinteros og sex alþjóða- meistarar, en Zenon Franco frá Paraguay sigraði og var tveimur vinningum á undan næstu mönnum. Hann fékk að visu alþjóðatitil, eins og þessi Garbarino, en aðeins af þvi hann hafði náð þessum árangri áður. En skoðum þá hvað Garbarino getur. Hann hefur svart á móti Machada frá Brasiliu: 1. e4 — e5 2. f4 — Dh4+ 3. g3 — De7 4. De2 — d6 5. d3 — Rc6 6. Rc3 — Rf6 7. Be3 — Bg4 8. Df2 — d5! ? Djarfur patti! 9. exd5 — exf4 10. dxc6 Ég kann betur við 10. Dxf4. 10. — fxe3 11. Df4 — bxc6 12. Bg2 — Dc5 13. Dxc7 — Hc8 14. Db7 — Bd6 15. Rge2 — 0-0 16. 0- 0-0 (?) Dugar ekki. En þaö dugaði heldur ekkert annað. 16. —Hb8 17. Da6 — Bxe2 18. Rxe2 18. — Hxb2! og hvitur gafst upp. Framhaldið er: 19. Kxb2 — Hb8+ 20. Kal — Dxc2 21. Hbl — Be5+ 22. d4 — Bxd4+. I tímahraki... Þessi staða kom upp i skák sem tefld var á svæðamóti Suöur-Ameriku, svo við höld- um okkur við þann heims- hluta. Og hvað leikur hvitur? abcdefqh.J Quinteros fann ekki rétta leikinn. Hann er að visu stór- meistari en það sagði honum enginn að einmitt þarna leyndist sigurflétta. Þú, lesari minn, ert varla stórmeistari en nú veistu sem sagt að hvit- ur á vinningsleið. Þú ert heldur ekki i timahraki. Spurningin er bara hvort þú getur reiknað sjö átta leiki fram i timann. Andstæðingur Quinterosar er Zalazar, og hefur svart: 1. e4 — c5 2. Rf3 — e6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Iic3 — d6 6. f4 — a6 7. Df3 — Db6 8. a3 Snoturt. 8. — Dxd4?? 9. Be3 kostar drottninguna. 8. — Rbd7 9. Rb3 — Dc7 10. g4 — Rc5 11. Rxc5 — Dxc5 12. Be3 — Dc7 13. Bg2— Be7 14. 0- 0-0 — Rd7 15. g5 — 0-0 16. Hhf 1 — b5 17. f5 — Re5 18. Dh5 — g6 19. De2 — He8 20. h4 — Bb7 21. f6 — Bf8 22. h5 — Hac8 23. Bd4 Allt er þetta vel þekkt i sikil- eyjarvörn en svartur hefur eytt einum of, miklum tima i byrjuninni. Hvitur er hins vegar reiðubúinn til árásar. 23. — Hed8 24. Bh3 — Dc4 25. Dh2 — gxh5 26. Bg2 — Rg6 27. Dxh5 — b4 28. axb4 — Dxb4 29. Hhl — h6 30. Bh3 — Kh7 Stöðumyndin myndi passa hér. Svartur er i alvarlegu timahraki og hvitur á sömu- leiðis aðeins fáeinar minútur eftir. Hann lék Bh3 i þvi augnamiði að leika Bxe6 en fer nú að taka eftir Bf5. Það er ekki góður leikur en i tima- hrakinu gleymdi hann að lita afturá Bxe6. Þvi lék hann eins og bjáni Hd3. En framhaldið fékk hann að sjá eftir skákina. 31. Bxe6! — fxe6 32. Dxh6-I- Bxh6 33. Hxh6+ — Kg8 34. Hxg6+ — Kf8 35. Hhl — Ke8 36. Hg7 — d5 37. Hh8H---Df8 38. He7 mát. Til sömu niður- stöðu leiðir 34. — Kf7 35. Hg7+ — Ke8 36. Hhl 31. Hd3?? — Hc4(?) 32. Hhdl?? 32. Bxe6 vinnur aftur! 32. — e5 33. Be3 — Bxe4 34. Rxe4 — Hxe4 35. Bf5 — Hh4 Og nú stendur svartur betur. Hann náði þessum timamörk- um en tapaði hins vegar á tima fyrir 56. leik. Bent Larsen stórmeistari, skrifar um skák 23 I > < m 73 Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? | > < m 73 > < m 73 > < m 73 > < m 73 dPLITAVER AUGLÝSIR Teppi Nylon-Akríl-Filtteppi. Akríl + Ull-Ullarteppi. Stök teppi-Mottur-Baðteppi Gólfdreglar-Baðmottusett Gólfdúkar Ný þjónusta Sérpöntum: Ullar-Akríl-IMylon teppi Líttu vid í Litaver þvi það hefur ávallt borgad sig OPIÐ: Til kl. 7 á föstudögum. Grensásveg 18 Til hádegis á laugardögum. Hreyf,lshúIlimll82444 H > < m 73 > < m 73 I > < m 73 H > < m 73 > < m 73 I LITAVER - LITAVER — LITAVER — LITAVER « Stærð: 350 kg. Verð kr. 3.900.- <Gengi 24 4 ’82) 750 kg. Verð kr. 7.900.- Stillingar úr ökumannssæti. Dráttarkrókur fyrir vagn. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 Sími 85677

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.