Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 26

Tíminn - 25.04.1982, Blaðsíða 26
26 SiiMiLÍ Sunnudagur 25. apríl 1982 nútfminn Mike' Oldfield: Five Miles Out Virgin/Steinar hf. Jona Lewie: Heart Skips Beat. Stiff/Steinar hf. Jóhann R. Kristjáns- son: Er eitthvað að? J.R.K. The Go-Go’s: Beauty and the Beat. Illegal Records/Steinar hf. ■ Þessi nýjasta piata Mike Old- fieids er ckki mcrkileg fyrir neitt nema aö hdr syngur hann sem forsöngvari I fy rsta skipti á plötu. Annars er platan alveg eins ng siðustu Oldfield plötur, ágæt i fyrsta skipti en oröin hundleiðinleg I þriðja skipti. Oll fyrri hlið plötunnar er samfellt verk Taurus 11 en það er lopa- teyging á laginu Taurus I sem var á plötunni QE2 sem út kom 1980. Sem sagt ekkert nýtt að gerast I tönlist Mike Oldfield. Bestu lög: Fivc Miles Out og Taurus II (ca. 5 fyrstu mfnút- urnar). vika. ■ Það hefur tekið Jona Lewie hálft þriðja ár að Ijúka gerð þessarar plötu en biðin eftir henni var ckki þess virði. Platan er þvi miður hundleiöinleg. Jona heldur sig enn viö gömlu leíkhús (Burlesque) áhrifin cins og á fyrriplötunni en þaö cr eins og eitthvað vanti.bestu lög plöt- unnar eru þau sein áður hafa komið út á smáskffum. Jona leikur sjálfur á flest hljdðfærin en nýtur aöstoðar t.d. Lol Cremc og Kevin Godley fyrr- verandi lOcc meölimi og Ilubert Hine sem einnig stjörnaði upptökum á flestum nýju laganna. Bestu lög: Stop The Cavalry, Louise og I Think I 'II Get My Haircut. vika. ■ Já þaðerallt að. Stundum fæ ég plötu f hendurnar sem ég veít ekkert um. Þessi er ein af þeim en kanski er best að vita sem minnst um hana þessa. Þetta er fjögurra laga, 45 snúninga, 12 tommu plata, sem skipt er i inn- lendu hliðina og erlendu hliöina vegna þess aö á fyrri hliðinni eru textar á islensku en á seinni hliðinni eru þeir á ensku. Tön- listin er samin af téðum Jöhanni og leikin af honum og fjörum vinum hans sjálfsagt. Til að lýsa tóniist þessari þarf ég aðeins eitt orð,hrylIileg. Éggat ekki hlustað á eitt einasta lag til enda svo ömurieg þöttu mér ó- hljóöin. Þctta er ákvcöið sú al- lélegasta plata scm ég hef heyrt. Já.þaðcr von þif spyrjir Jói. Bcstu lög: Ertu að grinast? vika. • • PLOTUR ■ Bandariska kvennahljóm- sveitin Go-Go’s var stofnuð I mai 1978 í Hollywood. Að sögn kvennanna i hljómsveitinni var hún stofnuð vegna þess að allir vinir þeirra voru i hljómsveit- um og þær langaði til þess að vera með lika. t fyrstu gekk þeim ekki vcl enda kunnátta þeirra með hljóðfæri ekki upp á marga fiska. Sumariö 1979 spiluðu þær hins vegar sem upp- hitunarhljómsveit hjá Madness á tönleikum i L.Á.: Arið eftir fóru þær siðan á eigin kostnað yfir Atlantsála til Englands og fóru I hljómleikaferö með Mad- ness og Specials um England og irland. Upp úr þessu fengu þær samning viö Stiff dtgáfuna um útgáfu smásklfunnar We Got The Beat. Hún komst á topp 40 Disco listans i Bandarikjun- um og var þar I 6 mánuði. A siðasta ári gerðu þær samning við Illegal Records og hófu að vinna aö breiðskifunni Bcauty AndTtte Beat með upptökustjór- anum Richard Gottehrer en hann stjörnaði t.d. upptökum á tveimur fyrstu Blondie plötun- um. Utkoman var vægast sagt stórkostleg. Þetta er ein albesta plata sem ég hef heyrt. Viðtök- urnar iétu ekki á sér standa og nii eru Go-Go’s ein vinsælasta hljómsveitin f Bandarikjunum. Bestu lög: OU The Secret Police- man’s Other Ball-The Music. Springtime Recor ds/ Fá lkinn. AauMtj& n»; swTurr ihii.iciíhaxs inu. Srwfi JKVrBKCK ERKCLAMWV KOBfilOJMW OH.VW FIVfiBtS / pnu.cou.iKS WOXOVAX T11K SHiurr 1‘ouci ■ Plata þessi hefur að geyma upptökur af hljómleikum sem mannréttindasamtökin Amnesty International efndu til a siðasta ári. Arlega hafa sam- tökín efnt til sýninga i London sem aöallega hafa verið revlur og gamanleikir. Þar hafa komið fram margir af hclstu gaman- leikurum Breta. Þessar sýningar hafa veriö stór þáttur I fjáröflun Amnesty. Arið 1979 var hins vegar ákveðið að breyta skemmtuninni og gera hana að hluta til aö rokktónleik- um þar sem þekktir tónlistar- menn kæmu fram án þess þó að vera auglýstir fyrirfram. Þessir tónlistarmenn gáfu að sjálf- sögðu alla slna vinnu. Þar sem The Secret Policeman’s Ball 1979 tókst mjög vel var ákveöið að endurtaka þetta á siðasta ári. A þeim tónlcikum á plötunni og I kvikmyndinni sem fylgdi I kjöl- fariö, koma fram margir mjög þekktir tónlistarmenn s.s. Jeff Beck og Erlc Clapton, Bob Geldof og Johnny Fingers, úr Boomtown Rats, Phil Collins Donovan og Sting úr PoHce. Platan er tangt frá þvl að vera með betri plötum sem ég hef heyrt en hún er eiguleg að þvl ley ti að hún hefur söfnunargildi. Þarna gerðust hlutir sem aidrei hefðu gerst og komið ilt á plötu ef ekki hefðu verið þessir tón- leikar Amnesty International,- Bestu lög: Roxanne, Message in a Bottle og Crossroads. Ymislegt á leiðinni frá Fálkannm ■ A næstu dögum kemur safn- platan Northen Light Playhouse loksins á markaö hérlendis. Þetta er safnplata sem breska hljómplötufyrirtækiö Rough Trade gaf út I Englandi fyrir um mánuði siðan. Hún átti upphaf- lega að koma Ut á slðasta sumri en vegna ýmissa hluta kom hún ekki út fyrr en núna. A þessari plötu eru hljómsveitirnar: Fræbbblarnir, Taugadeildin, Megas, Þeyr, Purkur Pillnikk og Utangarðsmenn. Þetta er þvi ekki alveg glænýtt efni. Þess má geta að þessi plata verður seld á niðursettu verði. Friður á jörð? önnqr breiöskifa Fræbbblanna, Friöur á jörð? kemur Ut um miðjan mai. A plötunni eru 15 ný lög öll eftir þá Fræbbbla sjálfa. Hún var tekin upp I mars og april með góðri hjálp Sigurðar Bjólu. Okkar á milli Um mánaðarmótin mai-jUni kemur Ut plata meö tónlist úr kvikmynd Hrafns Gunnlaugs- sonar, Okkar á miDi I hita og þunga dagsins, en myndin verður frumsýnd um það bil mánuði siðar. Tónlistina f myndina sömdu ýmsir tónlistarmenn s.s. Magnús Eirlksson, Jóhann Helgason, Fræbbblarnir, Bodies Og Þursaflokkurinn. F.i.H., íslensk alþýðu- lög og nýtt kompani Það er fleira Islenskt að koma Ut hjá Fálkanum. Tvöfalt albúm með tónlist frá tónleikum F.t.H. I Broadway 22. og 26. febrúar siðastliðnum en þessir tónleikar voru haldnir i tilefni 50 ára af- mælis félagsins. Ýmsir listamenn koma fram s.s. K.K. sextettinn Sextett Ólafs Gauks, Pops, Tempó, Roof Tops, Mánar og Náttúra, svo eitthvað sé nefnt. Einnig er að koma út plata með islenskum alþýðulögum nýjum og gömlum i hefðbundnum stil. Gunnar Þóröarson stjórnaði upp- tökunni en söngvarar eru m.a. Ólafur Þórðarson, Sigrún Harðardóttir, Björgvin Halldórs- son, Agúst Atlason og Pálmi Gunnarsson Um miðjan mai er einnig væntanleg plata Kvölda tekur með jazzhljómsveitinni Nýja Kompaniið. Tónlistin er öli frumsamin nema tvö þjóðlög I nýjum útsetningum. Siðar I sumar eru siðan væntanlegar plötur með Björgvini Halldórs- syni og örvari Kristjánssyni. Erlendar plötur Fálkinn heldur áfram pressun erlendra platna hérlendis en ætlar hins vegar eingöngu að pressa þær plötur sem þeir telja tiltölulega öruggar til vinsælda. Páll i strlði A næstunni koma Ut nokkrar classix noiiveaUx athyglisverðar erlendar piötur og er þar helst að nefna nýja plötu meö Paul McCartney en hún heitir Tug of War. Paui til að- stoðar á þessari plötu er hópur stórstjarna þar á meðal Stevie Wonder, Carl Perkins, Stanley Clarke, George Harrison, Ringo Starr o.fl. Lagið Ebony & Ivory hefur komiðút á smáskifu en það er sungið af Paul og Stevie Wonder. Sannleikurinn I byrjun ársins naut iagið Never Again með hljómsveitinni Classix Nouveaux nokkurra vin- sælda hérlendis. NU er önnur breiðskifa hljómsveitarinnar La Verité (Sannleikurinn) að koma út. Smáskifan Is it a Dream gengur vel á breska vinsældar- listanum, og viðtökur bresku blaðanna á sannleikanum hafa verið góðar. Dr. Krókur, Drottningin og fleiri með nýjar Upp úr næstu mánaðarmótum er væntanleg ný plata Players in theDark með Dr. Hoook. Einnig er Queen aö koma meö nýja stúdíóplötu Hot Space. HUn inni- heldur hvorki meira né minna en 11 lög, Þar á meöal lagið Under Pressure. Nýrómantiska hljóm- sveitin Duran Duran er væntan- leg með þriðju breiðskífu sina Rio en á henni eru 9 lög þar á meðal lagið My Own Way. Að lokum ætlar Fálkinn að gefa út safnplöt- una 20 With A Bulletfrá EMI en á hennu eru m.a. Olivia Newton John, Kim Wilde, Cliff Richard, Stranglers, Kraftwerk, Tomas Dolby, Ciassix Nouveauxog Billy Squicr. Ennfremur er i athugun útgáfa á plötum með Kraftwerk, Dire Straks, Grace Jones, Mari- anne Faithfull og Tomas Dolby. vika.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.