Tíminn - 02.05.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.05.1982, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 2. mal 1982 Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir . til- boðum i hreinsun stiflugrunna og idælingu við Svartárstiflu, Þúfuversstiflu og Ey- vindarversstiflu og byggingu botnrásar i Þúfuversstiflu i samræmi við útboðsgögn 340. Helstu magntölur: Gröftur o.fl. Borun Efja Sement i ef ju Steypa Mót Bendistál 25.000 rúmm. 16.300 m 1.550 rúmm 6201 1.000 rúmm. 520 fermm. 25.000 kg Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik frá og með þriðjudeginum 4. mai 1982, gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð kr. 250,- fyrir hvert eintak út- boðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14:00 föstudaginn 21. mai 1982, en þá verða tilboð opnuð opinberlega. Reykjavik, 28.04. 1982 Landsvirkjun Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í maímánuði 1982 Mánudagur 3. mai K-25501 til R-26000 Þriöjudagur 4. mai R-26001 til R-26500 Miðvikudagur 5. mai R-26501 til R-27000 Fimmtudagur 6. mái R-27001 til R-27500 Föstudagur 7. mai It-27501 til R-28000 Mánudagur 10. mai R-28001 til R-28500 Þriðjudagur 11. maí R-28501 til R-29000 Miðvikudagur 12. mai R-29001 til R-29500 Fimmtudagur 13. mai R-29501 til R-30000 Föstudagur 14. mai R-30001 til R-30500 Mánudagur 17. mai R-30501 til R-31000 Þriðjudagur 18. mai R-31001 til R-31500 Miðvikudagur 19. mai R-31501 til R-32000 Föstudagur 21. mai R-32001 til R-32500 Mánudagur 24. mai R-32501 til R-33000 Þriðjudagur 25. mai R-33001 til R-33500 Miðvikudagur 26. mai R-33501 til R-34000 Fimmtudagur 27. mai R-34001 til R-34500 Föstudagur 28. mai R-34501 til R-35000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til Bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sér greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum til mannflutn- inga, allt að 8 farþegum, skal vera sér- stakt merki með bókstafnum L: — Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. i skráningarskirteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið sillt eftir 31. júli 1981 Lögreglustjórinn i Reykjavik 27. april 1982 Verkafólk Sýnum samstöðu, tökum þátt i aðgerðum dagsins. Safnast verður saman á Hlemmtorgi kl. 13,30 og gengið þaðan kl. 14.00 niður Laugaveg á Lækjartorg, þar sem útifund- ur verður haldinn. Ræðumenn: Ásmundur Stefánsson forseti A.S.Í. Kristján Thorlacius formaður B.S.R.B. Ávarp flytur: Pálmar Halldórsson form. I.N.S.Í. ' Fundarstjóri: Ragna Bergmann for- maður Verkakvennafélagsins Framsókn. Á fundinum flytur sönghópurinn „Hálft i hvoru” baráttusöngva. 1. mai nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna i Reykjavik. Aðalfundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn miðvikudaginn 5. mai n.k. kl. 20.00 i Snekkjunni, Strandgötu 1 Stjórn Kaupfélags Hafnfirðinga M Agætu bændur og búalið Ég er 12 ára strákur i Reykjavik og hef hug á að komast i sveit i sumar. Vinsamlega hringið i sima 91-14559 eftir kl. 18.00. #YAMAHA SNJOSLEÐAEIGENDUR Við viljum vekja athygli á að langur afgreiðslutími er á vissum varahlutum frá YAMAHA Japan það á sérstaklega við í eldri gerðir sleða. Þess vegna hvetjum við alla YAMAHA snjósleðaeigendur að leggja inn pantanir á þeim varahlutum, sem þið viljið eignast að hausti. Verið viðbúnir næsta vetri. Hafið samband. $ VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 sími 38900 tilkynningar Metaðsókn í Þ jóðleikhúsinu ■ Feikigóð aðsókn hefur veriö að sýningum Þjóðleikhússins að undanförnu. Þannig voru á veg- um leikhússins hvorki meira né minna en 69 sýningar i mars- mánuði einum og fjöldi áhorfenda 18.823. Hefur fjöldi áhorfenda sjaldan eða aldrei verið hærri i einum mánuði. Áhorfendur á stóra sviði i mars voru 15.707, á litla sviöi 446 og á sýningum i skólum og vinnu- stööum (Uppgjörið) 2670. Voru sýningar á stóra sviðinu i mars 35 á litla sviði 7 og á Uppgjörinu 27. Samtals höfðu 1. april verið 154 sýningar á stóra sviði það sem af er leikárinu, 46 á litla sviöi og ut- an hússins 61. Samanlögö tala áhorfenda var 1. april orðin 76.446, en var á sama tima i fyrra 54.995. Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir eftirtalin verk: Hús skáldsins.'Gosa, Amadeusog Sögur úr Vinarskógiá stóra sviði, Kisuieiká litla sviði og Uppgjörið utan húss. Sýningum á Giselle lauk nú um helgina og sýningum fer að fækka á Húsi skáldsins og Sögum úr Vinarskógi en Meyja- skemman verður svo frumsýnd 24. april. Norræna leiklistarsam- bandið heldur þing í Reykjavík ■ Dagana 4.-8. júni næstkomandi verður haldið i Reykjavik þing Norræna leiklistarsambandsins sem Leiklistarsamband fslands eraðili að. Þing þessi eru haldin á 2ja ára fresti á einhverju norður- landanna og eru þvi 10 ár siðan það var hér siðast. Meginviðfangsefni þingsins verður sérstök ráðstefna sem Norræna leiklistarnefndin stendur að ásamt sambandinu og verður þar fjallað um samskipti leikhússins og samfélagsins (áhorfenda og hins opinbera). Meðal framsögumanna verða ýmsir þekktir norrænir leikhús- menn svo sem einsog leikstjór- arnir Ralf Langbacka, Peter Oskarsson, Kjetil Bang-Hansen ásamt professor Johan Galtung. Einnig er vænst þátttöku norrænu menntamálaráðherranna eða þátttakenda frá norrænu mennta- málaráðuneytunum. Búist er við að um 100 manns sæki þingið sem sett verður að kveldi dags 4. júni að Hótel Loftleiðum. Af íslands hálfu sitja þingið 2 fulltrúar fyrir hvert aðildarfélag/stofnun sem aðild á að Leiklistarsambandinu. Umhverfismálastyrkir ■ Atlantshafsbandalagið (NATO) mun á árinu 1982 veita nokkra styrki til fræðirannsókna á vandamálum er varða opinbera stefnumótun i umhverfismálum. Styrkirnir eru veittir á vegum nefndar bandalagsins, sem fjallar um vandamál nútimaþjóð- félags og er æskilegt að sótt verði um styrki til rannsókna er tengj- ast einhverju þeirra verkefna, sem nú er fjallað um á vegum nefndarinnar. Gert er ráð fyrir að umsækj- endur hafi lokið háskólaprófi. Umsóknum skal skilað til utan- rikisráðuneytisins fyrir 30. april 1982 og lætur ráðuneytið i té nánari upplýsingar um styrkina, þ.á.m. framangreind verkefni. Sendiherra íslands í Norður-Kóreu ■ Hinn 2. april afhenti Pétur Thorsteinsson, sendiherra Kim II Sung, forseta Norður-Kóreu, trúnaðarbréf sem sendiherra Is- lands i Norður-Kóreu með aðsetri i Reykjavik. Svör við spurningaleik: 1. Birtingur eöa Candide eftir Voltaire 2. Tasmania 3. Gunnlaugur ormstunga 4. 1932 5. Haildór Laxness, hver annar? 6. Yoko Ono 7. Flatey á Breiöafiröi 8. Paris 9. Spánski málarinn Francisco Goya 10. Asterix eða Ástrikur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.