Fréttablaðið - 10.12.2008, Síða 1

Fréttablaðið - 10.12.2008, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MIÐVIKUDAGUR 10. desember 2008 — 338. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Þær Auður Kristín Pálmadóttir og Rebekka Hinriksdóttir, sem báðar eru átján ára, tóku sér frí frá skóla- bókunum í vetur og skelltu sér til Bahamaeyja með ungan son Auðar, Elvar Má Magnússon, upp á arm- inn. Faðir Auðar á íbúð á Grand Bah- ama og ákváðu vinkonurnar semhafa þekkst íð og því ekki um auðugan garð að gresja. Við ákváðum því bara að slaka á,“ segir Auður.Vinkonurnar áttu því náðugar sex vikur þrátt fyrir brösuglega byrjun. „Það munaði engu að við misstum af vélinni frá London til Miami. Við hlupum fi nú ekki mikið upp við aldur minn enda eignast eyjaskeggjar börn á öllum aldri. Það var þó töluvert af Ameríkönum þarna sem fannst ég heldur ung enda eru barneignir sjaldan á dagskrá hjá þeim fefti if Á Bahama með lítið kríli Vinkonurnar Auður Kristín og Rebekka eru nýkomnar heim frá Grand Bahama þar sem þær dvöldu í sex vikur með tíu mánaða son Auðar sem buslaði í sundi og sjó og var hinn ánægðasti. Rebekkka og Auður í flæðarmálinu. MYND/ÚR EINKASAFNI LEIKRIT Á NETINU Leikritasmiðjan er nýr leikritavefur Námsgagnastofnunar. Á vefnum er að finna þrjú leikrit eftir Þórunni Pálsdóttur. Sjá www.namsgagnastofnun.is. TM MOSFELL EHF • HOLTSBÚÐ 93 • SÍMI 566 6606 • FAX 566 6619 MOSFELL@MOSFELL.IS • WWW.MOSFELL.IS Eigum á lager milliveggjastoðir(beinar og burðmiklar) úr Kerto límtré frá 2- til 5 metrum ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR• Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli• Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir AUÐUR KRISTÍN PÁLMADÓTTIR Fór með syni sínum og vinkonu til Bahama • á ferðinni • nám • bækur Í MIÐJU BLAÐSINS Mjúkur og bragðgóður Hátíðarostur H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 – 2 4 3 3 FRÁBÆR TILBOÐ! SÉRBLAÐ FYLGIR EFNAHAGSMÁL Ætla má að íslenskur almenningur þurfi að greiða upp undir eitt hundrað milljarða króna vegna Icesave-reikninga Lands- bankans enda þótt eignir bankans í Bretlandi og Hollandi dugi fyrir innistæðutryggingum þegar upp er staðið. Kostnaðurinn er fólginn í vöxt- um af yfir 600 milljarða króna láni til að endurgreiða innistæðutrygg- ingar, en ekki er gert ráð fyrir að eignir verði seldar upp í skuldir fyrr en að þremur árum liðnum. Svo virðist sem íslensk stjórn- völd hafi gefið sér það sem for- sendu að íslenska ríkið ábyrgðist Icesave-innistæður, frá upphafi bankahrunsins. Ellefta október, fáum dögum eftir setningu neyðarlaganna, var tilkynnt um samkomulag við Hol- lendinga. Þá virðist vera gert ráð fyrir því að ríkið ábyrgðist Ice save í bréfi til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þriðja nóvember. Skömmu síðar sagði forsætisráð- herra að Íslendingar myndu ekki láta kúga sig til þess að taka á sig þessar skuldbindingar, en þá virtist ætla að verða dráttur á aðstoð AGS, nema Íslendingar ábyrgðust innlán Landsbankans ytra. - ikh / sjá Markaðinn Töluverður kostnaður lendir líklega á Íslendingum vegna Icesave þrátt fyrir eignir: Milljarðatugir þótt eignir dugi FÓLK Handagangur varð í öskjunni á réttindaskrifstofu Forlagsins í síðustu viku þegar þrjú stór þýsk forlög börðust hatrammri baráttu um útgáfuréttinn á bók Guðrúnar Evu Mínervu- dóttur, Skapar- anum. Að endingu var það þýska forlagið btb sem stóð með pálmann í höndunum. „Þetta er einhver harðvítugasti slagur sem við höfum orðið vitni að um íslenska bók,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson hjá Forlaginu. Umrætt forlag er afar virt og gefur meðal annars út bækur Murakami. Samningur Guðrúnar Evu gefur vel í aðra hönd. - fgg / sjá síðu 30 Guðrún Eva Mínervudóttir: Þýskir slógust um Skaparann Með tærnar upp í loft Sölvi Tryggvason frétta- maður heldur upp á þrítugsafmælið fyrir norðan, fjarri glaumi borgarinnar. TÍMAMÓT 18 Tónlistarmenn í hart Gylfi Blöndal og fleiri ungir tón- listarmenn íhuga stofnun nýrra hagsmunasamtaka. FÓLK 24 BOGI OG NARMON 200 milljóna króna tilboð dregið til baka Sjá fram á að missa veitingastaðinn sinn FÓLK 30 Stóri bróðir enn á kreiki „Frá ómunatíð hafa yfirvöld reynt að njósna sem vendilegast um þegna sína, sett á stofn leyniþjón- ustur ýmislegar,“ skrifar Einar Már Jónsson. Í DAG 16 5 3 6 6 7 RIGNING Í fyrstu verður stíf sunnanátt við suður- og austur- ströndina annars hægari. Þurrt á Vestfjörðum fyrir hádegi annars rigning. Suðaustan 13-18 í kvöld með mikilli rigningu S- og V-lands. VEÐUR 4 EFNAHAGSMÁL Veðsetningarhlutfall um það bil sextán prósenta lána Íbúðalánasjóðs til einstaklinga er yfir 80 prósentum. Gangi spár eftir um lækkandi fasteignaverð er hætt við að eignir fólks í eigin húsnæði brenni upp. Samkvæmt upplýsingum frá Íbúðalánasjóði er veðsetningar- hlutfall 7.746 fasteigna sem sjóð- urinn hefur lánað til meira en 80 prósent. Kjarnafjölskyldur í land- inu eru um 75 þúsund talsins, og því lætur nærri að tíunda hver fjölskylda skuldi svo hátt hlutfall. Um helmingur íbúðalána er hjá Íbúðalánasjóði, annað eins er hjá bönkunum. Samkvæmt samantekt Seðlabankans var tæplega tíunda hvert lán viðskiptabankanna með yfir 90 prósenta veðsetningu í árs- lok 2007. Sigurður Geirsson, forstöðu- maður innra eftirlits Íbúðalána- sjóðs, segir tölur sjóðsins ekki gefa vísbendingar um afleiðingar kreppunnar. Of skammt sé liðið til að tölur endurspegli það. Almennt þarf ekki að hafa áhyggjur þótt eigið fé í fasteign- um fólks lækki og veðsetningar- hlutfall hækki, segir Sigurður. Það breyti litlu þótt fólk skuldi meira en andvirði húsnæðisins ef það ætli sér að búa áfram í húsnæðinu, og ráði við afborganir. „Fari skuldin upp fyrir verð- mæti eignarinnar takmarkar það mjög hvað fólk getur gert og bind- ur það við að vera í sínu húsnæði. Það má líkja því við nokkurs konar átthagafjötra,“ segir Sigurður. Staða þeirra sem skulda meira en andvirði húsnæðisins er grafal- varleg, segir Ólafur Darri Andra- son, hagfræðingur ASÍ. Hann kallar eftir sértækum aðgerðum fyrir skuldsettasta hóp- inn sem ekki geti staðið undir afborgunum lengur. Enginn hagn- ist á fjöldagjaldþrotum. „Íbúðaverð var orðið óeðlilega hátt svo kaupmáttur stóð ekki undir því. Að því leyti er lækkandi húsnæðisverð kannski eðlilegt,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ákveðinn létti að sjá hversu stórt hlutfall lána hjá Íbúðalánasjóði sé með lágt veðsetningarhlutfall. Þó alltaf sé slæmt að tapa eigin- fé, hafi það hækkað mikið á síð- ustu árum, segir Ólafur Darri. - bj Tíunda hver fjölskylda með yfir 80 prósenta veðsetningu Hópur húseigenda gæti verið á leið í nokkurs konar átthagafjötra vegna lækkandi húsnæðisverðs og hárra lána. Hagfræðingur ASÍ vill að skuldir þeirra verst settu verði færðar niður svo þeir ráði við afborganir. VEÐSETNINGARHLUTFALL Veðsetning Fjöldi Hlutfall Undir 30% 16.781 34,5% 30 til 60% 14.637 30,1% 60 til 80% 9.542 19,6% 80 til 100% 7.742 15,9% Samtals 48.706 100% Heimild: Íbúðalánasjóður GUÐRÚN EVA MÍNERVUDÓTTIR ÁTAK GEGN KYNBUNDNU OFBELDI Nakti apinn og V-Dagurinn hafa tekið höndum saman í tilefni af sextán daga átaki gegn kyn- bundnu ofbeldi. Efnt hefur verið til hönnunarstofu í Nakta apanum og bolirnir sem þar verða til verða seldir fyrir jólin V-deginum til stuðnings. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Meistaradeild Evrópu Síðustu þrjú félögin komust áfram í 16-liða úr- slitin í gærkvöldi. ÍÞRÓTTIR 26 VEÐRIÐ Í DAG

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.